Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. mars 2025 11:32 Herdís Dröfn Fjeldsted er forstjóri Sýnar. Tilkynnt var um viðskipti með 22,5 milljón hluti í Sýn á genginu 22,4 krónur við opnun Kauphallar í morgun. Viðskiptin eru upp á rúmar 500 milljónir króna sem svarar til um níu prósenta hlutar í félaginu. Fréttastofa hefur ekki upplýsingar um kaupendur og seljendur í viðskiptum morgunsins. Reynir Grétarsson, sem á stóran hlut í Sýn í gegnum félag sitt Gavia Invest, og Rannveig Eir Einardóttir, stór hluthafi í gegnum Reir ehf., segjast ekki tengjast viðskiptum morgunsins. Hið sama segir Davíð Ólafsson, framkvæmdastjóri Gildis-lífeyrissjóðs, sem er stór hluthafi í Sýn. Aðalfundur Sýnar fer fram á föstudaginn. Ein breyting verður á stjórn Sýnar. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, tekur sæti Rannveigar Eirar í stjórninni. Fimm eru í framboði og eru sjálfkjörin. Verð á bréfum í Sýn tók dýfu í febrúar í kjölfar aðkomuviðvörunar eða úr 29,4 krónum á hlut í 24,2 krónur á hlut. Bréfin standa í 23 krónum á hlut en verð á þeim hefur hækkað um 3,6 prósent eftir viðskipti morgunsins. Fram kom í máli Herdísar Drafnar Fjeldsted, forstjóra Sýnar, í uppgjöri Sýnar fyrir árið 2024 að miklar vonir væru bundnar við fjölgun viðskiptavina á árinu. Sýn hafði betur í baráttu við Símann um réttinn á enska boltanum sem verður á dagskrá íþróttastöðvar Sýnar næstu árin. Vísir er í eigu Sýnar. Sýn Kauphöllin Fjarskipti Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Fréttastofa hefur ekki upplýsingar um kaupendur og seljendur í viðskiptum morgunsins. Reynir Grétarsson, sem á stóran hlut í Sýn í gegnum félag sitt Gavia Invest, og Rannveig Eir Einardóttir, stór hluthafi í gegnum Reir ehf., segjast ekki tengjast viðskiptum morgunsins. Hið sama segir Davíð Ólafsson, framkvæmdastjóri Gildis-lífeyrissjóðs, sem er stór hluthafi í Sýn. Aðalfundur Sýnar fer fram á föstudaginn. Ein breyting verður á stjórn Sýnar. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, tekur sæti Rannveigar Eirar í stjórninni. Fimm eru í framboði og eru sjálfkjörin. Verð á bréfum í Sýn tók dýfu í febrúar í kjölfar aðkomuviðvörunar eða úr 29,4 krónum á hlut í 24,2 krónur á hlut. Bréfin standa í 23 krónum á hlut en verð á þeim hefur hækkað um 3,6 prósent eftir viðskipti morgunsins. Fram kom í máli Herdísar Drafnar Fjeldsted, forstjóra Sýnar, í uppgjöri Sýnar fyrir árið 2024 að miklar vonir væru bundnar við fjölgun viðskiptavina á árinu. Sýn hafði betur í baráttu við Símann um réttinn á enska boltanum sem verður á dagskrá íþróttastöðvar Sýnar næstu árin. Vísir er í eigu Sýnar.
Sýn Kauphöllin Fjarskipti Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira