Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Lovísa Arnardóttir skrifar 13. mars 2025 22:32 Trausti Eiríksson er sölustjóri HP hjá OK. Aðsend Metfjöldi fyrirtækja varð fyrir gagnagíslatöku á heimsvísu í upphafi árs miðað við árin á undan að sögn Trausta Eiríkssonar sérfræðings hjá OK. Fyrirtækið hélt fjölmennan veffund á dögunum þar sem fjallað var um öryggislausnir sem almennum tölvunotendum stendur til boða yfir í stærri öryggislausnir sem hægt er að nýta fyrir stofnanir og fyrirtæki. „Gagnagíslataka jókst um 21 prósent í janúar á þessu ári miðað við árið á undan. Aldrei fleiri hafa jafn mörg tilvik verið skráð frá 2020,“ segir Trausti, sölustjóri HP hjá OK. Hann segir að samkvæmt heimildum rannsakenda standi á fjórða tug hópa á bak við þessar árásir. „Meðal stærstu atvika má nefna árás á AWS og á MetLife,“ segir Trausti. Hann segir að gagnagíslataka sé tölvuárás, þar sem forrit sem dulkóðar gögn, er komið fyrir á tölvu án vitneskju notanda og hann krafinn um fjármuni til að fá aðgang að gögnum sínum aftur. Ef ekki er greitt fyrir gögnin eru dæmi um að þau séu sett á sölu á huldunetinu [e. Dark web]. Til eru slík dæmi hjá íslenskum fyrirtækjum. Mikilvægt að notendur séu á varðbergi „Það er lykilatriði að almennir notendur og fyrirtæki séu á varðbergi þegar kemur að því hverju sé treystandi og hvaðan hlekkir og upplýsingar koma á netinu. Við vinnum náið með tæknirisanum HP þegar kemur að öryggislausnum, meðal annars sem snýr að öryggi í tölvubúnaði notenda. Í tölvum er hægt að vernda grunnstýrikerfi tölvunnar gegn árásum. Það er gert með sérstökum búnaði þar sem hægt er að láta notanda vita áður en vélin kveikir á sér og ógnin kemst inn á vélbúnaðinn og stýrikerfið. Þá er möguleiki á að einangra spilliforrit og koma í veg fyrir að þau komist í gögn eða stýrikerfi hjá notanda. Það er hægt að nota þá lausn óháð því hvaða tölvuframleiðanda fyrirtækið eða einstaklingur er að nota,“ segir Trausti. „Við fundum það á vefviðburðinum að öryggismál á tölvuinnviðum eru notendum og fyrirtækjum ofarlega í huga, hvort sem þau tengjast útstöðum eða stærri lausnum sem ná yfir vélbúnað og netkerfi fyrirtækisins. Þessi mál þurfa að vera í sífelldri endurskoðun svo mögulegt sé að bregðast við þeim ógnum sem eru til staðar hverju sinni.“ Tækni Tengdar fréttir Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Íslenska netöryggisfyrirtækið Varist ehf., áður dótturfélag OK (Opin kerfi), hefur tryggt sér 975 milljónir króna í nýtt hlutafé. 27. nóvember 2024 08:58 Á mannamáli: „Ég er bara einhver „nobody,“ við erum ekki með nein gögn“ „Ég heyri stundum þarna úti: Nei ég er bara einhver „nobody,“ við erum ekki með nein gögn,“ segir Anton Egilsson forstjóri Syndis. 28. ágúst 2024 07:01 Gagnaleki á Messenger mögulega það versta sem gæti komið fyrir Gunnar Ingi Reykjalín forstöðumaður forstöðumaður skýja- og netreksturs Origo segir netárásum stöðugt fjölga. Fólk þurfi að vita meira til að geta brugðist við. Opin umræða sé mikilvæg og forvarnir áríðandi. En líka viðbragðsáætlanir við mögulegum árásum. 9. júlí 2024 09:02 Ekki alltaf hægt að endurheimta öll gögn Vefur Morgunblaðsins, mbl.is, lá niðri í dag í um þrjá klukkutíma í kjölfar stórfelldrar netárásar á tækniinnviði Árvakurs. Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, stjórnandi viðskiptaþróunar og meðstofnandi Defend Iceland, fyrirtækis sem sérhæfir sig í forvirku netöryggi, segir blasa við að árásin hafi verið háalvarleg og að það sé ekki alltaf hægt að endurheimta töpuð gögn. 23. júní 2024 21:39 Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku Sjá meira
