Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 27. apríl 2025 20:54 Lögreglumenn á vettvangi á laugardagskvöld. AP Ellefu eru látnir og tugir slasaðir eftir að maður ók á hóp fólks í Kanada. Yngsta fórnarlambið var fimm ára gamalt barn. Hópurinn var að fagna degi Lapu Lapu, hátíðisdegi Filippseyinga. „Þetta er myrkasti dagurinn í sögu borgar okkar,“ sagði Steve Rai, bráðabrigðalögreglustjóri í Vancouver í Kanada. Rai sagði einnig að tala látinna gæti hækkað á næstu dögum og væru tugir manna slasaðir, einhverjir alvarlega. Samkvæmt umfjöllun BBC er fimm ára barn meðal látinna. Maðurinn, sem er þrítugur að aldri, var handtekinn á vettvangi eftir að viðstaddir framkvæmdu borgaralega handtöku á honum. Lögreglan á svæðinu telur að hann hafi verið einn að verki og ekki er talið að verknaðurinn sé hryðjuverkaárás. Maðurinn hefur hins vegar ítrekað komist í kast við lögin vegna mála sem tengjast andlegu heilsu hann. Á laugardagskvöld var hópur fólks frá Filippseyjum að fagna hátíðinni sem er til heiðurs leiðtogans Lapu Lapu sem barðist fyrir sjálfstæði filippseysku eyjunnar Mactan árið 1521. Maðurinn keyrði svartan bíl inn í þvöguna rétt eftir klukkan átta að kvöldi til á staðartíma. „Samfélagið mun finna fyrir þessu í langan tíma. Við viljum segja öllum að við erum að syrgja. Við viljum segja öllum að við sjáum og heyrum stuðninginn sem við höfum fengið frá öllum heiminum,“ sgaði RJ Aquino, formaður baráttuhópsins Filipino BC samkvæmt umfjöllun Reuters. Fréttin var uppfærð 22:12 eftir að aldur látinna var gefinn upp. Kanada Filippseyjar Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Stjórnarformaður RÚV vill meina Ísrael þátttöku í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Sjá meira
„Þetta er myrkasti dagurinn í sögu borgar okkar,“ sagði Steve Rai, bráðabrigðalögreglustjóri í Vancouver í Kanada. Rai sagði einnig að tala látinna gæti hækkað á næstu dögum og væru tugir manna slasaðir, einhverjir alvarlega. Samkvæmt umfjöllun BBC er fimm ára barn meðal látinna. Maðurinn, sem er þrítugur að aldri, var handtekinn á vettvangi eftir að viðstaddir framkvæmdu borgaralega handtöku á honum. Lögreglan á svæðinu telur að hann hafi verið einn að verki og ekki er talið að verknaðurinn sé hryðjuverkaárás. Maðurinn hefur hins vegar ítrekað komist í kast við lögin vegna mála sem tengjast andlegu heilsu hann. Á laugardagskvöld var hópur fólks frá Filippseyjum að fagna hátíðinni sem er til heiðurs leiðtogans Lapu Lapu sem barðist fyrir sjálfstæði filippseysku eyjunnar Mactan árið 1521. Maðurinn keyrði svartan bíl inn í þvöguna rétt eftir klukkan átta að kvöldi til á staðartíma. „Samfélagið mun finna fyrir þessu í langan tíma. Við viljum segja öllum að við erum að syrgja. Við viljum segja öllum að við sjáum og heyrum stuðninginn sem við höfum fengið frá öllum heiminum,“ sgaði RJ Aquino, formaður baráttuhópsins Filipino BC samkvæmt umfjöllun Reuters. Fréttin var uppfærð 22:12 eftir að aldur látinna var gefinn upp.
Kanada Filippseyjar Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Stjórnarformaður RÚV vill meina Ísrael þátttöku í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Sjá meira