Innlent

Bilun í stofnneti Ljósleiðarans

Lovísa Arnardóttir skrifar
Sýn, Vodafone, Stöð2, Suðurlandsbraut 8 0g 10
Sýn, Vodafone, Stöð2, Suðurlandsbraut 8 0g 10

Bilun varð í kvöld í stofnneti Ljósleiðarans sem olli víðtækum bilunum á netsambandi hjá viðskiptavinum Ljósleiðarans, þar á meðal Vodafone. Í tilkynningu frá Ljósleiðaranum kemur fram að bilunin hafi haft víðtæk áhrif á netþjónustu í um tuttugu mínútur. 

„Ekki er vitað á þessari stundu hvað olli biluninni en unnið er að greiningu,“ segir í tilkynningu frá Ljósleiðaranum.

Fréttin hefur verið uppfærð. 

Vísir og Vodafone eru í eigu Sýnar. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×