Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Jakob Bjarnar skrifar 13. mars 2025 10:56 Það situr greinilega í Jóni að honum hafi verið meinað aðgengi að þingsal vegna þess að hann var í gallabuxum. Hann sagði að það væri eiginkonu sinni að kenna að hann var í gallabuxunum, þetta hafi verið hennar hugmynd. vísir/vilhelm Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, hélt enn áfram að höggva í sama knérunn og gerði að umtalsefni klæðaburð sinn og annarra þingmanna í ræðu sem hann flutti í dagskrárliðnum störf þingsins nú rétt í þessu. Jón sagði að klæðaburður væri mikilvægt mál. „Eins og flest ykkar vita varð mér það á í hugsunarleysi og fljótfærni kannski, en líka vegna þess að ég hafði ekki verið upplýstur um það með skýrum hætti, að ég kom hingað í gallabuxum. Þetta er ekki mér að kenna, þetta er öðrum að kenna, og þar vil ég sérstaklega nefna eiginkonu mína, þetta var hennar hugmynd,“ sagði Jón. En eins og þingmaðurinn sagði var talsverð umræða um það þegar Jón mætti í gallabuxum og var víttur af forseta. Jón vildi beina sjónum að klæðaburði annarra þingmanna: „Síðan hef ég séð aðra þingmenn í gallabuxum og það hefur valdið mér áhyggjum. Það hefur oft truflað einbeitingu mína og það sem verra er, kakíbuxur. Ég hef líka séð fólk í kakíbuxum hérna.“ Þingmaðurinn telur vert að setja niður skýrar reglur hverju þingmenn megi og eigi að klæðast. „Og, hvort við ættum að taka upp búninga. Mér dettur í hug skikkjur sem ég held að gætu orðið glæsilegar og jafnvel hárkollur.“ Jón lauk svo máli sínu á því að bjóða sjálfan sig sérstaklega fram um að taka þátt í slíkri vinnu ef af yrði. Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Jón sagði að klæðaburður væri mikilvægt mál. „Eins og flest ykkar vita varð mér það á í hugsunarleysi og fljótfærni kannski, en líka vegna þess að ég hafði ekki verið upplýstur um það með skýrum hætti, að ég kom hingað í gallabuxum. Þetta er ekki mér að kenna, þetta er öðrum að kenna, og þar vil ég sérstaklega nefna eiginkonu mína, þetta var hennar hugmynd,“ sagði Jón. En eins og þingmaðurinn sagði var talsverð umræða um það þegar Jón mætti í gallabuxum og var víttur af forseta. Jón vildi beina sjónum að klæðaburði annarra þingmanna: „Síðan hef ég séð aðra þingmenn í gallabuxum og það hefur valdið mér áhyggjum. Það hefur oft truflað einbeitingu mína og það sem verra er, kakíbuxur. Ég hef líka séð fólk í kakíbuxum hérna.“ Þingmaðurinn telur vert að setja niður skýrar reglur hverju þingmenn megi og eigi að klæðast. „Og, hvort við ættum að taka upp búninga. Mér dettur í hug skikkjur sem ég held að gætu orðið glæsilegar og jafnvel hárkollur.“ Jón lauk svo máli sínu á því að bjóða sjálfan sig sérstaklega fram um að taka þátt í slíkri vinnu ef af yrði.
Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira