Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Tómas Arnar Þorláksson skrifar 9. mars 2025 21:00 Þórarinn segir Veraldarvini tilbúna í verkefnið. Samsett Ekki liggur fyrir hvort sögufrægt útlit hússins við Sunnutorg verði óbreytt eftir fyrirhugaðar framkvæmdir. Framkvæmdastjóri Veraldarvina segir það heiður að taka við verkefninu á Sunnutorgi þar sem fyrirhugað er að opna kaffihús og fræðslumiðstöð um umhverfismál. Sunnutorg hefur staðið tómt hér við Langholtsveg í um árabil. Reykjavíkurborg auglýsti eftir aðilum til að byggja upp húsnæðið árið 2023 en engin tilboð bárust. Það voru að lokum Veraldarvinir sem komu húsnæðinu til bjargar. Reykjavíkurborg gerir húsaleigu og uppbyggingarsamning við félagsamtökin til fimmtán ára og munu samtökin fjármagna framkvæmdirnar að fullu og gera húsnæðið upp sem verður eign borgarinnar að leigutíma loknum. Þórarinn Ívarsson, framkvæmdastjóri Veraldarvina, segir það heiður að fá að taka við húsnæðinu og að framkvæmdirnar muni glæða götuna lífi. „Síðan viljum við reka hérna lítið kaffihús sem verður svona fræðslumiðstöð fyrir umhverfismál. Ég tel að það sé þörf á því að hafa hús hérna í Reykjavík þar sem fólk getur komið og fengið upplýsingar um sjálfbærni og annað þvíumlíkt. Sjá einnig: Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Hann segir ærið verk fyrir höndum. Það þurfi að rísa húsið nær alveg niður og endurbyggja það. Veraldarvinir séu klárir í það verkefni. Lífrænn markaður og samkomuhús Jafnframt verði svæðinu í kringum húsnæðið umbreytt í lífrænan markað og samkomustað fyrir fólk í hverfinu. Ekki sé búið að taka ákvörðun hvort haldið verði í einkennandi útlit hússins. „Við sjáum til hvernig það fer. Húsið var allt öðruvísi hér áður fyrr. Kannski setjum við það í það horf, ég veit það ekki. Við þurfum bara að taka ákvörðun um það, hvað fólkið í götunni vill gera.“ Átt þú einhverja persónulega tengingu við húsið? „Já, ég á það, ég bjó hérna í Gnoðavogi þegar ég var sex, sjö ára gamall. Þá tók ég strætó í Laugalækjaskóla og skipti um vagn hérna fyrir utan þetta hús. Það eru góðar minningar tengdar því.“ Reykjavík Skipulag Húsavernd Tengdar fréttir Reyna aftur að fá rekstraraðila í Sunnutorg Reykjavíkurborg hefur auglýst eftir samstarfsaðila og leigutaka sem er með hugmynd að rekstri og nýtingu Sunnutorgs, eins helsta kennileitis Laugardalsins. 11. október 2023 09:53 Íbúar ósáttir við stöðu Sunnutorgs: „Þetta er lýti á hverfinu“ Íbúi í Laugardal segir Sunnutorg eitt mesta lýti hverfisins en húsið hefur staðið autt um árabil. Meirihluti íbúa vilji húsið burt í núverandi mynd en aðgerðarleysi borgarinnar sé algjört. 16. október 2022 21:15 Breyta sjoppunni við Sunnutorg í veitinga- og kaffihús Ragnar Kjartansson, borgarlistamaður Reykjavíkur, mun hanna staðinn. 28. apríl 2018 09:50 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Sjá meira
Sunnutorg hefur staðið tómt hér við Langholtsveg í um árabil. Reykjavíkurborg auglýsti eftir aðilum til að byggja upp húsnæðið árið 2023 en engin tilboð bárust. Það voru að lokum Veraldarvinir sem komu húsnæðinu til bjargar. Reykjavíkurborg gerir húsaleigu og uppbyggingarsamning við félagsamtökin til fimmtán ára og munu samtökin fjármagna framkvæmdirnar að fullu og gera húsnæðið upp sem verður eign borgarinnar að leigutíma loknum. Þórarinn Ívarsson, framkvæmdastjóri Veraldarvina, segir það heiður að fá að taka við húsnæðinu og að framkvæmdirnar muni glæða götuna lífi. „Síðan viljum við reka hérna lítið kaffihús sem verður svona fræðslumiðstöð fyrir umhverfismál. Ég tel að það sé þörf á því að hafa hús hérna í Reykjavík þar sem fólk getur komið og fengið upplýsingar um sjálfbærni og annað þvíumlíkt. Sjá einnig: Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Hann segir ærið verk fyrir höndum. Það þurfi að rísa húsið nær alveg niður og endurbyggja það. Veraldarvinir séu klárir í það verkefni. Lífrænn markaður og samkomuhús Jafnframt verði svæðinu í kringum húsnæðið umbreytt í lífrænan markað og samkomustað fyrir fólk í hverfinu. Ekki sé búið að taka ákvörðun hvort haldið verði í einkennandi útlit hússins. „Við sjáum til hvernig það fer. Húsið var allt öðruvísi hér áður fyrr. Kannski setjum við það í það horf, ég veit það ekki. Við þurfum bara að taka ákvörðun um það, hvað fólkið í götunni vill gera.“ Átt þú einhverja persónulega tengingu við húsið? „Já, ég á það, ég bjó hérna í Gnoðavogi þegar ég var sex, sjö ára gamall. Þá tók ég strætó í Laugalækjaskóla og skipti um vagn hérna fyrir utan þetta hús. Það eru góðar minningar tengdar því.“
Reykjavík Skipulag Húsavernd Tengdar fréttir Reyna aftur að fá rekstraraðila í Sunnutorg Reykjavíkurborg hefur auglýst eftir samstarfsaðila og leigutaka sem er með hugmynd að rekstri og nýtingu Sunnutorgs, eins helsta kennileitis Laugardalsins. 11. október 2023 09:53 Íbúar ósáttir við stöðu Sunnutorgs: „Þetta er lýti á hverfinu“ Íbúi í Laugardal segir Sunnutorg eitt mesta lýti hverfisins en húsið hefur staðið autt um árabil. Meirihluti íbúa vilji húsið burt í núverandi mynd en aðgerðarleysi borgarinnar sé algjört. 16. október 2022 21:15 Breyta sjoppunni við Sunnutorg í veitinga- og kaffihús Ragnar Kjartansson, borgarlistamaður Reykjavíkur, mun hanna staðinn. 28. apríl 2018 09:50 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Sjá meira
Reyna aftur að fá rekstraraðila í Sunnutorg Reykjavíkurborg hefur auglýst eftir samstarfsaðila og leigutaka sem er með hugmynd að rekstri og nýtingu Sunnutorgs, eins helsta kennileitis Laugardalsins. 11. október 2023 09:53
Íbúar ósáttir við stöðu Sunnutorgs: „Þetta er lýti á hverfinu“ Íbúi í Laugardal segir Sunnutorg eitt mesta lýti hverfisins en húsið hefur staðið autt um árabil. Meirihluti íbúa vilji húsið burt í núverandi mynd en aðgerðarleysi borgarinnar sé algjört. 16. október 2022 21:15
Breyta sjoppunni við Sunnutorg í veitinga- og kaffihús Ragnar Kjartansson, borgarlistamaður Reykjavíkur, mun hanna staðinn. 28. apríl 2018 09:50