Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. apríl 2025 14:38 Forsíða A-blaðsins árið 2015 og umslagið á næstu plötu West. Ljósmynd sem prýðir WW3, nýjustu plötu Kanye West, var notuð í óleyfi. Ljósmyndin er af giftingu tveggja einkennisklæddra Ku Klu Klan-meðlima og var tekin fyrir umfjöllun aukablaðs Aftenposten árið 2015. Ljósmyndina tók bandaríski ljósmyndarinn Peter van Agtmael og var hún notuð í forsíðuumfjöllun blaðsins um Ku Klux Klan-hreyfinguna í Tennessee í Bandaríkjunum. Norski blaðamaðurinn Vegas Tenold Aase, sem skrifaði greinina, greindi frá stuldinum á Instagram-síðu sinni og lýsti honum sem því ruglaðasta sem hann hefði orðið vitni að. Ljósmyndin hafi verið af brúðkaupi tveggja aðalviðfangsefna umfjöllunarinnar. „Og nei, Ye bað ekki um leyfi til að nota myndina. Alveg ruglað!“ skrifaði Aase í færslunni. Kanye lét ekki nægja að stela myndinni heldur er líka búið að eiga við hana: fjarlægja hund sem stendur í forgrunni, breyta heyböggum í bakgrunni myndarinnar og breyta kynþætti manneskjunnar í hvíta kyrtlinum úr hvítum í svartan. Kanye hefur vakið athygli undanfarið fyrir að klæðast svörtum KKK-kyrtlum og lýsa yfir andúð sinni á gyðingum. Lillian Vambheim, fréttastjóri hjá Aftenposten, sagði myndastuldinn ekki bara móðgun við ljósmyndarann og viðfangsefnin heldur líka skýrt brot á höfundarréttarlögum. View this post on Instagram A post shared by Vegas Tenold (@vegastenold) Tónlist Hollywood Mál Kanye West Noregur Bandaríkin Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fleiri fréttir Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Sjá meira
Ljósmyndina tók bandaríski ljósmyndarinn Peter van Agtmael og var hún notuð í forsíðuumfjöllun blaðsins um Ku Klux Klan-hreyfinguna í Tennessee í Bandaríkjunum. Norski blaðamaðurinn Vegas Tenold Aase, sem skrifaði greinina, greindi frá stuldinum á Instagram-síðu sinni og lýsti honum sem því ruglaðasta sem hann hefði orðið vitni að. Ljósmyndin hafi verið af brúðkaupi tveggja aðalviðfangsefna umfjöllunarinnar. „Og nei, Ye bað ekki um leyfi til að nota myndina. Alveg ruglað!“ skrifaði Aase í færslunni. Kanye lét ekki nægja að stela myndinni heldur er líka búið að eiga við hana: fjarlægja hund sem stendur í forgrunni, breyta heyböggum í bakgrunni myndarinnar og breyta kynþætti manneskjunnar í hvíta kyrtlinum úr hvítum í svartan. Kanye hefur vakið athygli undanfarið fyrir að klæðast svörtum KKK-kyrtlum og lýsa yfir andúð sinni á gyðingum. Lillian Vambheim, fréttastjóri hjá Aftenposten, sagði myndastuldinn ekki bara móðgun við ljósmyndarann og viðfangsefnin heldur líka skýrt brot á höfundarréttarlögum. View this post on Instagram A post shared by Vegas Tenold (@vegastenold)
Tónlist Hollywood Mál Kanye West Noregur Bandaríkin Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fleiri fréttir Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Sjá meira