Ásthildur Lóa skammar þingheim Jakob Bjarnar skrifar 6. júní 2025 11:44 Ásthildur Lóa og Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis. Ásthildur Lóa sagðist ekki hafa fylgst með á þeim tíma sem hún var frá þinginu, en svo kveikti hún á þingrásinni og henni ofbauð. vísir/vilhelm Ásthildur Lóa Þórsdóttir Flokki fólksins skammaði stjórnarandstöðuna í sinni fyrstu ræðu eftir hlé frá þingstörfum. Ásthildur Lóa var á mælendaskrá í dagskrárliðnum Störf þingsins en þetta er fyrsta ræða þingræða hennar eftir að hún tók sér hlé í kjölfar þess að hún sagði af sér sem barna- og menntamálaráðherra. Hún notaði tækifærið og skammaði stjórnarandstöðuna. Ásthildur tók sæti á Alþingi á ný 26. maí en sagði af sér þann 23. mars síðastliðinn eftir að greint hafi verið frá því að hún hefði eignast barn með sautján ára pilti þegar hún var á þrítugsaldri. Daginn eftir var greint frá því á þingfundi að hún myndi ekki sinna þingstörfum á næstunni. „Ég hef yfirleitt frá því ég var kosin á þing verið stolt af því að vera alþingismaður, stolt af því trausti sem mér hefur verið sýnt af kjósendum hef bara verið stolt af störfum mínum og míns flokks í þinginu.“ Ásthildur Lóa tók sér stutt hlé en sagði þá það því miður svo að stjórnmálamenn njóti oft ekki trausts í samfélaginu. „Það er mjög miður því við erum að sinna mjög mikilvægum störfum. Og það skiptir máli að okkur sé treyst.“ En það sem fólk horfir til er framganga stjórnmálamanna og þar er pottur brotinn, að mati Ásthildar Lóu. Þingkonan sagði alla vita að hún hafi dregið sig frá þingstörfum í nokkrar vikur. Og fylgdist ekki mikið með. „En ég kveikti einn þriðjudag og horfði á þingið. Og mér bara ofbauð. Það fóru held ég tveir tímar í fundarstjórn, og svo sex tímar í umræðu um fríverslunarsamning við Tæland.“ Ásthildur Lóa sagði að þetta hefði fólk horft upp á ítrekað. Minnihlutar oft beiti oft því sem kallað er málþóf en er það bara til að tefja eða eru þar undir mál sem liggur fólki á hjarta? Ásthildur Lóa virtist vera komin úr æfingu í þingmennskunni því þarna var ræðutími hennar í þessum tiltekna dagskrárlið úti, hún sagðist hafa svo miklu meira að segja um þetta tiltekna efni. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Ásthildur Lóa var á mælendaskrá í dagskrárliðnum Störf þingsins en þetta er fyrsta ræða þingræða hennar eftir að hún tók sér hlé í kjölfar þess að hún sagði af sér sem barna- og menntamálaráðherra. Hún notaði tækifærið og skammaði stjórnarandstöðuna. Ásthildur tók sæti á Alþingi á ný 26. maí en sagði af sér þann 23. mars síðastliðinn eftir að greint hafi verið frá því að hún hefði eignast barn með sautján ára pilti þegar hún var á þrítugsaldri. Daginn eftir var greint frá því á þingfundi að hún myndi ekki sinna þingstörfum á næstunni. „Ég hef yfirleitt frá því ég var kosin á þing verið stolt af því að vera alþingismaður, stolt af því trausti sem mér hefur verið sýnt af kjósendum hef bara verið stolt af störfum mínum og míns flokks í þinginu.“ Ásthildur Lóa tók sér stutt hlé en sagði þá það því miður svo að stjórnmálamenn njóti oft ekki trausts í samfélaginu. „Það er mjög miður því við erum að sinna mjög mikilvægum störfum. Og það skiptir máli að okkur sé treyst.“ En það sem fólk horfir til er framganga stjórnmálamanna og þar er pottur brotinn, að mati Ásthildar Lóu. Þingkonan sagði alla vita að hún hafi dregið sig frá þingstörfum í nokkrar vikur. Og fylgdist ekki mikið með. „En ég kveikti einn þriðjudag og horfði á þingið. Og mér bara ofbauð. Það fóru held ég tveir tímar í fundarstjórn, og svo sex tímar í umræðu um fríverslunarsamning við Tæland.“ Ásthildur Lóa sagði að þetta hefði fólk horft upp á ítrekað. Minnihlutar oft beiti oft því sem kallað er málþóf en er það bara til að tefja eða eru þar undir mál sem liggur fólki á hjarta? Ásthildur Lóa virtist vera komin úr æfingu í þingmennskunni því þarna var ræðutími hennar í þessum tiltekna dagskrárlið úti, hún sagðist hafa svo miklu meira að segja um þetta tiltekna efni.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira