Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. maí 2025 18:19 Hundrað nemendur tóku þátt í úrslitakeppninni í MH í dag. Úrslitakeppni stærðfræðikeppninnar Pangeu fyrir nemendur í 8. og 9. bekk var haldin í tíunda skiptið í dag í Menntaskólanum í Hamrahlíð. Keppnin er sú stærsta sinnar tegundar á Íslandi og siguvegararnir í ár komu úr Laugardal og Hveragerði. Undankeppnir fóru fram í 67 grunnskólum þar sem 4.698 nemendur tóku þátt og var hundrað hlutskörpustu nemendunum boðið í úrslitakeppnina. Að keppninni lokinni var boðið upp á kræsingar og skemmtiatriði áður en peningaverðlaun voru veitt efstu þremur keppendum í hvorum bekk fyrir sig. Eftirfarandi hlutu verðlaun í 8. bekk: 1. sæti - Sigurður Elí Vignisson - Grunnskólinn í Hveragerði 2. sæti - Hákon Jensson - Víkurskóli 3. sæti - Malo Tristan Lefeuvere - Landakotsskóli Eftirfarandi hlutu verðlaun í 9. bekk: 1. sæti - Úlfur Freyr Reynisson - Laugalækjarskóli 2. sæti - Hrannar Ási Eydal - Ölduselsskóli 3. sæti - Catherine Sheibley - Landakotsskóli Verðlaunahafarnir sex sem komu frá fimm ólíkum skólum. Enginn hafi tekið hann alvarlega í fyrstu Keppnin í ár var styrkt af Eflu verkfræðistofu en hún er að að öðru leyti haldin í sjálfboðaliðastarfi af Félagi Horizon í samstarfi við stærðfræðinema við Háskóla Íslands. Félag Horizon eru félagasamtök sem vilja efla þátttöku og inngilidingu innflytjenda og flóttamanna á Íslandi með skipulagningu viðburða sem koma á samtali þvert á menningarheima. Krakkarnir voru vel einbeittir meðan á kepnninni stóð. „Fyrir tíu árum var ég nýfluttur til Íslands og fékk þá hugmynd að stofna stærðfræðikeppni fyrir grunnskólanema af öllu landinu til að auka áhuga á stærðfræði,“ segir Muhammed Emin Kizilkaya, stjórnarmeðlimur Horizon og einn stofnenda Pangeu á Íslandi, í tilkynningu frá Pangeu. „Þetta var mjög erfitt í fyrstu, því enginn tók mig alvarlega. Síðan komst ég í samband við nemendafélag stærðfræðinema við Haskóla Íslands og þá fóru hjólin að snúast og nú er keppnin haldin í tíunda skipti. Þetta sýnir hvað hægt er að gera ef við gefum öllum tækifæri til að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd,“ sagði Muhammed. Börn og uppeldi Hveragerði Grunnskólar Skóla- og menntamál Reykjavík Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Undankeppnir fóru fram í 67 grunnskólum þar sem 4.698 nemendur tóku þátt og var hundrað hlutskörpustu nemendunum boðið í úrslitakeppnina. Að keppninni lokinni var boðið upp á kræsingar og skemmtiatriði áður en peningaverðlaun voru veitt efstu þremur keppendum í hvorum bekk fyrir sig. Eftirfarandi hlutu verðlaun í 8. bekk: 1. sæti - Sigurður Elí Vignisson - Grunnskólinn í Hveragerði 2. sæti - Hákon Jensson - Víkurskóli 3. sæti - Malo Tristan Lefeuvere - Landakotsskóli Eftirfarandi hlutu verðlaun í 9. bekk: 1. sæti - Úlfur Freyr Reynisson - Laugalækjarskóli 2. sæti - Hrannar Ási Eydal - Ölduselsskóli 3. sæti - Catherine Sheibley - Landakotsskóli Verðlaunahafarnir sex sem komu frá fimm ólíkum skólum. Enginn hafi tekið hann alvarlega í fyrstu Keppnin í ár var styrkt af Eflu verkfræðistofu en hún er að að öðru leyti haldin í sjálfboðaliðastarfi af Félagi Horizon í samstarfi við stærðfræðinema við Háskóla Íslands. Félag Horizon eru félagasamtök sem vilja efla þátttöku og inngilidingu innflytjenda og flóttamanna á Íslandi með skipulagningu viðburða sem koma á samtali þvert á menningarheima. Krakkarnir voru vel einbeittir meðan á kepnninni stóð. „Fyrir tíu árum var ég nýfluttur til Íslands og fékk þá hugmynd að stofna stærðfræðikeppni fyrir grunnskólanema af öllu landinu til að auka áhuga á stærðfræði,“ segir Muhammed Emin Kizilkaya, stjórnarmeðlimur Horizon og einn stofnenda Pangeu á Íslandi, í tilkynningu frá Pangeu. „Þetta var mjög erfitt í fyrstu, því enginn tók mig alvarlega. Síðan komst ég í samband við nemendafélag stærðfræðinema við Haskóla Íslands og þá fóru hjólin að snúast og nú er keppnin haldin í tíunda skipti. Þetta sýnir hvað hægt er að gera ef við gefum öllum tækifæri til að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd,“ sagði Muhammed.
Börn og uppeldi Hveragerði Grunnskólar Skóla- og menntamál Reykjavík Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira