„Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 8. maí 2025 21:45 Ruben Amorim er kominn með Manchester United í úrslit Evrópudeildarinnar Getty/Michael Steele Ruben Amorim þjálfari Manchester United var ánægður með að komast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og þá sérstaklega fyrir stuðningsmenn liðsins. „Það er það minnsta sem við getum gert fyrir stuðningsmennina okkar, fyrir þann stuðning sem þeir hafa sýnt okkur á þessu erfiða tímabili. Ég er þegar orðinn stressaður vegna úrslitaleiksins. Ef okkur tekst ekki ætlunarverkið þá þýðir þetta ekkert, en við erum ánægðir með að vera komnir þangað þannig við sjáum til,“ sagði Amorim „Ég veit að ég ætti að vera betri þjálfari og liðið ætti að vera betra en það er, en við erum að reyna. Við höfum staðið okkur vel í Evrópu en þetta er búið að vera erfitt í deildinni,“ sagði Amorim Mason Mount skoraði tvö mörk í leiknum og átti góðan leik eftir að hafa komið inn af bekknum. „Ég er svo ánægður fyrir hans hönd. Hann er frábær leikmaður, vinnur mjög hart af sér og hefur gæði. Ég er mjög hrifinn af Kobbie Mainoo, hann spilaði bara í tíu mínútur en allt sem hann gerði var gott. Stundum ertu á bekknum og getur breytt leiknum þaðan,“ sagði Amorim „Þegar maður sér svona leikmann eins og Mason Mount, sem vinnur hart af sér á hverjum degi. Borðar vel, fer í ísböð, þegar maður er með slíkan leikmann, vill maður bara hjálpa honum. Hann er fullkominn í þessa stöðu þar sem hann getur verið miðjumaður en getur líka hlaupið eins og kantmaður. Þannig ég er mjög ánægður fyrir hans hönd.“ Manchester United hefur glímt við mikið af meiðslum á þessu tímabili en Mount er einn af þeim sem hefur verið mikið frá. „Þegar þú ert með heilan hóp, er hægt að hugsa meira um leikinn. Stundum erum við bara að lifa af í hinum og þessum stöðum, en með fleiri valmöguleika er hægt að breyta leiknum. Það eru hlutir sem hjálpa þér að vinna leiki.“ Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
„Það er það minnsta sem við getum gert fyrir stuðningsmennina okkar, fyrir þann stuðning sem þeir hafa sýnt okkur á þessu erfiða tímabili. Ég er þegar orðinn stressaður vegna úrslitaleiksins. Ef okkur tekst ekki ætlunarverkið þá þýðir þetta ekkert, en við erum ánægðir með að vera komnir þangað þannig við sjáum til,“ sagði Amorim „Ég veit að ég ætti að vera betri þjálfari og liðið ætti að vera betra en það er, en við erum að reyna. Við höfum staðið okkur vel í Evrópu en þetta er búið að vera erfitt í deildinni,“ sagði Amorim Mason Mount skoraði tvö mörk í leiknum og átti góðan leik eftir að hafa komið inn af bekknum. „Ég er svo ánægður fyrir hans hönd. Hann er frábær leikmaður, vinnur mjög hart af sér og hefur gæði. Ég er mjög hrifinn af Kobbie Mainoo, hann spilaði bara í tíu mínútur en allt sem hann gerði var gott. Stundum ertu á bekknum og getur breytt leiknum þaðan,“ sagði Amorim „Þegar maður sér svona leikmann eins og Mason Mount, sem vinnur hart af sér á hverjum degi. Borðar vel, fer í ísböð, þegar maður er með slíkan leikmann, vill maður bara hjálpa honum. Hann er fullkominn í þessa stöðu þar sem hann getur verið miðjumaður en getur líka hlaupið eins og kantmaður. Þannig ég er mjög ánægður fyrir hans hönd.“ Manchester United hefur glímt við mikið af meiðslum á þessu tímabili en Mount er einn af þeim sem hefur verið mikið frá. „Þegar þú ert með heilan hóp, er hægt að hugsa meira um leikinn. Stundum erum við bara að lifa af í hinum og þessum stöðum, en með fleiri valmöguleika er hægt að breyta leiknum. Það eru hlutir sem hjálpa þér að vinna leiki.“
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira