Kynna nýjan rektor í dag að loknu kjöri Lovísa Arnardóttir skrifar 27. mars 2025 09:08 Ljóst verður í dag hvort Magnús Karl eða Silja Bára verði næsti rektor Háskóla Íslands. Háskóli Íslands Seinni umferð rektorskjörs í Háskóla Íslands stendur nú yfir en kosið er á milli Magnúsar Karls Magnússonar, prófessors við Læknadeild, og Silju Báru R. Ómarsdóttur, prófessors við Stjórnmálafræðideild. Kjörfundi lýkur klukkan 17 í dag. Í tilkynningu frá Háskóla Íslands kemur fram að stefnt sé að því að tilkynna um úrslit kjörsins í Hátíðasal Aðalbyggingar Háskóla Íslands á milli klukkan 18 og 18.30. Fyrri atkvæðagreiðslu í rektorskjöri lauk í síðustu viku með þeirri niðurstöðu að enginn frambjóðandi fékk meirihluta greiddra atkvæða. Þess vegna er nú kosið aftur um tvo efstu, þau Magnús Karl og Silju Báru. Atkvæði starfsfólk vega meira en atkvæði nemenda Á kjörskrá eru 14.557 einstaklingar, 1.752 starfsmenn og 12.805 nemendur. Atkvæði starfsfólks vega 70 prósent í kjörinu og atkvæði nemenda 30 prósent. Öll sem skipuð eru eða ráðin í starf við háskólann og stofnanir hans í samræmi við gildan ráðningarsamning hafa atkvæðisrétt. Starfsfólk í 75 prósent starfshlutfalli eða hærra hefur heilt atkvæði, starfsfólk í 37 til 74 prósent starfshlutfalli hefur hálft atkvæði og síðast hefur starfsfólk í lægra hlutfalli en 37 prósent ekki atkvæðisrétt. Allir nemendur, sem skrásettir eru í Háskóla Íslands við upphaf kjörfundar, hafa atkvæðisrétt. Skipaður til fimm ára Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, skipar háskólarektor til fimm ára samkvæmt tilnefningu háskólaráðs að loknum kosningunum. Nýr rektor Háskóla Íslands tekur við embætti 1. júlí næstkomandi og er skipunartíminn til 30. júní 2030. Kjörstjórn vegna rektorskjörs er skipuð af háskólaráði. Hún annast framkvæmd kosningarinnar fyrir hönd háskólaráðs. Formaður nefndarinnar er Víðir Smári Petersen, prófessor við Lagadeild. Allar nánari upplýsingar um fyrirkomulag kjörsins eru á vef Háskóla Íslands. Háskólar Rektorskjör við Háskóla Íslands Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skóla- og menntamál Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Fleiri fréttir Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Sjá meira
Í tilkynningu frá Háskóla Íslands kemur fram að stefnt sé að því að tilkynna um úrslit kjörsins í Hátíðasal Aðalbyggingar Háskóla Íslands á milli klukkan 18 og 18.30. Fyrri atkvæðagreiðslu í rektorskjöri lauk í síðustu viku með þeirri niðurstöðu að enginn frambjóðandi fékk meirihluta greiddra atkvæða. Þess vegna er nú kosið aftur um tvo efstu, þau Magnús Karl og Silju Báru. Atkvæði starfsfólk vega meira en atkvæði nemenda Á kjörskrá eru 14.557 einstaklingar, 1.752 starfsmenn og 12.805 nemendur. Atkvæði starfsfólks vega 70 prósent í kjörinu og atkvæði nemenda 30 prósent. Öll sem skipuð eru eða ráðin í starf við háskólann og stofnanir hans í samræmi við gildan ráðningarsamning hafa atkvæðisrétt. Starfsfólk í 75 prósent starfshlutfalli eða hærra hefur heilt atkvæði, starfsfólk í 37 til 74 prósent starfshlutfalli hefur hálft atkvæði og síðast hefur starfsfólk í lægra hlutfalli en 37 prósent ekki atkvæðisrétt. Allir nemendur, sem skrásettir eru í Háskóla Íslands við upphaf kjörfundar, hafa atkvæðisrétt. Skipaður til fimm ára Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, skipar háskólarektor til fimm ára samkvæmt tilnefningu háskólaráðs að loknum kosningunum. Nýr rektor Háskóla Íslands tekur við embætti 1. júlí næstkomandi og er skipunartíminn til 30. júní 2030. Kjörstjórn vegna rektorskjörs er skipuð af háskólaráði. Hún annast framkvæmd kosningarinnar fyrir hönd háskólaráðs. Formaður nefndarinnar er Víðir Smári Petersen, prófessor við Lagadeild. Allar nánari upplýsingar um fyrirkomulag kjörsins eru á vef Háskóla Íslands.
Háskólar Rektorskjör við Háskóla Íslands Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skóla- og menntamál Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Fleiri fréttir Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Sjá meira