Lagt hald á fíkniefni og búnað til framleiðslu Sunna Sæmundsdóttir skrifar 20. júní 2025 14:07 Lögregluembætti á Norðurlandi eystra, Vesturlandi og á höfuðborgarsvæðinu komu að aðgerðunum á miðvikudag. vísir/Vilhelm Rannsókn lögreglunnar á Norðurlandi eystra á skipulagðri brotastarfsemi er umfangsmikil og enn yfirstandandi samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Lagt hefur verið hald á muni og efni til fíkniefnaframleiðslu. Fimm hafa verið úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna vegna málsins. Um er að ræða fullorðið fólk en lögregla veitir hvorki upplýsingar um aldur þeirra né þjóðerni. Ráðist var í umfangsmiklar aðgerðir á nokkrum stöðum á landinu á miðvikudag, meðal annars á Raufarhöfn og í Borgarnesi. Rannsóknin beinist að skipulagðri brotastarfsemi og fíkniefnaframleiðslu og naut lögreglan á Norðurlandi eystra liðsinnis lögregluembætta á Vesturlandi og á höfuðborgarsvæðinu auk sérsveitar Ríkislögreglustjóra. Skarphéðinn Aðalsteinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn og yfirmaður rannsóknardeildar hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra, staðfestir að lagt hafi verið hald á muni, efni til fíkniefnaframleiðslu og fíkniefni en vill þó ekki gefa upp hvers konar efni. Hann segir rannsóknina umfangsmikla og enn yfirstandandi. Mögulegt sé að ráðist verði í frekari húsleitir og handtökur. Lögregla hefur haldið spilunum þétt að sér og í samtali við fréttastofu í gær sögðust íbúar á Raufarhöfn furðu lostnir eftir að sérsveit réðst í húsleit þar í bæ. Norðurþing Lögreglumál Fíkniefnabrot Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Fleiri fréttir Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Sjá meira
Fimm hafa verið úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna vegna málsins. Um er að ræða fullorðið fólk en lögregla veitir hvorki upplýsingar um aldur þeirra né þjóðerni. Ráðist var í umfangsmiklar aðgerðir á nokkrum stöðum á landinu á miðvikudag, meðal annars á Raufarhöfn og í Borgarnesi. Rannsóknin beinist að skipulagðri brotastarfsemi og fíkniefnaframleiðslu og naut lögreglan á Norðurlandi eystra liðsinnis lögregluembætta á Vesturlandi og á höfuðborgarsvæðinu auk sérsveitar Ríkislögreglustjóra. Skarphéðinn Aðalsteinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn og yfirmaður rannsóknardeildar hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra, staðfestir að lagt hafi verið hald á muni, efni til fíkniefnaframleiðslu og fíkniefni en vill þó ekki gefa upp hvers konar efni. Hann segir rannsóknina umfangsmikla og enn yfirstandandi. Mögulegt sé að ráðist verði í frekari húsleitir og handtökur. Lögregla hefur haldið spilunum þétt að sér og í samtali við fréttastofu í gær sögðust íbúar á Raufarhöfn furðu lostnir eftir að sérsveit réðst í húsleit þar í bæ.
Norðurþing Lögreglumál Fíkniefnabrot Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Fleiri fréttir Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent