Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Jakob Bjarnar skrifar 13. mars 2025 10:56 Það situr greinilega í Jóni að honum hafi verið meinað aðgengi að þingsal vegna þess að hann var í gallabuxum. Hann sagði að það væri eiginkonu sinni að kenna að hann var í gallabuxunum, þetta hafi verið hennar hugmynd. vísir/vilhelm Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, hélt enn áfram að höggva í sama knérunn og gerði að umtalsefni klæðaburð sinn og annarra þingmanna í ræðu sem hann flutti í dagskrárliðnum störf þingsins nú rétt í þessu. Jón sagði að klæðaburður væri mikilvægt mál. „Eins og flest ykkar vita varð mér það á í hugsunarleysi og fljótfærni kannski, en líka vegna þess að ég hafði ekki verið upplýstur um það með skýrum hætti, að ég kom hingað í gallabuxum. Þetta er ekki mér að kenna, þetta er öðrum að kenna, og þar vil ég sérstaklega nefna eiginkonu mína, þetta var hennar hugmynd,“ sagði Jón. En eins og þingmaðurinn sagði var talsverð umræða um það þegar Jón mætti í gallabuxum og var víttur af forseta. Jón vildi beina sjónum að klæðaburði annarra þingmanna: „Síðan hef ég séð aðra þingmenn í gallabuxum og það hefur valdið mér áhyggjum. Það hefur oft truflað einbeitingu mína og það sem verra er, kakíbuxur. Ég hef líka séð fólk í kakíbuxum hérna.“ Þingmaðurinn telur vert að setja niður skýrar reglur hverju þingmenn megi og eigi að klæðast. „Og, hvort við ættum að taka upp búninga. Mér dettur í hug skikkjur sem ég held að gætu orðið glæsilegar og jafnvel hárkollur.“ Jón lauk svo máli sínu á því að bjóða sjálfan sig sérstaklega fram um að taka þátt í slíkri vinnu ef af yrði. Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Jón sagði að klæðaburður væri mikilvægt mál. „Eins og flest ykkar vita varð mér það á í hugsunarleysi og fljótfærni kannski, en líka vegna þess að ég hafði ekki verið upplýstur um það með skýrum hætti, að ég kom hingað í gallabuxum. Þetta er ekki mér að kenna, þetta er öðrum að kenna, og þar vil ég sérstaklega nefna eiginkonu mína, þetta var hennar hugmynd,“ sagði Jón. En eins og þingmaðurinn sagði var talsverð umræða um það þegar Jón mætti í gallabuxum og var víttur af forseta. Jón vildi beina sjónum að klæðaburði annarra þingmanna: „Síðan hef ég séð aðra þingmenn í gallabuxum og það hefur valdið mér áhyggjum. Það hefur oft truflað einbeitingu mína og það sem verra er, kakíbuxur. Ég hef líka séð fólk í kakíbuxum hérna.“ Þingmaðurinn telur vert að setja niður skýrar reglur hverju þingmenn megi og eigi að klæðast. „Og, hvort við ættum að taka upp búninga. Mér dettur í hug skikkjur sem ég held að gætu orðið glæsilegar og jafnvel hárkollur.“ Jón lauk svo máli sínu á því að bjóða sjálfan sig sérstaklega fram um að taka þátt í slíkri vinnu ef af yrði.
Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira