Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. mars 2025 18:06 Antonio Rudiger sást greinilega „skera sig á háls“ í átt að stuðningsmönnum Atlético. Diego Souto/Getty Images Hegðun fjögurra leikmanna Real Madrid, eftir sigurinn í sextán liða úrslitum gegn Atlético Madrid, er til rannsóknar hjá UEFA. Kylian Mbappé, Vinícius Junior, Antonio Rudiger og Dani Ceballos gætu verið dæmdir í leikbann fyrir ósæmandi hegðun. Leikmennirnir fjórir eru sagðir hafa gengið of langt í fagnaðarlátum liðsins eftir að Antonio Rudiger skoraði úr vítaspyrnunni sem vann einvígið, sem endaði 2-2 eftir tvo leiki og fór í vítaspyrnukeppni. Liðið fagnaði og dansaði saman fyrir framan áhorfendur Atlético, sem köstuðu drasli úr stúkunni í átt að þeim. Leikmennirnir fjórir brugðust illa við. Rudiger sást skera háls sinn með handabendingu í átt að stuðningsmönnum Atlético. Hinir náðust ekki á mynd en Mbappé, Vinícius og Ceballos eru allir sakaðir um að hafa notað óviðeigandi handabendingar í átt að stuðningsmönnum Atlético. Real Madrid komst áfram í átta liða úrslit og mætir þar Arsenal. Fyrri leikurinn verður þriðjudaginn 8. apríl. Diego Souto/Getty Images Lög UEFA eru skýr hvað það varðar, að æsa stuðningsmenn andstæðingsins upp með óviðeigandi hætti á að vera beint rautt spjald, en þar sem leikmennirnir voru ekki spjaldaðir af dómara er UEFA með málið til rannsóknar hjá aganefnd. Svipað mál kom upp á EM á síðasta ári, þar sem Jude Bellingham fékk skilorðsbundið bann fyrir klámfengin fagnaðarlæti. Skilorðsbundið bann gengur þannig fyrir sig að leikmaður er dæmdur í bann, í einn leik í tilfelli Bellingham, en bannið tekur ekki gildi nema leikmaðurinn gerist aftur brotlegur á reglum UEFA. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Sjá meira
Leikmennirnir fjórir eru sagðir hafa gengið of langt í fagnaðarlátum liðsins eftir að Antonio Rudiger skoraði úr vítaspyrnunni sem vann einvígið, sem endaði 2-2 eftir tvo leiki og fór í vítaspyrnukeppni. Liðið fagnaði og dansaði saman fyrir framan áhorfendur Atlético, sem köstuðu drasli úr stúkunni í átt að þeim. Leikmennirnir fjórir brugðust illa við. Rudiger sást skera háls sinn með handabendingu í átt að stuðningsmönnum Atlético. Hinir náðust ekki á mynd en Mbappé, Vinícius og Ceballos eru allir sakaðir um að hafa notað óviðeigandi handabendingar í átt að stuðningsmönnum Atlético. Real Madrid komst áfram í átta liða úrslit og mætir þar Arsenal. Fyrri leikurinn verður þriðjudaginn 8. apríl. Diego Souto/Getty Images Lög UEFA eru skýr hvað það varðar, að æsa stuðningsmenn andstæðingsins upp með óviðeigandi hætti á að vera beint rautt spjald, en þar sem leikmennirnir voru ekki spjaldaðir af dómara er UEFA með málið til rannsóknar hjá aganefnd. Svipað mál kom upp á EM á síðasta ári, þar sem Jude Bellingham fékk skilorðsbundið bann fyrir klámfengin fagnaðarlæti. Skilorðsbundið bann gengur þannig fyrir sig að leikmaður er dæmdur í bann, í einn leik í tilfelli Bellingham, en bannið tekur ekki gildi nema leikmaðurinn gerist aftur brotlegur á reglum UEFA.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti