„Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Bjarki Sigurðsson skrifar 6. júlí 2025 12:16 Strandarkirkja í Selvogi var reist árið 1888. Vísir/Magnús Hlynur Tónlistarhátíðin Englar og menn hefst í Strandarkirkju í Selvogi í dag. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar segir hátíðina einstaka, og engan sem mætir verða svikinn. Þetta er fjórtánda starfsár hátíðarinnar og verða tónleikar alla sunnudaga júlímánaðar klukkan tvö. Tónleikar dagsins heita Vorgyðjan kemur og það eru engir aukvisar sem þenja þar raddböndin, að sögn Bjargar Þórhallsdóttur, listræns stjórnanda hátíðarinnar. „Við byrjum með miklum stæl því hér verða Kristinn Sigmundsson og sonur hans Jóhann Kristinsson. Með þeim verður Helga Bryndís Magnúsdóttir, þau ætla að ríða á vaðið. Það er yfirnáttúrulegur heiður að fá stórsöngvarann, það er bara Strandarkirkjan og Metropolitan,“ segir Björg, og á þar við að Kristinn hefur meðal annars stigið á svið í Metropolitan-óperunni í New York. Jóhann Kristinsson, Helga Bryndís Magnúsdóttir og Kristinn Sigmundsson verða með fyrstu tónleika hátíðarinnar.Englar og menn Falleg tónlist í fallegri kirkju Hún segir það einstakt að syngja í Strandarkirkju. „Fólki þykir svo gott að koma á þennan stað. Þykir vænt að hlýða á fallega tónlist og fá tilefni til að koma og heimsækja kirkjuna. Vera hér og upplifa þá sérstöku stemningu sem hér er. Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið,“ segir Björg. Einstakt að koma Margir af þekktustu tónlistarmönnum landsins hafa tekið þátt í hátíðinni í gegnum árin. Það verði enginn svikinn af því að mæta á tónleikana. „Ég get alveg lofað því. Þó ég segi sjálf frá. Það er einstakt að koma, og einstakt tækifæri að fá að hlusta á þá feðga syngja saman,“ segir Björg. Ölfus Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Sjá meira
Þetta er fjórtánda starfsár hátíðarinnar og verða tónleikar alla sunnudaga júlímánaðar klukkan tvö. Tónleikar dagsins heita Vorgyðjan kemur og það eru engir aukvisar sem þenja þar raddböndin, að sögn Bjargar Þórhallsdóttur, listræns stjórnanda hátíðarinnar. „Við byrjum með miklum stæl því hér verða Kristinn Sigmundsson og sonur hans Jóhann Kristinsson. Með þeim verður Helga Bryndís Magnúsdóttir, þau ætla að ríða á vaðið. Það er yfirnáttúrulegur heiður að fá stórsöngvarann, það er bara Strandarkirkjan og Metropolitan,“ segir Björg, og á þar við að Kristinn hefur meðal annars stigið á svið í Metropolitan-óperunni í New York. Jóhann Kristinsson, Helga Bryndís Magnúsdóttir og Kristinn Sigmundsson verða með fyrstu tónleika hátíðarinnar.Englar og menn Falleg tónlist í fallegri kirkju Hún segir það einstakt að syngja í Strandarkirkju. „Fólki þykir svo gott að koma á þennan stað. Þykir vænt að hlýða á fallega tónlist og fá tilefni til að koma og heimsækja kirkjuna. Vera hér og upplifa þá sérstöku stemningu sem hér er. Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið,“ segir Björg. Einstakt að koma Margir af þekktustu tónlistarmönnum landsins hafa tekið þátt í hátíðinni í gegnum árin. Það verði enginn svikinn af því að mæta á tónleikana. „Ég get alveg lofað því. Þó ég segi sjálf frá. Það er einstakt að koma, og einstakt tækifæri að fá að hlusta á þá feðga syngja saman,“ segir Björg.
Ölfus Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist