Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Kjartan Kjartansson skrifar 1. júlí 2025 12:12 Teikning af Ryland Headley í réttarsal í Bristol í nóvember. Hann er 92 ára gamall en var 34 ára þegar hann er sagður hafa drepið Dunne. AP/Elizabeth Cook/PA Breskur karlmaður á tíræðisaldri var í gær sakfelldur fyrir að hafa nauðgað og drepið konu árið 1967. Talið er að þetta sé elsta óleysta manndrápsmálið sem hefur nokkru sinni verið leitt til lykta á Bretlandi. Louisu Dunne, 75 ára gamalli konu, var nauðgað og hún svo kyrkt á heimili sínu í júní árið 1967. Morðingi hennar fannst ekki en lögregla varðveitti föt hennar, ýmis lífsýni og lófafar úr glugga. Þegar málið var tekið upp aftur árið 2023 bendlaði erfðaefnisrannsókn Ryland Headley, sem nú er 92 ára gamall, við glæpinn. Erfðaefni hans var í opinberum gagnagrunni vegna annars máls. Lófafarið var einnig rakið til hans. Headley var handtekinn á heimili sínu í nóvember. Hann var 34 ára þegar hann er sagður hafa misnotað Dunne og drepið. Hann ar sakfelldur fyrir að nauðga tveimur eldri konum í Ipswich á áttunda áratug síðustu aldar og sat inni í sjö ár vegna þess. Dómstóll í Bristol á Suðvestur-Englandi sakfelldi Headley fyrir drápið á Dunne í gær. Refsing hans verður ákvörðuð í dag. Rannsóknarlögreglumaðurinn sem rannsakaði málið segist nú skoða hvort að Headley kunni að hafa framið fleiri glæpi sem ekki hafa verið upplýstir. Barnabarn Dunne segist hafa verið furðu lostin þegar Headley var handtekinn. „Ég sætti mig bara við það að sum morð eru aldrei leyst og að sumt fólk verður bara að lifa með þeim tómleika og sorg,“ sagði Mary Dainton, barnabarn Dunne. Bretland Erlend sakamál Eldri borgarar Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Louisu Dunne, 75 ára gamalli konu, var nauðgað og hún svo kyrkt á heimili sínu í júní árið 1967. Morðingi hennar fannst ekki en lögregla varðveitti föt hennar, ýmis lífsýni og lófafar úr glugga. Þegar málið var tekið upp aftur árið 2023 bendlaði erfðaefnisrannsókn Ryland Headley, sem nú er 92 ára gamall, við glæpinn. Erfðaefni hans var í opinberum gagnagrunni vegna annars máls. Lófafarið var einnig rakið til hans. Headley var handtekinn á heimili sínu í nóvember. Hann var 34 ára þegar hann er sagður hafa misnotað Dunne og drepið. Hann ar sakfelldur fyrir að nauðga tveimur eldri konum í Ipswich á áttunda áratug síðustu aldar og sat inni í sjö ár vegna þess. Dómstóll í Bristol á Suðvestur-Englandi sakfelldi Headley fyrir drápið á Dunne í gær. Refsing hans verður ákvörðuð í dag. Rannsóknarlögreglumaðurinn sem rannsakaði málið segist nú skoða hvort að Headley kunni að hafa framið fleiri glæpi sem ekki hafa verið upplýstir. Barnabarn Dunne segist hafa verið furðu lostin þegar Headley var handtekinn. „Ég sætti mig bara við það að sum morð eru aldrei leyst og að sumt fólk verður bara að lifa með þeim tómleika og sorg,“ sagði Mary Dainton, barnabarn Dunne.
Bretland Erlend sakamál Eldri borgarar Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira