Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 31. mars 2025 22:50 Orkuveitan vill reisa allt að fimmtán vindmyllur. Getty Orkuveitan hyggst byggja vindorkugarð við Dyraveg á Mosfellsheiði. Gert er ráð fyrir fimmtán vindmyllum í vindorkugarðinum en þarf samt sem áður fyrst ýmis leyfi og ljúka þarf lögbundnu ferli. Þrjú svæði í nágrenni Hellisheiðar- og Nesjavallavirkjunar hafi komið til greina og leiddi greining í ljós að Dyravegur henti vel. Staðsetningin sé nálægt dreifikerfi og starfssvæði Orkuveitunnar og nálægt röskuðu svæði. Þá þarf að lágmarka áhrif á umhverfi, náttúru og dýralíf en einnig sjónræn áhrif við mikilvæg náttúru-, ferðamanna- og útivistarsvæði. Dyravegurinn uppfylli öll þessi skilyrði. Enn er verið að skoða hin tvö svæðin en er greining svæðanna skemur á veg komin. Gert er ráð fyrir að fjöldi vindmyllanna verði allt að fimmtán og þær verði á milli 160 og 210 metrar á hæð. Hér má sjá hvar Orkuveitan hyggst reisa vindmyllurnar.Skjáskot/Skipulagsgátt Ákvörðunin hefur ekki verið tekin heldur þarf fyrst að klára lögbundið ferli í samræmi við lög um rammaáætlun og fá samþykkta þingaályktunartillögu um rammaáætlun frá Alþingi. Framkvæmdin er þá háð mörgum leyfum, svo sem virkjunarleyfi, framkvæmdaleyfi frá Sveitarfélaginu Ölfusi, starfsleyfi frá Heilbrigðiseftirliti og Heilbrigðisnefnd Suðurlands, leyfi Minjastofnunar Íslands og Samgöngustofu. Hér má sjá matsáætlun Orkuveitunnar í heild sinni. Almenningur getur sent inn athugasemdir í gegnum skipulagsgátt. Vindorka Orkumál Mosfellsbær Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Sjá meira
Þrjú svæði í nágrenni Hellisheiðar- og Nesjavallavirkjunar hafi komið til greina og leiddi greining í ljós að Dyravegur henti vel. Staðsetningin sé nálægt dreifikerfi og starfssvæði Orkuveitunnar og nálægt röskuðu svæði. Þá þarf að lágmarka áhrif á umhverfi, náttúru og dýralíf en einnig sjónræn áhrif við mikilvæg náttúru-, ferðamanna- og útivistarsvæði. Dyravegurinn uppfylli öll þessi skilyrði. Enn er verið að skoða hin tvö svæðin en er greining svæðanna skemur á veg komin. Gert er ráð fyrir að fjöldi vindmyllanna verði allt að fimmtán og þær verði á milli 160 og 210 metrar á hæð. Hér má sjá hvar Orkuveitan hyggst reisa vindmyllurnar.Skjáskot/Skipulagsgátt Ákvörðunin hefur ekki verið tekin heldur þarf fyrst að klára lögbundið ferli í samræmi við lög um rammaáætlun og fá samþykkta þingaályktunartillögu um rammaáætlun frá Alþingi. Framkvæmdin er þá háð mörgum leyfum, svo sem virkjunarleyfi, framkvæmdaleyfi frá Sveitarfélaginu Ölfusi, starfsleyfi frá Heilbrigðiseftirliti og Heilbrigðisnefnd Suðurlands, leyfi Minjastofnunar Íslands og Samgöngustofu. Hér má sjá matsáætlun Orkuveitunnar í heild sinni. Almenningur getur sent inn athugasemdir í gegnum skipulagsgátt.
Vindorka Orkumál Mosfellsbær Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent