Erum við að lengja dauðann en ekki lífið? Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar 30. maí 2025 09:03 Meðalævilengd karla hefur lengst um 10 ár á síðustu 50 árum. Hjá konum hefur meðalævilengdin lengst um 7 ár á síðustu 50 árum. Það er fróðlegt að karl sem er 85 ára í dag getur búist við að lifa í 6 ár í viðbót. 85 ára kona í dag getur búist við að lifa 7 ár í viðbót. Það skiptir öllu máli að lífárin séu ekki einungis mörg, heldur einnig góð. Þegar við eldumst, ætti markmiðið ekki aðeins að vera að lengja lífið heldur að fylla það af tilgangi, tengslum og gleði. Því það er ekki líf að lifa ef dagarnir eru auðir og einveran þung. Kannski erum við ekki að lengja lífið, heldur bara dauðann, ef við gleymum gæðunum. Við eigum að bæta við góðum dögum en ekki slæmum. Eldri borgarar eiga skilið virðingu, félagsskap og stuðning svo síðustu árin verði líka góð ár, ekki einungis fleiri. Munum að fjöldi eldri borgara yfir 67 ára er að fara að aukast um 77% á næstu 25 árum, og flestir lesenda þessa texta verða í þeim hóp. Á næstu 25 árum munu þeir sem eru 85 ára og eldri fjölga enn meira eða þrefaldast. Erum við sem samfélag tilbúin í það? Svarið er nei. Hefjum undirbúninginn strax í dag en ekki á morgun. Höfundur er ráðgjafi og fyrrverandi alþingismaður Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ágúst Ólafur Ágústsson Eldri borgarar Mest lesið Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson Skoðun Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson Skoðun „Stóra fallega frumvarpið“ hans Trump Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun Lesblindir og stuðningur í skólum Snævar Ívarsson Skoðun Skoðun Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar Skoðun „Stóra fallega frumvarpið“ hans Trump Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson skrifar Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðun Lesblindir og stuðningur í skólum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar Skoðun Rýnt í stöðu kvenna með örorkulífeyri Huld Magnúsdóttir skrifar Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit á Drekasvæði - tilvistarleit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Kosningar í september Guðveig Lind Eyglóardóttir skrifar Skoðun Þegar orkuöflun er sett á ís - dæmið frá Suður-Afríku Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í Kópavogi í fyrsta sæti Halla Björg Evans skrifar Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson skrifar Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar Skoðun Munar þig um 5-7 milljónir árlega? Jón Pétur Zimzen skrifar Skoðun Keldnaland – fjölmenn hverfi í mótun Þorsteinn R. Hermannsson skrifar Skoðun Eflum traustið Helgi Áss Grétarsson,Marta Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar Skoðun Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson skrifar Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Yfir hverju er verið að brosa? Árni Kristjánsson skrifar Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld sem fjárfestatenglar Baldur Thorlacius skrifar Sjá meira
Meðalævilengd karla hefur lengst um 10 ár á síðustu 50 árum. Hjá konum hefur meðalævilengdin lengst um 7 ár á síðustu 50 árum. Það er fróðlegt að karl sem er 85 ára í dag getur búist við að lifa í 6 ár í viðbót. 85 ára kona í dag getur búist við að lifa 7 ár í viðbót. Það skiptir öllu máli að lífárin séu ekki einungis mörg, heldur einnig góð. Þegar við eldumst, ætti markmiðið ekki aðeins að vera að lengja lífið heldur að fylla það af tilgangi, tengslum og gleði. Því það er ekki líf að lifa ef dagarnir eru auðir og einveran þung. Kannski erum við ekki að lengja lífið, heldur bara dauðann, ef við gleymum gæðunum. Við eigum að bæta við góðum dögum en ekki slæmum. Eldri borgarar eiga skilið virðingu, félagsskap og stuðning svo síðustu árin verði líka góð ár, ekki einungis fleiri. Munum að fjöldi eldri borgara yfir 67 ára er að fara að aukast um 77% á næstu 25 árum, og flestir lesenda þessa texta verða í þeim hóp. Á næstu 25 árum munu þeir sem eru 85 ára og eldri fjölga enn meira eða þrefaldast. Erum við sem samfélag tilbúin í það? Svarið er nei. Hefjum undirbúninginn strax í dag en ekki á morgun. Höfundur er ráðgjafi og fyrrverandi alþingismaður
Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei Skoðun
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar
Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar
Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar
Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar
Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar
Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei Skoðun
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun