Stórauka þjónustu Strætó í lok sumars Árni Sæberg skrifar 11. júní 2025 12:36 Strætó mun ganga tíðar en áður frá og með 17. ágúst. Vísir/Vilhelm Strætó mun stórauka þjónustu sína en frá og með 17. ágúst 2025 verður umfangsmikil þjónustuaukning í almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Þessi aukning er hluti af Samgöngusáttmálanum og rekstraráætlun Strætó og skref í átt að nýju leiðaneti, sem á að taka gildi árið 2031. Í tilkynningu þess efnis á vef Strætó segir að þjónustan verði aukin, meðal annars með tilliti til notkunar leiða, álags og áhrifa af framkvæmdum Borgarlínu. Hlutfall íbúa sem búa innan 400 metra frá stoppistöð með tíu mínútna tíðni á annatíma fari úr um 18 prósentum í rúmlega 50 prósent. Helstu breytingar: Aukin tíðni á annatíma: Leiðir 3, 5, 6 og 12: úr 15 mín. í 10 mín. Leiðir 19, 21 og 24: úr 30 mín. í 15 mín. Utan annatíma: Leiðir 3, 5, 12 og 15: úr 30 mín. í 15 mín. Lengri þjónustutími á kvöldin á fjórtán leiðum: 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 11, 12, 15, 18, 19, 21 og 24 Tímatöflulagfæringar á nokkrum leiðum, meðal annars 2 og 5. Leið 4 breytir akstursleið – fer um Kringlumýrarbraut vegna nýrrar forgangsakreinar og ekur því ekki um Miklubraut og Háaleitisbraut. Aðrar breytingar: Vagnar munu ekki bíða eftir tengingum við aðra vagna í Ártúni á annatíma vegna aukinnar tíðni. Venja fólk við tíðni framtíðarinnar Í tilkynningunni segir að markmið breytinganna séu að auka notkun almenningsamgangna, bæta aðgengi íbúa að samgöngum með góðri tíðni, venja fólk við tíðni framtíðarinnar og að draga úr umferð með auknum valkostum við einkabílinn. Þá sé ráðist í breytingarnar núna til þess að draga til baka þjónustuskerðingar vegna Covid-19, þær séu liður í undirbúningi fyrir framkvæmdir fyrir fyrsta áfanga Borgarlínu og til venja fólk við aukna tíðni og hvetja til aukinnar notkunar. Nánari upplýsingar og uppfærðar tímatöflur verði birtar þegar nær dregur. Strætó Samgöngur Reykjavík Garðabær Kópavogur Mosfellsbær Seltjarnarnes Hafnarfjörður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Sjá meira
Í tilkynningu þess efnis á vef Strætó segir að þjónustan verði aukin, meðal annars með tilliti til notkunar leiða, álags og áhrifa af framkvæmdum Borgarlínu. Hlutfall íbúa sem búa innan 400 metra frá stoppistöð með tíu mínútna tíðni á annatíma fari úr um 18 prósentum í rúmlega 50 prósent. Helstu breytingar: Aukin tíðni á annatíma: Leiðir 3, 5, 6 og 12: úr 15 mín. í 10 mín. Leiðir 19, 21 og 24: úr 30 mín. í 15 mín. Utan annatíma: Leiðir 3, 5, 12 og 15: úr 30 mín. í 15 mín. Lengri þjónustutími á kvöldin á fjórtán leiðum: 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 11, 12, 15, 18, 19, 21 og 24 Tímatöflulagfæringar á nokkrum leiðum, meðal annars 2 og 5. Leið 4 breytir akstursleið – fer um Kringlumýrarbraut vegna nýrrar forgangsakreinar og ekur því ekki um Miklubraut og Háaleitisbraut. Aðrar breytingar: Vagnar munu ekki bíða eftir tengingum við aðra vagna í Ártúni á annatíma vegna aukinnar tíðni. Venja fólk við tíðni framtíðarinnar Í tilkynningunni segir að markmið breytinganna séu að auka notkun almenningsamgangna, bæta aðgengi íbúa að samgöngum með góðri tíðni, venja fólk við tíðni framtíðarinnar og að draga úr umferð með auknum valkostum við einkabílinn. Þá sé ráðist í breytingarnar núna til þess að draga til baka þjónustuskerðingar vegna Covid-19, þær séu liður í undirbúningi fyrir framkvæmdir fyrir fyrsta áfanga Borgarlínu og til venja fólk við aukna tíðni og hvetja til aukinnar notkunar. Nánari upplýsingar og uppfærðar tímatöflur verði birtar þegar nær dregur.
Strætó Samgöngur Reykjavík Garðabær Kópavogur Mosfellsbær Seltjarnarnes Hafnarfjörður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Sjá meira