Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2025 10:01 Hlauparar í Reykjavíkurmaraþoninu sem fer fram í ágúst ár hvert. Vísir/Vilhelm Það kostar mjög mikla orku að klára heilt maraþonhlaup enda þarf að hlaupa 42,195 kílómetra sem tekur bestu hlauparana tvo til þrjá klukkutíma og aðra enn lengur. Ný rannsókn sýnir betur hvað maraþonhlaupararnir pína líkama sinn í gegnum. Niðurstöður rannsóknar um áhrif maraþonhlaups á líkamann birtist í náttúrufræðitímaritinu Nature Metabolism. Einfalda skýringin á niðurstöðunum er að heilinn fer í raun að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi. Orkuþörfin er það mikil hjá líkamanum undir þessum krefjandi aðstæðum að heilinn fer að sækja í sinn eigin forða í heilanum. Rannsóknin var gerð hjá CIC biomaGUNE á Spáni. Rannsakendur skönnuðu heila hlaupara fyrir og eftir maraþonhlaup. Þar sáu þeir að mýelín forðinn á vissum lykilstöðum minnkaði um allt að 28 prósent. Þetta voru svæði sem stjórna hreyfingu og tilfinningum. Það þykir benda til þess að heilinn sæki í sjálfan sig til að redda orku undir þessu mikla álagi. Það fylgir þó sögunni að sem betur fer þá vann heilinn þetta til baka á tveimur mánuðum. View this post on Instagram A post shared by Culture Cut 247 (@culturecut247) ' Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Niðurstöður rannsóknar um áhrif maraþonhlaups á líkamann birtist í náttúrufræðitímaritinu Nature Metabolism. Einfalda skýringin á niðurstöðunum er að heilinn fer í raun að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi. Orkuþörfin er það mikil hjá líkamanum undir þessum krefjandi aðstæðum að heilinn fer að sækja í sinn eigin forða í heilanum. Rannsóknin var gerð hjá CIC biomaGUNE á Spáni. Rannsakendur skönnuðu heila hlaupara fyrir og eftir maraþonhlaup. Þar sáu þeir að mýelín forðinn á vissum lykilstöðum minnkaði um allt að 28 prósent. Þetta voru svæði sem stjórna hreyfingu og tilfinningum. Það þykir benda til þess að heilinn sæki í sjálfan sig til að redda orku undir þessu mikla álagi. Það fylgir þó sögunni að sem betur fer þá vann heilinn þetta til baka á tveimur mánuðum. View this post on Instagram A post shared by Culture Cut 247 (@culturecut247) '
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira