Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Lovísa Arnardóttir skrifar 28. mars 2025 09:59 Þjófarnir herja sérstaklega á ferðamenn auk þess sem þeir dulbúa sig sem ferðamenn. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við þjófum sem hafa verið á ferðinni á miðborgarsvæðinu undanfarna daga. Þeir eru sagðir vera erlendir ríkisborgarar og herja á ferðamenn og hafa borist tilkynningar um slík mál við Hallgrímskirkju og nágrenni hennar. Í tilkynningu lögreglunnar kemur fram að þjófarnir séu gjarnan tveir eða fleiri hverju sinni og steli úr vörum, töskum og bakpokum fólks, bæði á almannafæri og gististöðum. Lögregla segir þá klædda eins og ferðamenn, ef svo megi segja, og séu oft með bakpoka meðferðis. Lögreglan segir jafnframt að þjófarnir hafi nýverið á þekktum ferðamannastöðum á Suðurlandi þar sem þeir hafi stolið með sama hætti. Fjallað var um málið í Morgunblaðinu í dag þar sem þjóðgjarðsvörður á Þingvöllum sagði hópinn hafa herjað á ferðamenn á Þingvöllum og svo haldið á Gullfoss og Geysi. Lögreglan segir í tilkynningu að þjófarnir hafi náð að dreifa athygli ferðamannanna með því að bjóðast til þess að taka af þeim myndir og látið greipar sópa á meðan. Þau sem kunna að búa yfir einhverjum upplýsingum um þessa þjófa, til dæmis um mögulegan dvalarstað þeirra, eru beðin um að koma þeim á framfæri í tölvupósti á netfangið abending@lrh.is. Áttu myndir eða myndbönd af þrumuveðrinu? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Þingvellir Ferðaþjónusta Reykjavík Lögreglumál Hallgrímskirkja Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira
Í tilkynningu lögreglunnar kemur fram að þjófarnir séu gjarnan tveir eða fleiri hverju sinni og steli úr vörum, töskum og bakpokum fólks, bæði á almannafæri og gististöðum. Lögregla segir þá klædda eins og ferðamenn, ef svo megi segja, og séu oft með bakpoka meðferðis. Lögreglan segir jafnframt að þjófarnir hafi nýverið á þekktum ferðamannastöðum á Suðurlandi þar sem þeir hafi stolið með sama hætti. Fjallað var um málið í Morgunblaðinu í dag þar sem þjóðgjarðsvörður á Þingvöllum sagði hópinn hafa herjað á ferðamenn á Þingvöllum og svo haldið á Gullfoss og Geysi. Lögreglan segir í tilkynningu að þjófarnir hafi náð að dreifa athygli ferðamannanna með því að bjóðast til þess að taka af þeim myndir og látið greipar sópa á meðan. Þau sem kunna að búa yfir einhverjum upplýsingum um þessa þjófa, til dæmis um mögulegan dvalarstað þeirra, eru beðin um að koma þeim á framfæri í tölvupósti á netfangið abending@lrh.is. Áttu myndir eða myndbönd af þrumuveðrinu? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.
Þingvellir Ferðaþjónusta Reykjavík Lögreglumál Hallgrímskirkja Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira