Nennið þið plís blessaða ríkisstjórn! Derek T. Allen skrifar 3. júní 2025 12:30 Það er þvílík sýndarmennska í gangi af hálfu íslenskra pólitíkusa. Eftir mótmælin gegn innflytjendum á laugardaginn hafa sumir í stjórnmálum tjáð sig með þeim tilgangi að standa upp fyrir þessum félagshóp. Þó að það gleðji mig að sjá fólk í valdastöðu nota röddina sína er það ekki lengur í boði að leyfa slíkum upphrópunum að reynast yfirborðskenndar í eitt annað sinn. Samfylkingin, Viðreisn, Flokkur fólksins, þetta er á ykkar ábyrgð. Þið eigið ríkisstjórnina. Ef ykkur er annt um innflytjendur þá gjörið svo vel að grípa til víðtækari aðgerða en dyggðaskreytingar á samfélagsmiðlum. Þið getið gert hvað sem er. Ef þið viljið útrýma hatursorðræðu, koma í veg fyrir misnotkun íslenska fánans eða annars vegar hjálpa innflytjendum, þið eruð í hinu fullkominni stöðu til þess. Ekki vera hneyksluð yfir þessu öllu þegar þið sitjið enn á hakanum ekki að gera neitt. Ástandið hefur breyst þannig að innflytjendur sem hafa fylgt öllum óskrifuðum reglum um hvernig á að vera „einn af þeim góðu“ hafa orðið fyrir hatri. Hvað ætlið þið að gera í því? Nennið þið bara að gera eitthvað? Án gríns. Höfundur er ritari Pírata í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Derek T. Allen Mest lesið Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir Skoðun Mannasættir Teitur Atlason Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson Skoðun Skoðun Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson skrifar Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þátttaka í bandalögum styrkir fullveldið Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar Skoðun Hvers vegna hönnunarmenntun skiptir máli núna Katrín Ólína Pétursdóttir skrifar Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Er netsala áfengis lögleg? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Hafnarfjörður er ekki biðstofa Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Fáar vísbendingar um miklar breytingar í Venesúela Gunnlaugur Snær Ólafsson skrifar Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Er ekki kominn tími til að jarða megrunar- og útlitsmenningu? Nanna Kaaber skrifar Skoðun Heiða Björg Hilmisdóttir – forystukona sem leysir hnútana Axel Jón Ellenarson skrifar Skoðun Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Sjá meira
Það er þvílík sýndarmennska í gangi af hálfu íslenskra pólitíkusa. Eftir mótmælin gegn innflytjendum á laugardaginn hafa sumir í stjórnmálum tjáð sig með þeim tilgangi að standa upp fyrir þessum félagshóp. Þó að það gleðji mig að sjá fólk í valdastöðu nota röddina sína er það ekki lengur í boði að leyfa slíkum upphrópunum að reynast yfirborðskenndar í eitt annað sinn. Samfylkingin, Viðreisn, Flokkur fólksins, þetta er á ykkar ábyrgð. Þið eigið ríkisstjórnina. Ef ykkur er annt um innflytjendur þá gjörið svo vel að grípa til víðtækari aðgerða en dyggðaskreytingar á samfélagsmiðlum. Þið getið gert hvað sem er. Ef þið viljið útrýma hatursorðræðu, koma í veg fyrir misnotkun íslenska fánans eða annars vegar hjálpa innflytjendum, þið eruð í hinu fullkominni stöðu til þess. Ekki vera hneyksluð yfir þessu öllu þegar þið sitjið enn á hakanum ekki að gera neitt. Ástandið hefur breyst þannig að innflytjendur sem hafa fylgt öllum óskrifuðum reglum um hvernig á að vera „einn af þeim góðu“ hafa orðið fyrir hatri. Hvað ætlið þið að gera í því? Nennið þið bara að gera eitthvað? Án gríns. Höfundur er ritari Pírata í Reykjavík.
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar
Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar
Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar
Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson skrifar