Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 17. mars 2025 23:08 Myndin er úr safni. EPA-EFE/MICHAEL REYNOLDS Litháískir saksóknarar saka rússneska leyniþjónustuna um að hafa kveikt í Ikea verslun í höfuðborg Litháen. Saksóknararnir kalla verknaðinn hryðjuverk. Kveikt var í Ikea verslun í Vilníus, höfuðborg Litháen, í maí árið 2024. Tveir úkraínskir menn voru handteknir, annar í Litháen en hinn í Póllandi. „Við álítum þetta sem hryðjuverkaárás,“ segir Arturas Urbelsi saksóknari í Litháen. Í gegnum marga milligöngumenn kom í ljós að skipuleggjendur glæpsins eru Rússar með tengsl við leyniþjónustu hersins og öryggissveitir þar í landi. Í yfirlýsingu frá saksóknara kemur fram að á leynifundi í Varsjáv, höfuðborg Póllands, hafi Úkraínumennirnir tveir samþykkt að kveikja í og sprengja upp verslunarmiðstöðvar í Litháen og Lettlandi gegn greiðslu upp á tíu þúsund evrur. Það samsvarar tæpri einni og hálfri milljón íslenskra króna. „Það hefur verið kveikt í fleiri en einni matvöruverslun, og ekki einungis matvöruverslunum,“ sagði Urbelis í umfjöllun The Guardian. Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, sagði það svívirðilegt af Rússum að ráða Úkraínumenn til að framkvæma skemmdarverk. Hann sagði einnig að það væri gott að vita af þessu fyrir samningaviðræður um vopnahlé í átökunum milli Úkraínumanna og Rússa. Litháen Pólland Rússland Úkraína IKEA Tengdar fréttir Pálmasynir selja IKEA-starfsemina í Eystrasaltslöndunum Þeir Jón og Sigurður Gísli Pálmasynir hafa selt rekstur IKEA í Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Þeir munu áfram reka IKEA verslunina á Íslandi. 30. ágúst 2024 07:37 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Kveikt var í Ikea verslun í Vilníus, höfuðborg Litháen, í maí árið 2024. Tveir úkraínskir menn voru handteknir, annar í Litháen en hinn í Póllandi. „Við álítum þetta sem hryðjuverkaárás,“ segir Arturas Urbelsi saksóknari í Litháen. Í gegnum marga milligöngumenn kom í ljós að skipuleggjendur glæpsins eru Rússar með tengsl við leyniþjónustu hersins og öryggissveitir þar í landi. Í yfirlýsingu frá saksóknara kemur fram að á leynifundi í Varsjáv, höfuðborg Póllands, hafi Úkraínumennirnir tveir samþykkt að kveikja í og sprengja upp verslunarmiðstöðvar í Litháen og Lettlandi gegn greiðslu upp á tíu þúsund evrur. Það samsvarar tæpri einni og hálfri milljón íslenskra króna. „Það hefur verið kveikt í fleiri en einni matvöruverslun, og ekki einungis matvöruverslunum,“ sagði Urbelis í umfjöllun The Guardian. Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, sagði það svívirðilegt af Rússum að ráða Úkraínumenn til að framkvæma skemmdarverk. Hann sagði einnig að það væri gott að vita af þessu fyrir samningaviðræður um vopnahlé í átökunum milli Úkraínumanna og Rússa.
Litháen Pólland Rússland Úkraína IKEA Tengdar fréttir Pálmasynir selja IKEA-starfsemina í Eystrasaltslöndunum Þeir Jón og Sigurður Gísli Pálmasynir hafa selt rekstur IKEA í Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Þeir munu áfram reka IKEA verslunina á Íslandi. 30. ágúst 2024 07:37 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Pálmasynir selja IKEA-starfsemina í Eystrasaltslöndunum Þeir Jón og Sigurður Gísli Pálmasynir hafa selt rekstur IKEA í Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Þeir munu áfram reka IKEA verslunina á Íslandi. 30. ágúst 2024 07:37