Esjustofa í endurnýjun lífdaga Tómas Arnar Þorláksson skrifar 10. apríl 2025 21:00 Bjarnþóra Egilsdóttir, verkefnastjóri hjá Fjallafélaginu. Vísir/Bjarni Eitt helsta kennileiti Esjunnar, Esjustofa við rætur fjallsins, gengur nú í endurnýjun lífdaga en Fjallafélagið gerði nýlega leigusamning við eiganda skálans og hyggst opna þar bækistöð fyrir fjallagarpa landsins „Gjörið þið svo vel. Velkomin í bæinn! Hér er sko allt að gerast. Hér erum við að fara hreiðra um okkur. Við ætlum sem sagt að flytja hérna inn, vonandi fyrir páska. Fer eftir því hvernig gengur að koma þessu í stand,“ sagði Bjarnþóra Egilsdóttir, verkefnastjóri hjá Fjallafélaginu, þegar hún bauð fréttastofu í heimsókn. KLIPPA Allir velkomnir að setjast inn Stefnt er að því að hafa opið fyrir alla sem leggja leið sína að esjunni og gefa fólki tækifæri á að leggja drög að næsta ævintýri nærri og fjarri Esjurótum, hægt verði að bóka ferðir í gegnum félagið. „Við ætlum að vera með svona aðstöðu fyrir göngufólk og fjallafólk til að setjast. Svona miðstöð, fjallamiðstöð. Þar sem allir eru boðnir velkomnir að setjast hérna inn og skoða bækur. Spá og spekúlera í fjallgjöngu.“ Ekki hafi verið starfsemi í skálanum í sex ár sem var kominn í hálfgerða niðurníðslu. Það sé gefandi verkefni að glæða skálann lífi sem ýmsir beri tilfinningar til. „Það er heilmikil vinna. En við eigum svo mikið af góðu fólki. Haraldur setti út hjálparbeiðni og þá bara fylltist húsið.“ Allir velkomnir og ekki síst „voffarnir“ „Við ætlum að hafa ekkert svo mikið af húsgögnum hérna inni. Við verðum að sjálfsögðu með sófa og stóla þar sem fólk getur sest. Og kaffihorn þar sem fólk getur fengið sér sopa ef það er þyrst. Síðan verðum við með skrifborðin okkar hérna.“ Esjustofa við Esjurætur gengur í endurnýjun lífdaga.Vísir/Bjarni Vonir eru bundnar við að skálinn verði að miðstöð þar sem að fjallasamfélagið geti stækkað og dafnað. „Allir velkomnir hérna inn og ekki síst voffarnir. Esjan hefur náttúrulega upp á allta að bjóða. Og hefur alltaf verið lifandi. Vonandi setur þetta punktinn yfir i-ið. Cherry on the top, er það ekki sagt?“ Esjan Fjallamennska Reykjavík Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Sjá meira
„Gjörið þið svo vel. Velkomin í bæinn! Hér er sko allt að gerast. Hér erum við að fara hreiðra um okkur. Við ætlum sem sagt að flytja hérna inn, vonandi fyrir páska. Fer eftir því hvernig gengur að koma þessu í stand,“ sagði Bjarnþóra Egilsdóttir, verkefnastjóri hjá Fjallafélaginu, þegar hún bauð fréttastofu í heimsókn. KLIPPA Allir velkomnir að setjast inn Stefnt er að því að hafa opið fyrir alla sem leggja leið sína að esjunni og gefa fólki tækifæri á að leggja drög að næsta ævintýri nærri og fjarri Esjurótum, hægt verði að bóka ferðir í gegnum félagið. „Við ætlum að vera með svona aðstöðu fyrir göngufólk og fjallafólk til að setjast. Svona miðstöð, fjallamiðstöð. Þar sem allir eru boðnir velkomnir að setjast hérna inn og skoða bækur. Spá og spekúlera í fjallgjöngu.“ Ekki hafi verið starfsemi í skálanum í sex ár sem var kominn í hálfgerða niðurníðslu. Það sé gefandi verkefni að glæða skálann lífi sem ýmsir beri tilfinningar til. „Það er heilmikil vinna. En við eigum svo mikið af góðu fólki. Haraldur setti út hjálparbeiðni og þá bara fylltist húsið.“ Allir velkomnir og ekki síst „voffarnir“ „Við ætlum að hafa ekkert svo mikið af húsgögnum hérna inni. Við verðum að sjálfsögðu með sófa og stóla þar sem fólk getur sest. Og kaffihorn þar sem fólk getur fengið sér sopa ef það er þyrst. Síðan verðum við með skrifborðin okkar hérna.“ Esjustofa við Esjurætur gengur í endurnýjun lífdaga.Vísir/Bjarni Vonir eru bundnar við að skálinn verði að miðstöð þar sem að fjallasamfélagið geti stækkað og dafnað. „Allir velkomnir hérna inn og ekki síst voffarnir. Esjan hefur náttúrulega upp á allta að bjóða. Og hefur alltaf verið lifandi. Vonandi setur þetta punktinn yfir i-ið. Cherry on the top, er það ekki sagt?“
Esjan Fjallamennska Reykjavík Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Sjá meira