Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Tómas Arnar Þorláksson skrifar 27. maí 2025 21:32 Valdis Bumburs, leigubílstjóri hjá Hreyfli og meðlimur í Flugbjörgunarsveitinni Reykjavík. vísir/bjarni Meðlimur í Flugbjörgunarsveitinni Reykjavík segist hafa orðið verulega skelkaður þegar hann sá litla flugvél nálgast Suðurlandsveg óðfluga í gærkvöldi. Hann segir flugmanninn hafa verið í góðu skapi og hund hans jafnvel hressari. Það var rétt fyrir utan bæjarmörkin á Suðurlandsvegi sem að lítil flugvél nauðlenti seint í gærkvöldi. Einhver umferð var á veginum og má teljast mikið lán að ekki hafi farið verr. Eins hreyfils flugvélin virðist hafa orðið vélarvana á leið sinni frá Grænlandi samkvæmt rannsóknarnefnd samgöngumála en ekki liggur fyrir hvað olli því. Landhelgisgæslan hafði lýst yfir óvissustigi skömmu áður eftir að samband við vélina rofnaði á leið hennar frá Grænlandi. Maður sem fylgdist með vélinni lenda segist hafa orðið verulega óttasleginn þegar hann áttaði sig á hvað væri að gerast. „Ég var bara að labba í göngutúr í Heiðmörk og svo sá ég eitthvað, langt í burtu sem leit ekki út fyrir að vera venjulegt. Svo ég tók bara símann og dró aðdráttinn inn og þá sé ég að þetta er einkaflugvél sem er að reyna lenda á þjóðveginum.“ Hundurinn var hvergi banginn þrátt fyrir nauðlendinguna.vísir/Valdis Valdis er meðlimur í Flugbjörgunarsveitinni Reykjavík og ákvað því að nýta reynslu sína og var fyrsti maður á vettvang. „Ég bara kveikti á Hazard ljósunum og náði smá spjalli við manninn. Hann var sem betur fer óslasaður og í góðu skapi, honum var aðeins brugðið. Síðan náði ég aðeins að róa hann og eiga gott spjall.“ frá vettvangivaldis bumburs Valdis gerði sitt besta til að tryggja vettvang áður en viðbragðsaðilar mættu og kannaði hvort olíuleki væri á svæðinu. Hann segir samblöndu af hæfni flugmannsins og heppni hafa tryggt að ekki fór verr. „Ég sá að bara nokkrum mínútum fyrr var fullt af bílum á veginum. Sama var á eftir, það var góð heppni sem spilaði þar þátt líka.“ Flugmaðurinn hafi slegið á létta strengi og hundur hans tekið Valdis vel. „Hann var í góðu skapi, jákvæður og var að gera smá grín og djók. Hundinum fannst gaman að leika aðeins við mig.“ Frá vettvangi.valdis Bumburs Fréttir af flugi Reykjavík Samgönguslys Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Það var rétt fyrir utan bæjarmörkin á Suðurlandsvegi sem að lítil flugvél nauðlenti seint í gærkvöldi. Einhver umferð var á veginum og má teljast mikið lán að ekki hafi farið verr. Eins hreyfils flugvélin virðist hafa orðið vélarvana á leið sinni frá Grænlandi samkvæmt rannsóknarnefnd samgöngumála en ekki liggur fyrir hvað olli því. Landhelgisgæslan hafði lýst yfir óvissustigi skömmu áður eftir að samband við vélina rofnaði á leið hennar frá Grænlandi. Maður sem fylgdist með vélinni lenda segist hafa orðið verulega óttasleginn þegar hann áttaði sig á hvað væri að gerast. „Ég var bara að labba í göngutúr í Heiðmörk og svo sá ég eitthvað, langt í burtu sem leit ekki út fyrir að vera venjulegt. Svo ég tók bara símann og dró aðdráttinn inn og þá sé ég að þetta er einkaflugvél sem er að reyna lenda á þjóðveginum.“ Hundurinn var hvergi banginn þrátt fyrir nauðlendinguna.vísir/Valdis Valdis er meðlimur í Flugbjörgunarsveitinni Reykjavík og ákvað því að nýta reynslu sína og var fyrsti maður á vettvang. „Ég bara kveikti á Hazard ljósunum og náði smá spjalli við manninn. Hann var sem betur fer óslasaður og í góðu skapi, honum var aðeins brugðið. Síðan náði ég aðeins að róa hann og eiga gott spjall.“ frá vettvangivaldis bumburs Valdis gerði sitt besta til að tryggja vettvang áður en viðbragðsaðilar mættu og kannaði hvort olíuleki væri á svæðinu. Hann segir samblöndu af hæfni flugmannsins og heppni hafa tryggt að ekki fór verr. „Ég sá að bara nokkrum mínútum fyrr var fullt af bílum á veginum. Sama var á eftir, það var góð heppni sem spilaði þar þátt líka.“ Flugmaðurinn hafi slegið á létta strengi og hundur hans tekið Valdis vel. „Hann var í góðu skapi, jákvæður og var að gera smá grín og djók. Hundinum fannst gaman að leika aðeins við mig.“ Frá vettvangi.valdis Bumburs
Fréttir af flugi Reykjavík Samgönguslys Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira