Erum við að lengja dauðann en ekki lífið? Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar 30. maí 2025 09:03 Meðalævilengd karla hefur lengst um 10 ár á síðustu 50 árum. Hjá konum hefur meðalævilengdin lengst um 7 ár á síðustu 50 árum. Það er fróðlegt að karl sem er 85 ára í dag getur búist við að lifa í 6 ár í viðbót. 85 ára kona í dag getur búist við að lifa 7 ár í viðbót. Það skiptir öllu máli að lífárin séu ekki einungis mörg, heldur einnig góð. Þegar við eldumst, ætti markmiðið ekki aðeins að vera að lengja lífið heldur að fylla það af tilgangi, tengslum og gleði. Því það er ekki líf að lifa ef dagarnir eru auðir og einveran þung. Kannski erum við ekki að lengja lífið, heldur bara dauðann, ef við gleymum gæðunum. Við eigum að bæta við góðum dögum en ekki slæmum. Eldri borgarar eiga skilið virðingu, félagsskap og stuðning svo síðustu árin verði líka góð ár, ekki einungis fleiri. Munum að fjöldi eldri borgara yfir 67 ára er að fara að aukast um 77% á næstu 25 árum, og flestir lesenda þessa texta verða í þeim hóp. Á næstu 25 árum munu þeir sem eru 85 ára og eldri fjölga enn meira eða þrefaldast. Erum við sem samfélag tilbúin í það? Svarið er nei. Hefjum undirbúninginn strax í dag en ekki á morgun. Höfundur er ráðgjafi og fyrrverandi alþingismaður Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ágúst Ólafur Ágústsson Eldri borgarar Mest lesið Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Milljarðar evra streyma enn til Pútíns Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Að þétta byggð Halldór Eiríksson Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon Skoðun Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson Skoðun Skoðun Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram skrifar Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Milljarðar evra streyma enn til Pútíns Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar Skoðun Að þétta byggð Halldór Eiríksson skrifar Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Slökkvum ekki Ljósið Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði? Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Halla fer að ræða um frið við einræðisherra Daníel Þröstur Pálsson skrifar Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Skoðun Varðveitum vatnið – hugvekja Hópur starfsfólks Náttúruminjasafns Íslands skrifar Skoðun Innviðaskuld við íslenskuna Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Fatlað fólk rukkað með rangindum fyrir bílastæði Haukur Ragnar Hauksson skrifar Skoðun Vissir þú, að.... og eða er þér bara slétt sama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver hagnast á hatrinu? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Að taka til í orkumálum Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Börn sem skilja ekki kennarann Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar Skoðun Siglt gegn þjóðarmorði Cyma Farah,Sólveig Ásta Sigurðardóttir skrifar Skoðun Um ópið sem heimurinn ekki heyrir Reham Khaled skrifar Skoðun 30 by 30 - Gefum lífi á jörð smá séns Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Hærri greiðslur í fæðingarorlofi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stóra spurningin sem fjárlögin svara ekki Sandra B. Franks skrifar Sjá meira
Meðalævilengd karla hefur lengst um 10 ár á síðustu 50 árum. Hjá konum hefur meðalævilengdin lengst um 7 ár á síðustu 50 árum. Það er fróðlegt að karl sem er 85 ára í dag getur búist við að lifa í 6 ár í viðbót. 85 ára kona í dag getur búist við að lifa 7 ár í viðbót. Það skiptir öllu máli að lífárin séu ekki einungis mörg, heldur einnig góð. Þegar við eldumst, ætti markmiðið ekki aðeins að vera að lengja lífið heldur að fylla það af tilgangi, tengslum og gleði. Því það er ekki líf að lifa ef dagarnir eru auðir og einveran þung. Kannski erum við ekki að lengja lífið, heldur bara dauðann, ef við gleymum gæðunum. Við eigum að bæta við góðum dögum en ekki slæmum. Eldri borgarar eiga skilið virðingu, félagsskap og stuðning svo síðustu árin verði líka góð ár, ekki einungis fleiri. Munum að fjöldi eldri borgara yfir 67 ára er að fara að aukast um 77% á næstu 25 árum, og flestir lesenda þessa texta verða í þeim hóp. Á næstu 25 árum munu þeir sem eru 85 ára og eldri fjölga enn meira eða þrefaldast. Erum við sem samfélag tilbúin í það? Svarið er nei. Hefjum undirbúninginn strax í dag en ekki á morgun. Höfundur er ráðgjafi og fyrrverandi alþingismaður
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun
Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar
Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar
Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar
Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun