43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. mars 2025 07:27 Fólk safnast saman úti á götu í Bangkok. AP/Chutima Lalit Jarðskjálfti af stærðinni 7,7 skók Mjanmar í morgun. Upptök skjálftans voru um sextán kílómetrum norðvestur af borginni Sagaing, nærri borginni Mandalay, á um tíu kílómetra dýpi. Skjálftinn fannst vel á Taílandi og í Kína. Honum fylgdi 6,4 stiga eftirskjálfti. 43 byggingaverkamanna sem voru að störfum við 30 hæða byggingu í Bangkok er saknað. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í héruðunum Sagaing, Mandalay, Magway, Bago, Easter Shan og Naypyidaw í Mjanmar. NEW VIDEO: Skyscraper under construction collapses as massive earthquake hits Bangkok. No word on casualties pic.twitter.com/QhoLEEnd7b— BNO News (@BNONews) March 28, 2025 Blaðamaður AFP í höfuðborginni Naypidaw, sem er í um 100 kílómetra fjarlægð frá upptökum sjálftans, sagði vegi hafa gefið sig og þá hefði hrunið úr loftinu. Skemmdir urðu á hofi í Naypyitaw.AP/Aung Shine Oo Myndir og myndskeið sýna fólk rýma byggingar í Bangkok og safnast saman úti á götu. Þá sjást byggingar hrynja og vatn sullast upp úr sundlaugum. Massive 7.7 earthquake strikes Myanmar — Bangkok shaken hard.▪️ Water spills from rooftop pools in high-rises▪️ Buildings sway, people flee▪️ Evacuation declared across the cityLocals report a high-rise under construction may have collapsed — official confirmation still… pic.twitter.com/UII9JXNPPm— NEXTA (@nexta_tv) March 28, 2025 Engar fregnir hafa borist af mannfalli enn sem komið er en eins og fyrr segir er 43 saknað. Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Fréttin hefur verið uppfærð. Mjanmar Taíland Kína Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira
Upptök skjálftans voru um sextán kílómetrum norðvestur af borginni Sagaing, nærri borginni Mandalay, á um tíu kílómetra dýpi. Skjálftinn fannst vel á Taílandi og í Kína. Honum fylgdi 6,4 stiga eftirskjálfti. 43 byggingaverkamanna sem voru að störfum við 30 hæða byggingu í Bangkok er saknað. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í héruðunum Sagaing, Mandalay, Magway, Bago, Easter Shan og Naypyidaw í Mjanmar. NEW VIDEO: Skyscraper under construction collapses as massive earthquake hits Bangkok. No word on casualties pic.twitter.com/QhoLEEnd7b— BNO News (@BNONews) March 28, 2025 Blaðamaður AFP í höfuðborginni Naypidaw, sem er í um 100 kílómetra fjarlægð frá upptökum sjálftans, sagði vegi hafa gefið sig og þá hefði hrunið úr loftinu. Skemmdir urðu á hofi í Naypyitaw.AP/Aung Shine Oo Myndir og myndskeið sýna fólk rýma byggingar í Bangkok og safnast saman úti á götu. Þá sjást byggingar hrynja og vatn sullast upp úr sundlaugum. Massive 7.7 earthquake strikes Myanmar — Bangkok shaken hard.▪️ Water spills from rooftop pools in high-rises▪️ Buildings sway, people flee▪️ Evacuation declared across the cityLocals report a high-rise under construction may have collapsed — official confirmation still… pic.twitter.com/UII9JXNPPm— NEXTA (@nexta_tv) March 28, 2025 Engar fregnir hafa borist af mannfalli enn sem komið er en eins og fyrr segir er 43 saknað. Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Fréttin hefur verið uppfærð.
Mjanmar Taíland Kína Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira