Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Samúel Karl Ólason skrifar 15. maí 2025 12:52 Christopher G. Cavoli, yfirhershöfðingi Atlantshafsbandalagsins, og Erin Sawyer, staðgengill sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, ásamt samráðshópi þingmanna um mótun stefnu Íslands í öryggis- og varnarmálum. Stjórnarráðið Christopher Cavoli, yfirmaður herafla Bandaríkjanna í Evrópu og yfirmaður herafla Atlantshafsbandalagsins (SACEUR), heimsótti Ísland í vikunni. Hér fundaði hann meðal annars með Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, utanríkisráðherra. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að Þorgerður Katrín hafi gert Cavoli grein fyrir aukinni áherslu íslenskra stjórnvalda á öryggis- og varnarmál og yfirstandandi stefnumótavinnu. Þau eru einnig sögð hafa rætt horfur í öryggismálum og varnarviðbúnaði NATO. Cavoli fundaði einnig með samráðshópi þingmanna sem vinna að mótun stefnu í öryggis- og varnarmálum á Íslandi. Þá hitti hann skrifstofustjóra varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins og kynnti sér aðstæður á öryggissvæðinu í Keflavík. „Það var afar kærkomið að fá Cavoli hershöfðingja til Íslands á þessum tímapunkti, einmitt þegar vinna við að móta stefnu Íslands í varnarmálum stendur yfir,“ er haft eftir Þorgerði Katrínu í tilkynningunni. „Hann hefur yfirgripsmikla þekkingu á aðstæðum á Norður-Atlantshafi og nýtist okkur vel.“ Fregnir bárust af því í mars að innan veggja Hvíta hússins væri til skoðunar að gera umfangsmiklar breytingar á yfirstjórn herafla Bandaríkjanna og til greina kæmi að Bandaríkin létu stöðu SACEUR af hendi. Bandarískur herforingi hefur ætíð stýrt herafla NATO. Síðan þá hafa ráðamenn í Bandaríkjunum ekki viljað útiloka þetta en Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og hans ráðgjafar hafa verið harðorðir í garð bandalagsríkja Bandaríkjanna í Evrópu. Öryggis- og varnarmál NATO Bandaríkin Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að Þorgerður Katrín hafi gert Cavoli grein fyrir aukinni áherslu íslenskra stjórnvalda á öryggis- og varnarmál og yfirstandandi stefnumótavinnu. Þau eru einnig sögð hafa rætt horfur í öryggismálum og varnarviðbúnaði NATO. Cavoli fundaði einnig með samráðshópi þingmanna sem vinna að mótun stefnu í öryggis- og varnarmálum á Íslandi. Þá hitti hann skrifstofustjóra varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins og kynnti sér aðstæður á öryggissvæðinu í Keflavík. „Það var afar kærkomið að fá Cavoli hershöfðingja til Íslands á þessum tímapunkti, einmitt þegar vinna við að móta stefnu Íslands í varnarmálum stendur yfir,“ er haft eftir Þorgerði Katrínu í tilkynningunni. „Hann hefur yfirgripsmikla þekkingu á aðstæðum á Norður-Atlantshafi og nýtist okkur vel.“ Fregnir bárust af því í mars að innan veggja Hvíta hússins væri til skoðunar að gera umfangsmiklar breytingar á yfirstjórn herafla Bandaríkjanna og til greina kæmi að Bandaríkin létu stöðu SACEUR af hendi. Bandarískur herforingi hefur ætíð stýrt herafla NATO. Síðan þá hafa ráðamenn í Bandaríkjunum ekki viljað útiloka þetta en Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og hans ráðgjafar hafa verið harðorðir í garð bandalagsríkja Bandaríkjanna í Evrópu.
Öryggis- og varnarmál NATO Bandaríkin Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira