Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. mars 2025 18:06 Antonio Rudiger sást greinilega „skera sig á háls“ í átt að stuðningsmönnum Atlético. Diego Souto/Getty Images Hegðun fjögurra leikmanna Real Madrid, eftir sigurinn í sextán liða úrslitum gegn Atlético Madrid, er til rannsóknar hjá UEFA. Kylian Mbappé, Vinícius Junior, Antonio Rudiger og Dani Ceballos gætu verið dæmdir í leikbann fyrir ósæmandi hegðun. Leikmennirnir fjórir eru sagðir hafa gengið of langt í fagnaðarlátum liðsins eftir að Antonio Rudiger skoraði úr vítaspyrnunni sem vann einvígið, sem endaði 2-2 eftir tvo leiki og fór í vítaspyrnukeppni. Liðið fagnaði og dansaði saman fyrir framan áhorfendur Atlético, sem köstuðu drasli úr stúkunni í átt að þeim. Leikmennirnir fjórir brugðust illa við. Rudiger sást skera háls sinn með handabendingu í átt að stuðningsmönnum Atlético. Hinir náðust ekki á mynd en Mbappé, Vinícius og Ceballos eru allir sakaðir um að hafa notað óviðeigandi handabendingar í átt að stuðningsmönnum Atlético. Real Madrid komst áfram í átta liða úrslit og mætir þar Arsenal. Fyrri leikurinn verður þriðjudaginn 8. apríl. Diego Souto/Getty Images Lög UEFA eru skýr hvað það varðar, að æsa stuðningsmenn andstæðingsins upp með óviðeigandi hætti á að vera beint rautt spjald, en þar sem leikmennirnir voru ekki spjaldaðir af dómara er UEFA með málið til rannsóknar hjá aganefnd. Svipað mál kom upp á EM á síðasta ári, þar sem Jude Bellingham fékk skilorðsbundið bann fyrir klámfengin fagnaðarlæti. Skilorðsbundið bann gengur þannig fyrir sig að leikmaður er dæmdur í bann, í einn leik í tilfelli Bellingham, en bannið tekur ekki gildi nema leikmaðurinn gerist aftur brotlegur á reglum UEFA. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Leikmennirnir fjórir eru sagðir hafa gengið of langt í fagnaðarlátum liðsins eftir að Antonio Rudiger skoraði úr vítaspyrnunni sem vann einvígið, sem endaði 2-2 eftir tvo leiki og fór í vítaspyrnukeppni. Liðið fagnaði og dansaði saman fyrir framan áhorfendur Atlético, sem köstuðu drasli úr stúkunni í átt að þeim. Leikmennirnir fjórir brugðust illa við. Rudiger sást skera háls sinn með handabendingu í átt að stuðningsmönnum Atlético. Hinir náðust ekki á mynd en Mbappé, Vinícius og Ceballos eru allir sakaðir um að hafa notað óviðeigandi handabendingar í átt að stuðningsmönnum Atlético. Real Madrid komst áfram í átta liða úrslit og mætir þar Arsenal. Fyrri leikurinn verður þriðjudaginn 8. apríl. Diego Souto/Getty Images Lög UEFA eru skýr hvað það varðar, að æsa stuðningsmenn andstæðingsins upp með óviðeigandi hætti á að vera beint rautt spjald, en þar sem leikmennirnir voru ekki spjaldaðir af dómara er UEFA með málið til rannsóknar hjá aganefnd. Svipað mál kom upp á EM á síðasta ári, þar sem Jude Bellingham fékk skilorðsbundið bann fyrir klámfengin fagnaðarlæti. Skilorðsbundið bann gengur þannig fyrir sig að leikmaður er dæmdur í bann, í einn leik í tilfelli Bellingham, en bannið tekur ekki gildi nema leikmaðurinn gerist aftur brotlegur á reglum UEFA.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira