Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. júlí 2025 10:21 Eldar slökktir í Kænugarði. AP Rússneski herinn gerði gríðarlega umfangsmiklar árásir á Úkraínu í nótt, að sögn Vólódimírs Selenskís Úkraínuforseta, gegn 741 skotmarki. Segir hann Rússa hafa notað 728 dróna og þrettán eldflaugar í árásinni. Árásin var svo viðamikil að stjórnvöld í Póllandi virkjuðu flugher sinn og vélar bandalagsríkja til að tryggja lofthelgi landsins. Selenskí sagði árásina til marks um afstöðu og áherslu Rússa, sem hefðu hafnað öllum friðarumleitunum síðustu missera. Hann sagði hana einnig sönnun þess að frekari refsiaðgerða væri þörf, sérstaklega gegn olíuiðnaði Rússa, sem hefði fjármagnað stríðsrekstur þeirra síðustu þrjú ár. Hvatti hann þá sem vildu frið til að grípa til aðgerða. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði á Evrópuþinginu í morgun að þessi „stærsta drónaárás átakanna“ til marks um ógnina sem enn steðjaði frá Rússlandi. Hún ítrekaði að Evrópa gæti ekki reitt sig á að aðrir gripu til varna; Evrópuríkin þyrftu að sinna eigin vörnum. Friedrich Merz, kanslari Þýskalands, sagði í ræðu á þýska þinginu að Þjóðverkjar myndu halda áfram stuðningi sínum við Úkraínu og sagðist hafa áhyggjur af því að það væri fullreynt að ná friðarsamningum við Rússa. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, mun heimsækja Norður-Kóreu um helgina en þarlend stjórnvöld hafa sent þúsundir hermanna til að taka þátt í hernaði Rússa í Úkraínu. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Árásin var svo viðamikil að stjórnvöld í Póllandi virkjuðu flugher sinn og vélar bandalagsríkja til að tryggja lofthelgi landsins. Selenskí sagði árásina til marks um afstöðu og áherslu Rússa, sem hefðu hafnað öllum friðarumleitunum síðustu missera. Hann sagði hana einnig sönnun þess að frekari refsiaðgerða væri þörf, sérstaklega gegn olíuiðnaði Rússa, sem hefði fjármagnað stríðsrekstur þeirra síðustu þrjú ár. Hvatti hann þá sem vildu frið til að grípa til aðgerða. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði á Evrópuþinginu í morgun að þessi „stærsta drónaárás átakanna“ til marks um ógnina sem enn steðjaði frá Rússlandi. Hún ítrekaði að Evrópa gæti ekki reitt sig á að aðrir gripu til varna; Evrópuríkin þyrftu að sinna eigin vörnum. Friedrich Merz, kanslari Þýskalands, sagði í ræðu á þýska þinginu að Þjóðverkjar myndu halda áfram stuðningi sínum við Úkraínu og sagðist hafa áhyggjur af því að það væri fullreynt að ná friðarsamningum við Rússa. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, mun heimsækja Norður-Kóreu um helgina en þarlend stjórnvöld hafa sent þúsundir hermanna til að taka þátt í hernaði Rússa í Úkraínu.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira