Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. apríl 2025 10:03 Það sást vel á bandarísku hlaupakonunni enda á hún að eiga eftir aðeins fimm vikur. Þessi mynd tengist fréttinni ekki beint. Getty/Katja Knupper Reilly Kiernan vakti mikla athygli í Boston maraþoninu yfir páskahátíðina og ekki bara fyrir bumbuna sína. Hin bandaríska Kiernan lét það ekki stoppa sig að vera komin átta mánuði á leið. Það er þó ekki bara að hún hafi hlaupið þessa fimm kílómetra þrátt fyrir að vera kasólétt. Hún kláraði hlaupið nefnilega á frábærum tíma eða á innan við tuttugu mínútum. Tími Kiernan var nítján mínútur og 36 sekúndur. Hún og 35 vikna bumban hennar enduðu í sjötta sæti í sínum aldursflokki. „Ég er án nokkurs vafa komin með það stóra bumbu að fólk var hissa að sjá mig hlaupa með sér,“ sagði Reilly Kiernan hlæjandi eftir hlaupið í samtali við Boston Globe. „Einn hlauparinn við hliðina á mér í upphafi hlaupsins sagði við mig: Gangi ykkur báðum vel,“ sagði Kiernan létt. Þegar Kiernan hljóp sömu vegalengd árið 2022 þá kláraði hún hlaupið á 16 mínútum og 40 sekúndum. „Þetta er auðvitað allt öðruvísi og engin pressa heldur. Bara að hafa gaman af þessu og passa upp að vera með góða stjórn á öllu,“ sagði Kiernan. Hún á von á stelpu og er sett 25. maí næstkomandi. Þetta er hennar annað barn. View this post on Instagram A post shared by Boston Globe Sports (@bostonglobesports) Frjálsar íþróttir Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Sjá meira
Hin bandaríska Kiernan lét það ekki stoppa sig að vera komin átta mánuði á leið. Það er þó ekki bara að hún hafi hlaupið þessa fimm kílómetra þrátt fyrir að vera kasólétt. Hún kláraði hlaupið nefnilega á frábærum tíma eða á innan við tuttugu mínútum. Tími Kiernan var nítján mínútur og 36 sekúndur. Hún og 35 vikna bumban hennar enduðu í sjötta sæti í sínum aldursflokki. „Ég er án nokkurs vafa komin með það stóra bumbu að fólk var hissa að sjá mig hlaupa með sér,“ sagði Reilly Kiernan hlæjandi eftir hlaupið í samtali við Boston Globe. „Einn hlauparinn við hliðina á mér í upphafi hlaupsins sagði við mig: Gangi ykkur báðum vel,“ sagði Kiernan létt. Þegar Kiernan hljóp sömu vegalengd árið 2022 þá kláraði hún hlaupið á 16 mínútum og 40 sekúndum. „Þetta er auðvitað allt öðruvísi og engin pressa heldur. Bara að hafa gaman af þessu og passa upp að vera með góða stjórn á öllu,“ sagði Kiernan. Hún á von á stelpu og er sett 25. maí næstkomandi. Þetta er hennar annað barn. View this post on Instagram A post shared by Boston Globe Sports (@bostonglobesports)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Sjá meira