Reynir aftur við Endurupptökudóm Eiður Þór Árnason skrifar 17. nóvember 2025 15:59 Dr. Matthías G. Pálsson afhendir hér David Beasley, þáverandi framkvæmdastjóra Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna, trúnaðarbréf sitt við stofnunina árið 2022 þegar hann tók við sem fastafulltrúi Íslands. Stjórnarráðið Tveir sækjast eftir því að verða dómandi og varadómandi við Endurupptökudóm. Skipað verður í embættin frá 1. febrúar næstkomandi en dómsmálaráðuneytið auglýsti embættin laus til umsóknar í október. Endurupptökudómur er sérdómstóll sem sker úr um hvort heimila skuli endurupptöku dómsmála sem dæmd hafa verið í héraðsdómi, Landsrétti eða Hæstarétti. Reimar Snæfells Pétursson lögmaður sækir um embætti dómanda og Dr. Matthías G. Pálsson lögfræðingur um embætti varadómanda. Greint er frá þessu á vef Stjórnarráðsins en umsóknarfrestur rann út 10. nóvember síðastliðinn. Þar segir jafnframt að umsóknirnar hafi verið afhentar dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara til meðferðar. Fimm dómendur starfa við Endurupptökudóm og fimm varadómendur. Koma úr ólíkum áttum Reimar er einn stofnenda LLG Lögmanna og hefur verið í eigendahópi fyrirtækisins frá upphafi. Þá var hann formaður Lögmannafélags Íslands á árunum 2015 til 2018, að því er fram kemur á vef lögmannsstofunnar. Áður var Reimar meðal annars starfandi lögmaður hjá Nestor lögmönnum á árunum 1998-2004, lögfræðingur og framkvæmdastjóri hjá Atorku hf. á árunum 2005-2007 og lögfræðingur hjá Straumi – Burðarás fjárfestingarbanka hf. frá 2007-2008. Matthías G. Pálsson sótti einnig um stöðu dómanda við Endurupptökudóm árið 2024 en hlaut ekki stöðuna. Hann hefur meðal annars gengt stöðu fastafulltrúa Íslands gagnvart Evrópuráðinu, Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO), Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) og Alþjóðasjóði um þróun landbúnaðar (IFAD) í Róm. Samkvæmt lögum skipar dómsmálaráðherra fimm dómendur í Endurupptökudóm. Þrír af þeim skulu vera embættisdómarar, sem starfa við Hæstarétt, Landsrétt og héraðsdóm. Þá eru embætti tveggja dómara og jafnmargra varadómenda auglýst og mega þeir ekki vera starfandi eða fyrrverandi dómarar. Skipunartími í dóminn er fimm ár. Dómstólar Vistaskipti Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Endurupptökudómur er sérdómstóll sem sker úr um hvort heimila skuli endurupptöku dómsmála sem dæmd hafa verið í héraðsdómi, Landsrétti eða Hæstarétti. Reimar Snæfells Pétursson lögmaður sækir um embætti dómanda og Dr. Matthías G. Pálsson lögfræðingur um embætti varadómanda. Greint er frá þessu á vef Stjórnarráðsins en umsóknarfrestur rann út 10. nóvember síðastliðinn. Þar segir jafnframt að umsóknirnar hafi verið afhentar dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara til meðferðar. Fimm dómendur starfa við Endurupptökudóm og fimm varadómendur. Koma úr ólíkum áttum Reimar er einn stofnenda LLG Lögmanna og hefur verið í eigendahópi fyrirtækisins frá upphafi. Þá var hann formaður Lögmannafélags Íslands á árunum 2015 til 2018, að því er fram kemur á vef lögmannsstofunnar. Áður var Reimar meðal annars starfandi lögmaður hjá Nestor lögmönnum á árunum 1998-2004, lögfræðingur og framkvæmdastjóri hjá Atorku hf. á árunum 2005-2007 og lögfræðingur hjá Straumi – Burðarás fjárfestingarbanka hf. frá 2007-2008. Matthías G. Pálsson sótti einnig um stöðu dómanda við Endurupptökudóm árið 2024 en hlaut ekki stöðuna. Hann hefur meðal annars gengt stöðu fastafulltrúa Íslands gagnvart Evrópuráðinu, Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO), Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) og Alþjóðasjóði um þróun landbúnaðar (IFAD) í Róm. Samkvæmt lögum skipar dómsmálaráðherra fimm dómendur í Endurupptökudóm. Þrír af þeim skulu vera embættisdómarar, sem starfa við Hæstarétt, Landsrétt og héraðsdóm. Þá eru embætti tveggja dómara og jafnmargra varadómenda auglýst og mega þeir ekki vera starfandi eða fyrrverandi dómarar. Skipunartími í dóminn er fimm ár.
Dómstólar Vistaskipti Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira