Innlent

Meiri­háttar út­kall hjá slökkvi­liði á Hjarðar­haga

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Af vettvangi um klukkan 10:40.
Af vettvangi um klukkan 10:40. Vísir/Anton Brink

Mikill fjöldi slökkviliðsbíla, sjúkrabíla og lögreglubíla er mættur að blokk við Hjarðarhaga í Vesturbæ Reykjavíkur vegna elds sem þar kviknaði. Sírenuvælið hefur ekki farið fram hjá heinum sem staddur er í vesturhluta borgarinnar.

Fylgst er með nýjustu tíðindum í vaktinni hér að neðan. Best er að endurhlaða síðunni ef hún birtist ekki strax.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×