Innlent

Bíll í ljósum logum í Laugar­dal

Atli Ísleifsson skrifar
Eldurinn kom upp á þriðja tímanum í dag.
Eldurinn kom upp á þriðja tímanum í dag. Vísir/Sigurjón

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út eftir að eldur kom upp í bíl á bílastæði við félagsheimili Þróttar í Laugardal í Reykjavík. 

Svartan reyk leggur frá bílnum. 

Samkvæmt upplýsingu frá slökkviliði hefur einn dælubíll verið sendur á vettvang og er ekki talin hætta á að eldurinn breiðist út. 

Vísir/Sigurjón
Vísir/Sigurjón

Visir/Atli

Vísir/Jón Þór

Vísir/Jón Þór

Fréttin verður uppfærð. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×