„Gagnagíslataka jókst um 21 prósent í janúar á þessu ári miðað við árið á undan. Aldrei fleiri hafa jafn mörg tilvik verið skráð frá 2020,“ segir Trausti, sölustjóri HP hjá OK. Hann segir að samkvæmt heimildum rannsakenda standi á fjórða tug hópa á bak við þessar árásir. „Meðal stærstu atvika má nefna árás á AWS og á MetLife,“ segir Trausti. Hann segir að gagnagíslataka sé tölvuárás, þar sem forrit sem dulkóðar gögn, er komið fyrir á tölvu án vitneskju notanda og hann krafinn um fjármuni til að fá aðgang að gögnum sínum aftur. Ef ekki er greitt fyrir gögnin eru dæmi um að þau séu sett á sölu á huldunetinu [e. Dark web]. Til eru slík dæmi hjá íslenskum fyrirtækjum. Mikilvægt að notendur séu á varðbergi „Það er lykilatriði að almennir notendur og fyrirtæki séu á varðbergi þegar kemur að því hverju sé treystandi og hvaðan hlekkir og upplýsingar koma á netinu. Við vinnum náið með tæknirisanum HP þegar kemur að öryggislausnum, meðal annars sem snýr að öryggi í tölvubúnaði notenda. Í tölvum er hægt að vernda grunnstýrikerfi tölvunnar gegn árásum. Það er gert með sérstökum búnaði þar sem hægt er að láta notanda vita áður en vélin kveikir á sér og ógnin kemst inn á vélbúnaðinn og stýrikerfið. Þá er möguleiki á að einangra spilliforrit og koma í veg fyrir að þau komist í gögn eða stýrikerfi hjá notanda. Það er hægt að nota þá lausn óháð því hvaða tölvuframleiðanda fyrirtækið eða einstaklingur er að nota,“ segir Trausti. „Við fundum það á vefviðburðinum að öryggismál á tölvuinnviðum eru notendum og fyrirtækjum ofarlega í huga, hvort sem þau tengjast útstöðum eða stærri lausnum sem ná yfir vélbúnað og netkerfi fyrirtækisins. Þessi mál þurfa að vera í sífelldri endurskoðun svo mögulegt sé að bregðast við þeim ógnum sem eru til staðar hverju sinni.“
Tækni Tengdar fréttir Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Íslenska netöryggisfyrirtækið Varist ehf., áður dótturfélag OK (Opin kerfi), hefur tryggt sér 975 milljónir króna í nýtt hlutafé. 27. nóvember 2024 08:58 Á mannamáli: „Ég er bara einhver „nobody,“ við erum ekki með nein gögn“ „Ég heyri stundum þarna úti: Nei ég er bara einhver „nobody,“ við erum ekki með nein gögn,“ segir Anton Egilsson forstjóri Syndis. 28. ágúst 2024 07:01 Gagnaleki á Messenger mögulega það versta sem gæti komið fyrir Gunnar Ingi Reykjalín forstöðumaður forstöðumaður skýja- og netreksturs Origo segir netárásum stöðugt fjölga. Fólk þurfi að vita meira til að geta brugðist við. Opin umræða sé mikilvæg og forvarnir áríðandi. En líka viðbragðsáætlanir við mögulegum árásum. 9. júlí 2024 09:02 Ekki alltaf hægt að endurheimta öll gögn Vefur Morgunblaðsins, mbl.is, lá niðri í dag í um þrjá klukkutíma í kjölfar stórfelldrar netárásar á tækniinnviði Árvakurs. Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, stjórnandi viðskiptaþróunar og meðstofnandi Defend Iceland, fyrirtækis sem sérhæfir sig í forvirku netöryggi, segir blasa við að árásin hafi verið háalvarleg og að það sé ekki alltaf hægt að endurheimta töpuð gögn. 23. júní 2024 21:39 Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku Sjá meira
Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Íslenska netöryggisfyrirtækið Varist ehf., áður dótturfélag OK (Opin kerfi), hefur tryggt sér 975 milljónir króna í nýtt hlutafé. 27. nóvember 2024 08:58
Á mannamáli: „Ég er bara einhver „nobody,“ við erum ekki með nein gögn“ „Ég heyri stundum þarna úti: Nei ég er bara einhver „nobody,“ við erum ekki með nein gögn,“ segir Anton Egilsson forstjóri Syndis. 28. ágúst 2024 07:01
Gagnaleki á Messenger mögulega það versta sem gæti komið fyrir Gunnar Ingi Reykjalín forstöðumaður forstöðumaður skýja- og netreksturs Origo segir netárásum stöðugt fjölga. Fólk þurfi að vita meira til að geta brugðist við. Opin umræða sé mikilvæg og forvarnir áríðandi. En líka viðbragðsáætlanir við mögulegum árásum. 9. júlí 2024 09:02
Ekki alltaf hægt að endurheimta öll gögn Vefur Morgunblaðsins, mbl.is, lá niðri í dag í um þrjá klukkutíma í kjölfar stórfelldrar netárásar á tækniinnviði Árvakurs. Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, stjórnandi viðskiptaþróunar og meðstofnandi Defend Iceland, fyrirtækis sem sérhæfir sig í forvirku netöryggi, segir blasa við að árásin hafi verið háalvarleg og að það sé ekki alltaf hægt að endurheimta töpuð gögn. 23. júní 2024 21:39