Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Jakob Bjarnar skrifar 22. maí 2025 11:05 Guðrún Hafsteinsdóttir heldur áfram að þjarma að ríkisstjórninni vegna styrkjamálsins. Daða Má var nóg boðið og sagði þetta ekki skipta neinu máli. vísir/anton brink/vilhelm Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins spurði Daða Má Kristófersson fjármálaráðherra út í styrkjamálið svokallað. En það hefur verið talsvert til umræðu á þinginu að undanförnu. Guðrún sagði að fjármálaráðherra hafi ákveðið að falla frá fjárkröfu á hendur Flokki fólksins, það er að hann endurgreiddi styrk sem ætlaður er til stjórnmálaflokka, sem hann átti ekki rétt á. Hann hafði vanrækt að skrá flokkinn sem stjórnmálaflokk. Og því voru reglur brotnar þegar til úthlutunarinnar, 240 milljónir án þess að uppfylla skilyrði. Var Flokkur fólksins í góðri trú? Guðrún sagði að meðal röksemda Daða Más Kristóferssonar hafi verið að hann hafi sagt Flokk fólksins í góðri trú og hann hafi skort leiðbeiningar. Nú hefði komið á daginn að svo hafi alls ekki verið. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hafi fengið póst frá ríkisendurskoðun þar sem þetta var tíundað. „Hvernig réttlætir ráðherra ákvörðun sína og til hvaða aðgerða hyggst ráðherra grípa til nú, þegar forsendurnar hafa verið afhjúpaðar sem rangar,“ spurði Guðrún. Daði Már sagði að það hafi komið skýrt fram í máli hans og þeim ytri matsgerðum sem fjármálaráðuneytið fékk í tengslum við þetta mál að það snerist um hvort stjórnmálaflokkar mættu ætla að þessi skráning skiptu máli. Enda höfðu þeir tekið þátt í að semja lögin. Heldur hvort þetta hefði afleiðingar. „Þetta breytir því engu.“ Enginn flokkur uppfyllti skilyrðin þegar styrknum var úthlutað fyrst Guðrún sagði að í þeim álitsgerðum sem lágu fyrir hafi hvergi verið minnst á þau atriði sem sýndu bersýnilega fram á að flokkur fólksins hafi ekki verið í góðri trú. Ekkert er fjallað um yfirlýsingu formanns flokks fólksins að hún hafi vitað af því að hún þyrfti að ganga frá skráningunni. Þetta væri því skilyrði sem flokkurinn uppfyllti ekki. Ráðherra léti hjá líða að skoða þetta til að niðurstaða álitsgerðarinnar yrði hagfeld ríkisstjórninni. Guðrún spurði hvort ríkisstjórnin væri virkilega tilbúin varpa trúverðugleika sínum fyrir róða bara til að halda vafasömum ákvörðunum til streitu, sama hvað það kostir? Daði sagði að enginn flokkur á Alþingi hefði uppfyllt skilyrði laganna þegar þetta var afgreitt fyrsta sinni og það væri allur gangur á því hvernig skráningu var háttað. Það verklag hafi verið við lýði og alls ekki á sinni vakt. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Styrkir til stjórnmálasamtaka Sjálfstæðisflokkurinn Viðreisn Flokkur fólksins Rekstur hins opinbera Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Guðrún sagði að fjármálaráðherra hafi ákveðið að falla frá fjárkröfu á hendur Flokki fólksins, það er að hann endurgreiddi styrk sem ætlaður er til stjórnmálaflokka, sem hann átti ekki rétt á. Hann hafði vanrækt að skrá flokkinn sem stjórnmálaflokk. Og því voru reglur brotnar þegar til úthlutunarinnar, 240 milljónir án þess að uppfylla skilyrði. Var Flokkur fólksins í góðri trú? Guðrún sagði að meðal röksemda Daða Más Kristóferssonar hafi verið að hann hafi sagt Flokk fólksins í góðri trú og hann hafi skort leiðbeiningar. Nú hefði komið á daginn að svo hafi alls ekki verið. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hafi fengið póst frá ríkisendurskoðun þar sem þetta var tíundað. „Hvernig réttlætir ráðherra ákvörðun sína og til hvaða aðgerða hyggst ráðherra grípa til nú, þegar forsendurnar hafa verið afhjúpaðar sem rangar,“ spurði Guðrún. Daði Már sagði að það hafi komið skýrt fram í máli hans og þeim ytri matsgerðum sem fjármálaráðuneytið fékk í tengslum við þetta mál að það snerist um hvort stjórnmálaflokkar mættu ætla að þessi skráning skiptu máli. Enda höfðu þeir tekið þátt í að semja lögin. Heldur hvort þetta hefði afleiðingar. „Þetta breytir því engu.“ Enginn flokkur uppfyllti skilyrðin þegar styrknum var úthlutað fyrst Guðrún sagði að í þeim álitsgerðum sem lágu fyrir hafi hvergi verið minnst á þau atriði sem sýndu bersýnilega fram á að flokkur fólksins hafi ekki verið í góðri trú. Ekkert er fjallað um yfirlýsingu formanns flokks fólksins að hún hafi vitað af því að hún þyrfti að ganga frá skráningunni. Þetta væri því skilyrði sem flokkurinn uppfyllti ekki. Ráðherra léti hjá líða að skoða þetta til að niðurstaða álitsgerðarinnar yrði hagfeld ríkisstjórninni. Guðrún spurði hvort ríkisstjórnin væri virkilega tilbúin varpa trúverðugleika sínum fyrir róða bara til að halda vafasömum ákvörðunum til streitu, sama hvað það kostir? Daði sagði að enginn flokkur á Alþingi hefði uppfyllt skilyrði laganna þegar þetta var afgreitt fyrsta sinni og það væri allur gangur á því hvernig skráningu var háttað. Það verklag hafi verið við lýði og alls ekki á sinni vakt.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Styrkir til stjórnmálasamtaka Sjálfstæðisflokkurinn Viðreisn Flokkur fólksins Rekstur hins opinbera Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira