Viktor Gísli pólskur meistari í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2025 20:48 Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Orlen Wisla Plock fögnuðu vel í leikslok í kvöld. Getty/Andrzej Iwanczuk Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson varð í kvöld pólskur meistari í handbolta með liði sínu Wisla Plock. Wisla Plock vann báða leikina í úrslitaeinvíginu á móti Kielce en litlu munaði þó í þeim báðum.Liðið tryggði sér titilinn með því að vinna í vítakeppni í kvöld.Kielce var þremur mörkum yfir í hálfleik, 10-7. Wisla vann upp muninn og var komið yfir undir lokin en Kielce menn náðu að jafna í 22-22 og tryggja sér vitakeppni. Leikmenn Wisla nýttu vítin betur og tryggðu sér titilinn með 3-2 sigri í vítakeppninni. Wisla hafði unnið fyrsta leikinn með einu marki á heimavelli sínum, 30-29, en leikurinn í kvöld var á heimavelli Kielce. Mirko Alilović byrjaði í marki Wisla í kvöld og varði sjö skot í fyrri hálfleiknum (41%). Hann gaf eftir í þeim síðari og varði alls níu skot. Viktor kom inn í markið undir lok seinni hálfleiks en náði ekki að verja neitt af þeim fjórum skotum sem hann reyndi við í venjulegum leiktíma. Alilović stóð síðan í markinu í vítakeppninni en hann hafði varið tvö víti í leiknum sjálfum. Pólski handboltinn Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Wisla Plock vann báða leikina í úrslitaeinvíginu á móti Kielce en litlu munaði þó í þeim báðum.Liðið tryggði sér titilinn með því að vinna í vítakeppni í kvöld.Kielce var þremur mörkum yfir í hálfleik, 10-7. Wisla vann upp muninn og var komið yfir undir lokin en Kielce menn náðu að jafna í 22-22 og tryggja sér vitakeppni. Leikmenn Wisla nýttu vítin betur og tryggðu sér titilinn með 3-2 sigri í vítakeppninni. Wisla hafði unnið fyrsta leikinn með einu marki á heimavelli sínum, 30-29, en leikurinn í kvöld var á heimavelli Kielce. Mirko Alilović byrjaði í marki Wisla í kvöld og varði sjö skot í fyrri hálfleiknum (41%). Hann gaf eftir í þeim síðari og varði alls níu skot. Viktor kom inn í markið undir lok seinni hálfleiks en náði ekki að verja neitt af þeim fjórum skotum sem hann reyndi við í venjulegum leiktíma. Alilović stóð síðan í markinu í vítakeppninni en hann hafði varið tvö víti í leiknum sjálfum.
Pólski handboltinn Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira