„Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Agnar Már Másson skrifar 9. júlí 2025 17:47 „Þetta er orkufyrirtæki sem við þjóðin eigum öll,“ segir Haraldur Þór Jónsson, oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps, „þannig að tapið er alltaf samfélagslegt fyrir okkur öll.“ Magnús Hlynur Hreiðarsson Oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps segir augljóst að leyfi fyrir Hvammsvirkjun fáist þegar sótt verður um það aftur. Hæstiréttur hafnaði Hvammsvirkjun í dag en dómurinn byggði á lögum sem nú hefur verið breytt. Hæstiréttur staðfesti í dag ógildingu virkjunarleyfis fyrir Hvammsvirkjun en undirbúningsframkvæmdir vegna virkjunarinnar eru þegar komnar langt á veg. Leyfi Umhverfisstofnunar til breytinga á vatnshlotinu Þjórsá var ógilt þar sem Hæstiréttur taldi að samkvæmt þágildandi lögum nr. 36/2011 væri ekki heimilt að breyta vatnshloti vegna framkvæmda við vatnsaflsvirkjanir. Virkjunarleyfi Orkustofnunar vegna Hammsvirkjunar var einnig ógilt, þar sem það byggðist á fyrrgreindri heimild Umhverfisstofnunar. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra, sagði niðurstöðuna slæmar fréttir en góðu fréttirnar væru þær að lögunum hafi verið breytt. Það verði því sótt um nýtt leyfi á grundvelli nýrra laga sem samþykkt voru í síðasta mánuði. Forstjóri Landsvirkjunar sagði dóminn vonbrigði en að virkjunin væri ekki út úr myndinni. „Líklega sjáum við fyrir endann á málinu núna,“ segir Haraldur Þór Jónsson, oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps, í Reykjavík síðdegis í dag. Hann segir skýrt í dómnum að málið falli einfaldlega á formgalla í löggjöf sem sé ekki lengur til staðar. „Þannig að það er ekki að sakast við okkur í sveitarfélaginu eða Landsvirkjun. Það er Alþingi sem setur lögin og þetta fellur á því,“ bætir Halldór við. En nú þegar lagabreytingar eru gengnar í gegn telur hann líklegt að virkjanaleyfi verði nú réttilega samþykkt. „Miðað við lögin eins og þau eru í dag er augljóst að í næstu umferð fara hlutirnir í gegn. En þessi óvissa og þessar tafir, þetta er ekkert skemmtilegt,“ bætir hann við og segir tekjutjón vegna seinkana vera gríðarlegt. „Þetta er orkufyrirtæki sem við þjóðin eigum öll þannig að tapið er alltaf samfélagslegt fyrir okkur öll.“ Deilur um Hvammsvirkjun Umhverfismál Orkumál Skeiða- og Gnúpverjahreppur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Dómsmál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag ógildingu virkjunarleyfis fyrir Hvammsvirkjun en undirbúningsframkvæmdir vegna virkjunarinnar eru þegar komnar langt á veg. Leyfi Umhverfisstofnunar til breytinga á vatnshlotinu Þjórsá var ógilt þar sem Hæstiréttur taldi að samkvæmt þágildandi lögum nr. 36/2011 væri ekki heimilt að breyta vatnshloti vegna framkvæmda við vatnsaflsvirkjanir. Virkjunarleyfi Orkustofnunar vegna Hammsvirkjunar var einnig ógilt, þar sem það byggðist á fyrrgreindri heimild Umhverfisstofnunar. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra, sagði niðurstöðuna slæmar fréttir en góðu fréttirnar væru þær að lögunum hafi verið breytt. Það verði því sótt um nýtt leyfi á grundvelli nýrra laga sem samþykkt voru í síðasta mánuði. Forstjóri Landsvirkjunar sagði dóminn vonbrigði en að virkjunin væri ekki út úr myndinni. „Líklega sjáum við fyrir endann á málinu núna,“ segir Haraldur Þór Jónsson, oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps, í Reykjavík síðdegis í dag. Hann segir skýrt í dómnum að málið falli einfaldlega á formgalla í löggjöf sem sé ekki lengur til staðar. „Þannig að það er ekki að sakast við okkur í sveitarfélaginu eða Landsvirkjun. Það er Alþingi sem setur lögin og þetta fellur á því,“ bætir Halldór við. En nú þegar lagabreytingar eru gengnar í gegn telur hann líklegt að virkjanaleyfi verði nú réttilega samþykkt. „Miðað við lögin eins og þau eru í dag er augljóst að í næstu umferð fara hlutirnir í gegn. En þessi óvissa og þessar tafir, þetta er ekkert skemmtilegt,“ bætir hann við og segir tekjutjón vegna seinkana vera gríðarlegt. „Þetta er orkufyrirtæki sem við þjóðin eigum öll þannig að tapið er alltaf samfélagslegt fyrir okkur öll.“
Deilur um Hvammsvirkjun Umhverfismál Orkumál Skeiða- og Gnúpverjahreppur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Dómsmál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira