Skemmtiferðaskipi snúið vegna vinds Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. júní 2025 17:16 Skemmtiferðaskipið Costa Favolosa gat ekki siglt inn í Sundahöfn vegna vindhviða. Vísir/Sigurjón Ítalska skemmtiferðaskipinu Costa Favolosa, sem var á leið frá Akureyri til Reykjavíkur, var snúið við fyrir utan Sundahöfn um þrjúleytið í dag vegna vinds. Vindhviður mældust yfir veðurviðmiðum um þrjúleytið og var hafnsögubáturinn Magni sendur út til skipsins. Hafnsögumaður Faxaflóahafna tók þar sameiginlega ákvörðun með skipstjóra skemmtiferðaskipsins um að snúa því við af öryggisástæðum. „Því var snúið við áður en þau komu að þeim stað þar sem er ekki hægt að snúa við. Þetta var síðasti punktur til að taka ákvörðun því vindurinn gaf í aftur,“ sagði Gunnar Tryggvason, hafnarstjóri hjá Faxaflóahöfnum, í samtali við fréttastofu. Sambærileg atvik um allt land síðustu daga „Það sigldi út á Kollafjörðinn aftur og ætlar að dóla þar fram eftir degi. Miðað við veðurspá ættu þau að komast inn seinna í dag eða í kvöld,“ sagði Gunnar. Skipum sé snúið við í tilfellum þessum svo þau sigli ekki í strand eða rekist utan í höfnina sem geti gerst ef eitthvað kemur fyrir vélina á leið inn. Slík atvik séu ekki óalgeng „Svona atvik koma alltaf fyrir á hverju sumri, að vindar verði til þess að menn taki ákvörðun um breytingar. Oft er það til þess að menn sigla framhjá og sleppa viðkomunni. Það er búið að gerast um allt land síðustu tvo daga,“ sagði Gunnar. Skemmtiferðaskip á Íslandi Reykjavík Hafnarmál Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Sjá meira
Vindhviður mældust yfir veðurviðmiðum um þrjúleytið og var hafnsögubáturinn Magni sendur út til skipsins. Hafnsögumaður Faxaflóahafna tók þar sameiginlega ákvörðun með skipstjóra skemmtiferðaskipsins um að snúa því við af öryggisástæðum. „Því var snúið við áður en þau komu að þeim stað þar sem er ekki hægt að snúa við. Þetta var síðasti punktur til að taka ákvörðun því vindurinn gaf í aftur,“ sagði Gunnar Tryggvason, hafnarstjóri hjá Faxaflóahöfnum, í samtali við fréttastofu. Sambærileg atvik um allt land síðustu daga „Það sigldi út á Kollafjörðinn aftur og ætlar að dóla þar fram eftir degi. Miðað við veðurspá ættu þau að komast inn seinna í dag eða í kvöld,“ sagði Gunnar. Skipum sé snúið við í tilfellum þessum svo þau sigli ekki í strand eða rekist utan í höfnina sem geti gerst ef eitthvað kemur fyrir vélina á leið inn. Slík atvik séu ekki óalgeng „Svona atvik koma alltaf fyrir á hverju sumri, að vindar verði til þess að menn taki ákvörðun um breytingar. Oft er það til þess að menn sigla framhjá og sleppa viðkomunni. Það er búið að gerast um allt land síðustu tvo daga,“ sagði Gunnar.
Skemmtiferðaskip á Íslandi Reykjavík Hafnarmál Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Sjá meira