Ánægja með gjaldfrjálsar skólamáltíðir en fjármögnunin áskorun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. júní 2025 12:47 Veruleg ánægja er meðal foreldra og forráðamanna með verkefnið. Getty Ríflega 80 prósent foreldra og forráðamanna grunnskólabarna segjast ánægð með gjaldfrjálsar skólamáltíðir. Aðeins 7 prósent segjast nokkuð eða mjög neikvæð gagnvart verkefninu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um áhrif af gjaldfrjálsum skólamáltíðum, sem birt hefur verið á heimasíðu Stjórnarráðsins. Skýrslan var kynnt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Skýrslan var unnin af starfshópi skipuðum af innviðaráðherra og byggir meðal annars á þremur könnunum sem lagðar voru fyrir sveitarfélögin, stjórnendur grunnskóla og foreldra og forráðamenn. Samkvæmt skýrslunni segjast skólastjórnendur og sveitarfélögin sjá mikinn ávinning af gjaldfrjálsum skólamáltíðum, þar sem öllum börnum séu tryggðar skólamáltíðir óháð efnahag og fleiri börn nýti máltíðirnar. Áskoranir vegna verkefnisins felast meðal annars í matarsóun og fjármögnun en kostnaður hefur aukist hjá meirihluta sveitarfélaga, meðal annars vegna þess að mótframlag ríkisins nemur einungis hluta af heildarkostnaði og verð á matvöru fer hækkandi. Starfshópurinn beinir sex ábendingum til stjórnvalda, ríkis og sveitarfélaga: Rannsaka þarf matarsóun og gera íhlutanir til að minnka hana. Hafa þarf eftirlit með gæðum máltíða og næringarinnihaldi. Tryggja þarf fjármagn fyrir gæðaríkri skólamáltíð. Tryggja þarf að til staðar séu upplýsingar sveitarfélaga um raunkostnað. Skýra þarf hvort gjaldfrjálsar skólamáltíðir eigi eingöngu við um hádegisverð eða alla málsverði á skólatíma. Taka þarf ákvörðun um framhald verkefnisins þegar því lýkur árið 2027. Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Sveitarstjórnarmál Grunnskólar Rekstur hins opinbera Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um áhrif af gjaldfrjálsum skólamáltíðum, sem birt hefur verið á heimasíðu Stjórnarráðsins. Skýrslan var kynnt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Skýrslan var unnin af starfshópi skipuðum af innviðaráðherra og byggir meðal annars á þremur könnunum sem lagðar voru fyrir sveitarfélögin, stjórnendur grunnskóla og foreldra og forráðamenn. Samkvæmt skýrslunni segjast skólastjórnendur og sveitarfélögin sjá mikinn ávinning af gjaldfrjálsum skólamáltíðum, þar sem öllum börnum séu tryggðar skólamáltíðir óháð efnahag og fleiri börn nýti máltíðirnar. Áskoranir vegna verkefnisins felast meðal annars í matarsóun og fjármögnun en kostnaður hefur aukist hjá meirihluta sveitarfélaga, meðal annars vegna þess að mótframlag ríkisins nemur einungis hluta af heildarkostnaði og verð á matvöru fer hækkandi. Starfshópurinn beinir sex ábendingum til stjórnvalda, ríkis og sveitarfélaga: Rannsaka þarf matarsóun og gera íhlutanir til að minnka hana. Hafa þarf eftirlit með gæðum máltíða og næringarinnihaldi. Tryggja þarf fjármagn fyrir gæðaríkri skólamáltíð. Tryggja þarf að til staðar séu upplýsingar sveitarfélaga um raunkostnað. Skýra þarf hvort gjaldfrjálsar skólamáltíðir eigi eingöngu við um hádegisverð eða alla málsverði á skólatíma. Taka þarf ákvörðun um framhald verkefnisins þegar því lýkur árið 2027.
Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Sveitarstjórnarmál Grunnskólar Rekstur hins opinbera Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Sjá meira