Esjustofa í endurnýjun lífdaga Tómas Arnar Þorláksson skrifar 10. apríl 2025 21:00 Bjarnþóra Egilsdóttir, verkefnastjóri hjá Fjallafélaginu. Vísir/Bjarni Eitt helsta kennileiti Esjunnar, Esjustofa við rætur fjallsins, gengur nú í endurnýjun lífdaga en Fjallafélagið gerði nýlega leigusamning við eiganda skálans og hyggst opna þar bækistöð fyrir fjallagarpa landsins „Gjörið þið svo vel. Velkomin í bæinn! Hér er sko allt að gerast. Hér erum við að fara hreiðra um okkur. Við ætlum sem sagt að flytja hérna inn, vonandi fyrir páska. Fer eftir því hvernig gengur að koma þessu í stand,“ sagði Bjarnþóra Egilsdóttir, verkefnastjóri hjá Fjallafélaginu, þegar hún bauð fréttastofu í heimsókn. KLIPPA Allir velkomnir að setjast inn Stefnt er að því að hafa opið fyrir alla sem leggja leið sína að esjunni og gefa fólki tækifæri á að leggja drög að næsta ævintýri nærri og fjarri Esjurótum, hægt verði að bóka ferðir í gegnum félagið. „Við ætlum að vera með svona aðstöðu fyrir göngufólk og fjallafólk til að setjast. Svona miðstöð, fjallamiðstöð. Þar sem allir eru boðnir velkomnir að setjast hérna inn og skoða bækur. Spá og spekúlera í fjallgjöngu.“ Ekki hafi verið starfsemi í skálanum í sex ár sem var kominn í hálfgerða niðurníðslu. Það sé gefandi verkefni að glæða skálann lífi sem ýmsir beri tilfinningar til. „Það er heilmikil vinna. En við eigum svo mikið af góðu fólki. Haraldur setti út hjálparbeiðni og þá bara fylltist húsið.“ Allir velkomnir og ekki síst „voffarnir“ „Við ætlum að hafa ekkert svo mikið af húsgögnum hérna inni. Við verðum að sjálfsögðu með sófa og stóla þar sem fólk getur sest. Og kaffihorn þar sem fólk getur fengið sér sopa ef það er þyrst. Síðan verðum við með skrifborðin okkar hérna.“ Esjustofa við Esjurætur gengur í endurnýjun lífdaga.Vísir/Bjarni Vonir eru bundnar við að skálinn verði að miðstöð þar sem að fjallasamfélagið geti stækkað og dafnað. „Allir velkomnir hérna inn og ekki síst voffarnir. Esjan hefur náttúrulega upp á allta að bjóða. Og hefur alltaf verið lifandi. Vonandi setur þetta punktinn yfir i-ið. Cherry on the top, er það ekki sagt?“ Esjan Fjallamennska Reykjavík Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Sjá meira
„Gjörið þið svo vel. Velkomin í bæinn! Hér er sko allt að gerast. Hér erum við að fara hreiðra um okkur. Við ætlum sem sagt að flytja hérna inn, vonandi fyrir páska. Fer eftir því hvernig gengur að koma þessu í stand,“ sagði Bjarnþóra Egilsdóttir, verkefnastjóri hjá Fjallafélaginu, þegar hún bauð fréttastofu í heimsókn. KLIPPA Allir velkomnir að setjast inn Stefnt er að því að hafa opið fyrir alla sem leggja leið sína að esjunni og gefa fólki tækifæri á að leggja drög að næsta ævintýri nærri og fjarri Esjurótum, hægt verði að bóka ferðir í gegnum félagið. „Við ætlum að vera með svona aðstöðu fyrir göngufólk og fjallafólk til að setjast. Svona miðstöð, fjallamiðstöð. Þar sem allir eru boðnir velkomnir að setjast hérna inn og skoða bækur. Spá og spekúlera í fjallgjöngu.“ Ekki hafi verið starfsemi í skálanum í sex ár sem var kominn í hálfgerða niðurníðslu. Það sé gefandi verkefni að glæða skálann lífi sem ýmsir beri tilfinningar til. „Það er heilmikil vinna. En við eigum svo mikið af góðu fólki. Haraldur setti út hjálparbeiðni og þá bara fylltist húsið.“ Allir velkomnir og ekki síst „voffarnir“ „Við ætlum að hafa ekkert svo mikið af húsgögnum hérna inni. Við verðum að sjálfsögðu með sófa og stóla þar sem fólk getur sest. Og kaffihorn þar sem fólk getur fengið sér sopa ef það er þyrst. Síðan verðum við með skrifborðin okkar hérna.“ Esjustofa við Esjurætur gengur í endurnýjun lífdaga.Vísir/Bjarni Vonir eru bundnar við að skálinn verði að miðstöð þar sem að fjallasamfélagið geti stækkað og dafnað. „Allir velkomnir hérna inn og ekki síst voffarnir. Esjan hefur náttúrulega upp á allta að bjóða. Og hefur alltaf verið lifandi. Vonandi setur þetta punktinn yfir i-ið. Cherry on the top, er það ekki sagt?“
Esjan Fjallamennska Reykjavík Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Sjá meira