Fékk hláturskast í ræðustól Jón Ísak Ragnarsson skrifar 14. júní 2025 22:33 Sigríður Á. Andersen skemmti sér konunglega í umræðum um Bókun 35. Sigríður Á. Andersen þingmaður Miðflokksins sprakk úr hlátri í ræðupúlti Alþingis á tíunda tímanum í kvöld og í kjölfarið brutust hlátrasköll út í þingsal. Umræður standa yfir um bókun 35. Þingmenn Miðflokksins mæta nú hver á eftir öðrum upp í pontu að ræða frumvarp utanríkisráðherra um bókum 35, en umræður hafa staðið yfir frá því klukkan 10:30 í morgun. Umræður stóðu yfir til klukkan 2:19 í nótt, en þá var rúmlega fjórtan klukkustunda fundi Alþingis frestað og var þar tæpum hálfum sólarhring varið í umræður um bókun 35. Önnur umræða um málið hefur nú staðið yfir í rúmar 56 klukkustundir og síðustu tvo sólarhringana hafa þingmenn Miðflokksins einir tekið þátt í umræðunum. „Virðulegur forseti, ég hef verið að ljúka umfjöllun...“ sagði Sigríður og brast svo út í hlátur, og hlógu þingmenn út í sal dátt með henni. „Virðulegur forseti,“ sagði Sigríður svo aftur eftir nokkra stund. „Nú er hlaupinn náttgalsi í menn og ekki furða, af því það er auðvitað ... langt liðið á kvöldið,“ sagði hún milli þess sem hún hló dátt. „En svona er þetta þegar fundað er langt fram á kvöld á laugardagskvöldi, í jafnskemmtilegu máli og hér ræðir, sem er bókun 35,“ sagði Sigríður svo og hélt ræðu sinni áfram. Bókun 35 EES-samningurinn Alþingi Miðflokkurinn Tengdar fréttir Bókun 35 aftur rædd fram á nótt Þingmenn Miðflokksins ræddu frumvarp utanríkisráðherra um innleiðingu bókunar 35 til klukkan 02:19 í nótt. Þá var rúmlega fjórtán klukkustunda fundi Alþingis slitið en þar af var tæplega hálfum sólarhring varið í umræður um bókun 35. 14. júní 2025 08:57 Þingmenn stjórnarandstöðu ræddu bókun 35 í nærri hálfan sólarhring Þingmenn stjórnarandstöðunnar ræddu bókun 35 í nærri hálfan sólarhring á þingi í gær. Þing hófst klukkan 13.30 með umræðu um fyrst störf þingsins og svo um fundarstjórn. Umræða um Evrópska efnahagssvæðið, bókun 35, hófst svo klukkan 14.34 og stóð til 02:07 í nótt. Þingfundi var svo frestað klukkan 02:14 en hefst aftur klukkan 11 og er málið þar á dagskrá. 13. júní 2025 07:28 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Tilnefnir nýjan þingflokksformann á morgun Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Sjá meira
Þingmenn Miðflokksins mæta nú hver á eftir öðrum upp í pontu að ræða frumvarp utanríkisráðherra um bókum 35, en umræður hafa staðið yfir frá því klukkan 10:30 í morgun. Umræður stóðu yfir til klukkan 2:19 í nótt, en þá var rúmlega fjórtan klukkustunda fundi Alþingis frestað og var þar tæpum hálfum sólarhring varið í umræður um bókun 35. Önnur umræða um málið hefur nú staðið yfir í rúmar 56 klukkustundir og síðustu tvo sólarhringana hafa þingmenn Miðflokksins einir tekið þátt í umræðunum. „Virðulegur forseti, ég hef verið að ljúka umfjöllun...“ sagði Sigríður og brast svo út í hlátur, og hlógu þingmenn út í sal dátt með henni. „Virðulegur forseti,“ sagði Sigríður svo aftur eftir nokkra stund. „Nú er hlaupinn náttgalsi í menn og ekki furða, af því það er auðvitað ... langt liðið á kvöldið,“ sagði hún milli þess sem hún hló dátt. „En svona er þetta þegar fundað er langt fram á kvöld á laugardagskvöldi, í jafnskemmtilegu máli og hér ræðir, sem er bókun 35,“ sagði Sigríður svo og hélt ræðu sinni áfram.
Bókun 35 EES-samningurinn Alþingi Miðflokkurinn Tengdar fréttir Bókun 35 aftur rædd fram á nótt Þingmenn Miðflokksins ræddu frumvarp utanríkisráðherra um innleiðingu bókunar 35 til klukkan 02:19 í nótt. Þá var rúmlega fjórtán klukkustunda fundi Alþingis slitið en þar af var tæplega hálfum sólarhring varið í umræður um bókun 35. 14. júní 2025 08:57 Þingmenn stjórnarandstöðu ræddu bókun 35 í nærri hálfan sólarhring Þingmenn stjórnarandstöðunnar ræddu bókun 35 í nærri hálfan sólarhring á þingi í gær. Þing hófst klukkan 13.30 með umræðu um fyrst störf þingsins og svo um fundarstjórn. Umræða um Evrópska efnahagssvæðið, bókun 35, hófst svo klukkan 14.34 og stóð til 02:07 í nótt. Þingfundi var svo frestað klukkan 02:14 en hefst aftur klukkan 11 og er málið þar á dagskrá. 13. júní 2025 07:28 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Tilnefnir nýjan þingflokksformann á morgun Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Sjá meira
Bókun 35 aftur rædd fram á nótt Þingmenn Miðflokksins ræddu frumvarp utanríkisráðherra um innleiðingu bókunar 35 til klukkan 02:19 í nótt. Þá var rúmlega fjórtán klukkustunda fundi Alþingis slitið en þar af var tæplega hálfum sólarhring varið í umræður um bókun 35. 14. júní 2025 08:57
Þingmenn stjórnarandstöðu ræddu bókun 35 í nærri hálfan sólarhring Þingmenn stjórnarandstöðunnar ræddu bókun 35 í nærri hálfan sólarhring á þingi í gær. Þing hófst klukkan 13.30 með umræðu um fyrst störf þingsins og svo um fundarstjórn. Umræða um Evrópska efnahagssvæðið, bókun 35, hófst svo klukkan 14.34 og stóð til 02:07 í nótt. Þingfundi var svo frestað klukkan 02:14 en hefst aftur klukkan 11 og er málið þar á dagskrá. 13. júní 2025 07:28