Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. júlí 2025 10:21 Eldar slökktir í Kænugarði. AP Rússneski herinn gerði gríðarlega umfangsmiklar árásir á Úkraínu í nótt, að sögn Vólódimírs Selenskís Úkraínuforseta, gegn 741 skotmarki. Segir hann Rússa hafa notað 728 dróna og þrettán eldflaugar í árásinni. Árásin var svo viðamikil að stjórnvöld í Póllandi virkjuðu flugher sinn og vélar bandalagsríkja til að tryggja lofthelgi landsins. Selenskí sagði árásina til marks um afstöðu og áherslu Rússa, sem hefðu hafnað öllum friðarumleitunum síðustu missera. Hann sagði hana einnig sönnun þess að frekari refsiaðgerða væri þörf, sérstaklega gegn olíuiðnaði Rússa, sem hefði fjármagnað stríðsrekstur þeirra síðustu þrjú ár. Hvatti hann þá sem vildu frið til að grípa til aðgerða. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði á Evrópuþinginu í morgun að þessi „stærsta drónaárás átakanna“ til marks um ógnina sem enn steðjaði frá Rússlandi. Hún ítrekaði að Evrópa gæti ekki reitt sig á að aðrir gripu til varna; Evrópuríkin þyrftu að sinna eigin vörnum. Friedrich Merz, kanslari Þýskalands, sagði í ræðu á þýska þinginu að Þjóðverkjar myndu halda áfram stuðningi sínum við Úkraínu og sagðist hafa áhyggjur af því að það væri fullreynt að ná friðarsamningum við Rússa. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, mun heimsækja Norður-Kóreu um helgina en þarlend stjórnvöld hafa sent þúsundir hermanna til að taka þátt í hernaði Rússa í Úkraínu. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Fleiri fréttir „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Sjá meira
Árásin var svo viðamikil að stjórnvöld í Póllandi virkjuðu flugher sinn og vélar bandalagsríkja til að tryggja lofthelgi landsins. Selenskí sagði árásina til marks um afstöðu og áherslu Rússa, sem hefðu hafnað öllum friðarumleitunum síðustu missera. Hann sagði hana einnig sönnun þess að frekari refsiaðgerða væri þörf, sérstaklega gegn olíuiðnaði Rússa, sem hefði fjármagnað stríðsrekstur þeirra síðustu þrjú ár. Hvatti hann þá sem vildu frið til að grípa til aðgerða. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði á Evrópuþinginu í morgun að þessi „stærsta drónaárás átakanna“ til marks um ógnina sem enn steðjaði frá Rússlandi. Hún ítrekaði að Evrópa gæti ekki reitt sig á að aðrir gripu til varna; Evrópuríkin þyrftu að sinna eigin vörnum. Friedrich Merz, kanslari Þýskalands, sagði í ræðu á þýska þinginu að Þjóðverkjar myndu halda áfram stuðningi sínum við Úkraínu og sagðist hafa áhyggjur af því að það væri fullreynt að ná friðarsamningum við Rússa. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, mun heimsækja Norður-Kóreu um helgina en þarlend stjórnvöld hafa sent þúsundir hermanna til að taka þátt í hernaði Rússa í Úkraínu.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Fleiri fréttir „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Sjá meira