Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Árni Sæberg skrifar 4. júlí 2025 16:30 Hanna Katrín Friðriksson er atvinnuvegaráðherra. Vísir/Ívar Fannar Atvinnuvegaráðherra hefur undirritað breytingu á reglugerð um veiðar í atvinnuskyni. Breytingin heimilar auknar aflaheimildir til strandveiða sem nemur 1.032 tonnum á fiskveiðiárinu 2024-2025. Við aukninguna eykst heildarafli á strandveiðum úr 10.000 tonnum í 11.032 tonn. Greint var frá því í fyrradag að búið væri að landa rúmum 83 prósentum af þorskvóta strandveiðitímabilsins þegar tímabilið var hálfnað og tveir mánuðir eftir af fjórum. Formaður Landssambands smábátaeigenda sagðist í samtali við Vísi ekki hafa áhyggjur af því að veiðarnar yrðu stöðvaðar í næstu viku þótt ekki myndi nást að afgreiða strandveiðifrumvarp ríkisstjórnarinnar áður en potturinn kláraðist. Ráðherra gæti stækkað pottinn með reglugerð, líkt og ráðherra hefði gert í fyrra. Það er einmitt það sem Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra gerði í dag, þegar hún jók aflaheimildir til strandveiða um eitt þúsund tonn. Nú er því heimilt að veiða ellefu þúsund tonn á yfirstandandi strandveiðitímabils. Í fréttatilkynningu þess efnist segir að svigrúm til aukinna aflaheimilda hafi skapast í gegnum viðskipti Fiskistofu á skiptimarkaði á íslenskri sumargotssíld. Boðin hafi verið 5.478 tonn, sem 1.032 tonn af þorski hafi fengist fyrir og hefði ekki verið ráðstafað á yfirstandandi fiskveiðiári. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá desember 2024 komi fram að ríkistjórnin ætli að tryggja 48 daga til strandveiða. Í samræmi við það og til viðbótar við ofangreint hafi atvinnuvegaráðherra lagt fram frumvarp fyrir Alþingi í maí síðastliðnum um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða. Frumvarpið geri ráð fyrir að á fiskveiðiárinu 2024-2025 verði ráðherra heimilt að ráðstafa auknu aflamagni til strandveiða til viðbótar við aflamagn á fiskveiðiárinu 2024-2025. Strandveiðar Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut hörðum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Sjá meira
Greint var frá því í fyrradag að búið væri að landa rúmum 83 prósentum af þorskvóta strandveiðitímabilsins þegar tímabilið var hálfnað og tveir mánuðir eftir af fjórum. Formaður Landssambands smábátaeigenda sagðist í samtali við Vísi ekki hafa áhyggjur af því að veiðarnar yrðu stöðvaðar í næstu viku þótt ekki myndi nást að afgreiða strandveiðifrumvarp ríkisstjórnarinnar áður en potturinn kláraðist. Ráðherra gæti stækkað pottinn með reglugerð, líkt og ráðherra hefði gert í fyrra. Það er einmitt það sem Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra gerði í dag, þegar hún jók aflaheimildir til strandveiða um eitt þúsund tonn. Nú er því heimilt að veiða ellefu þúsund tonn á yfirstandandi strandveiðitímabils. Í fréttatilkynningu þess efnist segir að svigrúm til aukinna aflaheimilda hafi skapast í gegnum viðskipti Fiskistofu á skiptimarkaði á íslenskri sumargotssíld. Boðin hafi verið 5.478 tonn, sem 1.032 tonn af þorski hafi fengist fyrir og hefði ekki verið ráðstafað á yfirstandandi fiskveiðiári. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá desember 2024 komi fram að ríkistjórnin ætli að tryggja 48 daga til strandveiða. Í samræmi við það og til viðbótar við ofangreint hafi atvinnuvegaráðherra lagt fram frumvarp fyrir Alþingi í maí síðastliðnum um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða. Frumvarpið geri ráð fyrir að á fiskveiðiárinu 2024-2025 verði ráðherra heimilt að ráðstafa auknu aflamagni til strandveiða til viðbótar við aflamagn á fiskveiðiárinu 2024-2025.
Strandveiðar Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut hörðum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Sjá meira