Ísland muni ekki verja fimm prósentum til varnarmála Jón Ísak Ragnarsson skrifar 23. júní 2025 22:02 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er utanríkisráðherra. Sýn Utanríkisráðherra segir fullan skilning á því innan Atlantshafsbandalagsins að Ísland sem herlaus þjóð muni ekki verja fimm prósentum þjóðarframleiðslu til varnarmála. Ísland sé þó þegar byrjað að fjárfesta í þeim innviðum sem okkur er gert að fjárfesta í. Ætla má að staðan í Mið-Austurlöndum verði meðal annars ofarlega á baugi á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Haag á morgun. Leiðtogar bandalagsríkja munu á fundinum samþykkja að auka framlög til öryggis- og varnarmála um allt að fimm prósent samtals af vergri landsframleiðslu. Framkvæmdastjóri Nato segir samkomulagið í senn metnaðarfullt og sögulegt. Umrædd fimm prósent samanstandi af þriggja og hálfs prósenta beinu framlagi til varnarmála, en eitt og hálft prósent fari í öryggis- og varnartengd verkefni í víðtækari skilningi. Utanríkisráðherra íslands segir fullan skilning á því innan bandalagsins að ísland sem herlaus þjóð muni ekki verja fimm prósentum þjóðarframleiðslu til varnarmála „Skuldbindingar okkar varðandi þetta eina og hálfa prósent, við erum að horfa á það til að minnsta kosti tíu ára.“ „Við höfum góðan tíma fyrir framan okkur, við erum þegar byrjuð að fjárfesta í því sem okkur er gert að fjárfesta í, þannig ég ætla að leyfa mér að líta nokkuð bjartsýnum augum á hvernig við getum byggt þetta upp.“ „En það kallar á samstöðu og samvinnu og samtal, bæði þvert á flokka en líka við þjóðina.“ Hver er óskaniðurstaðan af þessum fundi í Haag? „Óskaniðurstaðan er enn sterkara Nato, enn meiri samheldni og ótvíræð afstaða með frelsisbaráttu Úkraínu, og að við sendum skýr skilaboð til allra þeirra einræðisherra um heim allan að vestræn lýðræðisríki muni gera allt til þess að vernda lýðræðið og frelsið.“ Öryggis- og varnarmál Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur NATO Rekstur hins opinbera Utanríkismál Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Fleiri fréttir Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Sjá meira
Ætla má að staðan í Mið-Austurlöndum verði meðal annars ofarlega á baugi á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Haag á morgun. Leiðtogar bandalagsríkja munu á fundinum samþykkja að auka framlög til öryggis- og varnarmála um allt að fimm prósent samtals af vergri landsframleiðslu. Framkvæmdastjóri Nato segir samkomulagið í senn metnaðarfullt og sögulegt. Umrædd fimm prósent samanstandi af þriggja og hálfs prósenta beinu framlagi til varnarmála, en eitt og hálft prósent fari í öryggis- og varnartengd verkefni í víðtækari skilningi. Utanríkisráðherra íslands segir fullan skilning á því innan bandalagsins að ísland sem herlaus þjóð muni ekki verja fimm prósentum þjóðarframleiðslu til varnarmála „Skuldbindingar okkar varðandi þetta eina og hálfa prósent, við erum að horfa á það til að minnsta kosti tíu ára.“ „Við höfum góðan tíma fyrir framan okkur, við erum þegar byrjuð að fjárfesta í því sem okkur er gert að fjárfesta í, þannig ég ætla að leyfa mér að líta nokkuð bjartsýnum augum á hvernig við getum byggt þetta upp.“ „En það kallar á samstöðu og samvinnu og samtal, bæði þvert á flokka en líka við þjóðina.“ Hver er óskaniðurstaðan af þessum fundi í Haag? „Óskaniðurstaðan er enn sterkara Nato, enn meiri samheldni og ótvíræð afstaða með frelsisbaráttu Úkraínu, og að við sendum skýr skilaboð til allra þeirra einræðisherra um heim allan að vestræn lýðræðisríki muni gera allt til þess að vernda lýðræðið og frelsið.“
Öryggis- og varnarmál Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur NATO Rekstur hins opinbera Utanríkismál Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Fleiri fréttir Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Sjá meira