„Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. maí 2025 22:32 Thea Imani Sturludóttir var þakklát í leikslok. Vísir/Ernir „Ég er bara gríðarlega þakklát og ógeðslega stolt af liðinu að hafa mætt svona til leiks,“ sagði Thea Imani Sturludóttir eftir að Valur tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í kvöld. „Þetta er bara búið að vera ógeðslega skemmtilegt, en krefjandi líka. Ég er bara ógeðslega stolt af öllum stelpunum.“ Já, krefjandi tímabil er líklega ekki nógu sterk lýsing á því sem Valsliðið hefur gengið í gengum í vetur, en liðið stóð uppi sem Íslands-, deildar- og Evrópubikarmeistari. „Þetta er búið að vera rosalega krefjandi. Við erum búin að vera í eiginlega fimm úrslitaleikjum þannig að ná að taka þetta einvígi 3-0 er bara algjör draumur.“ Þá segir hún þetta hafa verið frábæra leið til að kveðja Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfara liðsins, sem snýr sér að karlaliði Vals á næsta tímabili. „Að klára þetta svona þar sem við mætum bara klárar, þó leikirnir hafi kannski verið sveiflukenndir, þá náum við alltaf að rífa okkur í gang og sýna okkar rétta andlit. Bara ógeðslega gaman að geta kvatt hann svona.“ Hún segir einnig að Valsliðið hafi haft góð tök á leik kvöldsins og að það hjálpi klárlega að hafa eitt stykki Hafdísi Renötudóttur í markinu. „Við erum náttúrulega með geggjaðan markmann fyrir aftan okkur og þegar við náum að loka vörninni og þvinga þær í erfið færi þá bara étur Hafdís þetta. Það er ekkert grín að mæta í eitthvað dauðafæri og þekur bara þrjá fjórðu af markinu. Við erum gríðarlega heppnar að hafa hana. Svo erum við líka með ótrúlega mikla vinnu í vörninni þar sem við erum allar að gefa hundrað prósent allan tímann. Það munar öllu.“ Að lokum sagðist Thea ekkert vera farin að hugsa um hvernig hún ætlaði að fagna titlinum. „Við vorum bara að hugsa um leikinn þannig það kemur bara í ljós á eftir,“ sagði Thea að lokum. Olís-deild kvenna Valur Haukar Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar segist eiga meira inni EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik Sjá meira
„Þetta er bara búið að vera ógeðslega skemmtilegt, en krefjandi líka. Ég er bara ógeðslega stolt af öllum stelpunum.“ Já, krefjandi tímabil er líklega ekki nógu sterk lýsing á því sem Valsliðið hefur gengið í gengum í vetur, en liðið stóð uppi sem Íslands-, deildar- og Evrópubikarmeistari. „Þetta er búið að vera rosalega krefjandi. Við erum búin að vera í eiginlega fimm úrslitaleikjum þannig að ná að taka þetta einvígi 3-0 er bara algjör draumur.“ Þá segir hún þetta hafa verið frábæra leið til að kveðja Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfara liðsins, sem snýr sér að karlaliði Vals á næsta tímabili. „Að klára þetta svona þar sem við mætum bara klárar, þó leikirnir hafi kannski verið sveiflukenndir, þá náum við alltaf að rífa okkur í gang og sýna okkar rétta andlit. Bara ógeðslega gaman að geta kvatt hann svona.“ Hún segir einnig að Valsliðið hafi haft góð tök á leik kvöldsins og að það hjálpi klárlega að hafa eitt stykki Hafdísi Renötudóttur í markinu. „Við erum náttúrulega með geggjaðan markmann fyrir aftan okkur og þegar við náum að loka vörninni og þvinga þær í erfið færi þá bara étur Hafdís þetta. Það er ekkert grín að mæta í eitthvað dauðafæri og þekur bara þrjá fjórðu af markinu. Við erum gríðarlega heppnar að hafa hana. Svo erum við líka með ótrúlega mikla vinnu í vörninni þar sem við erum allar að gefa hundrað prósent allan tímann. Það munar öllu.“ Að lokum sagðist Thea ekkert vera farin að hugsa um hvernig hún ætlaði að fagna titlinum. „Við vorum bara að hugsa um leikinn þannig það kemur bara í ljós á eftir,“ sagði Thea að lokum.
Olís-deild kvenna Valur Haukar Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar segist eiga meira inni EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik Sjá meira