Trén fallin Bjarki Sigurðsson skrifar 24. mars 2025 12:18 Búið er að fella á annað þúsund trjáa. Vilhelm Vonir standa til að austur-vestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar verði opnuð á ný í vikunni. Reykjavíkurborg telur sig vera búna að fella þau tré sem nauðsynlegt er að fella. Flugbrautin hefur verið lokuð í einn og hálfan mánuð þar sem Samgöngustofa taldi flugöryggi í aðflugi ekki tryggt vegna trjáa í Öskjuhlíðinni sem sköguðu upp í hindrunarflöt. Búið er að fella á annað þúsund trjáa síðustu vikur og nú telur borgin hindrunarflötinn lausan við öll tré. Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu, segir Isavia nú fara yfir mælingagögnin. „Það er verið að fara yfir gögnin núna en það á eftir að koma í ljós hvort þetta sé alveg búið eða hvort eitthvað þarf að bæta við. En við vonum að þetta gangi fljótt og vel fyrir sig,“ segir Þórhildur. Þórhildur Elín Elínardóttir er samskiptastjóri Samgöngustofu. Vísir/Arnar Áttu von á því að þetta rati á ykkar borð í dag? „Við vonumst itl þess að við vitum það ekki.“ Málið er í forgangi hjá stofnuninni og náist að afgreiða það í dag verður brautin opnuð aftur á miðnætti. „Það væri ekki mjög ábyrgt af mér að fullyrða hvernig framhaldið verður, en það verður framhald. Það þarf að tryggja að umhverfi flugvallarins sé með þeim hætti að flugöryggi sé tryggt. Það er okkar fyrsta og síðasta vers í þessu máli,“ segir Þórhildur. Samvinna málsaðila hefur gengið vel að sögn Þórhildar. „Það er bara stöðugt samband og allir aðilar hafa komið að borðinu. Að ræða saman og upplýsa um stöðuna. Það hefur gengið mjög vel,“ segir Þórhildur. Reykjavíkurflugvöllur Isavia Samgöngur Fréttir af flugi Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Flugbrautin hefur verið lokuð í einn og hálfan mánuð þar sem Samgöngustofa taldi flugöryggi í aðflugi ekki tryggt vegna trjáa í Öskjuhlíðinni sem sköguðu upp í hindrunarflöt. Búið er að fella á annað þúsund trjáa síðustu vikur og nú telur borgin hindrunarflötinn lausan við öll tré. Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu, segir Isavia nú fara yfir mælingagögnin. „Það er verið að fara yfir gögnin núna en það á eftir að koma í ljós hvort þetta sé alveg búið eða hvort eitthvað þarf að bæta við. En við vonum að þetta gangi fljótt og vel fyrir sig,“ segir Þórhildur. Þórhildur Elín Elínardóttir er samskiptastjóri Samgöngustofu. Vísir/Arnar Áttu von á því að þetta rati á ykkar borð í dag? „Við vonumst itl þess að við vitum það ekki.“ Málið er í forgangi hjá stofnuninni og náist að afgreiða það í dag verður brautin opnuð aftur á miðnætti. „Það væri ekki mjög ábyrgt af mér að fullyrða hvernig framhaldið verður, en það verður framhald. Það þarf að tryggja að umhverfi flugvallarins sé með þeim hætti að flugöryggi sé tryggt. Það er okkar fyrsta og síðasta vers í þessu máli,“ segir Þórhildur. Samvinna málsaðila hefur gengið vel að sögn Þórhildar. „Það er bara stöðugt samband og allir aðilar hafa komið að borðinu. Að ræða saman og upplýsa um stöðuna. Það hefur gengið mjög vel,“ segir Þórhildur.
Reykjavíkurflugvöllur Isavia Samgöngur Fréttir af flugi Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira