Sóltún á villigötum Elín Hirst skrifar 7. mars 2025 10:00 Enn skýtur þessi vonda hugmynd upp kollinum, að byggja heila hæð ofan á hjúkrunarheimilið við Sóltún 2 í Reykjavík, og láta aldraða og veika búa í húsinu á meðan á framkvæmdum stendur. Faðir minn er níræður og greiðir 530 þúsund krónur á mánuði fyrir dvöl og umönnun í Sóltúni. Hver passar upp á hans hugsmuni í þessu máli? Hann hefur ekki einu sinni verið spurður. Er hann réttlaust af því að hann býr á hjúkrunarheimili? Eiga heimilismenn ekki að fá að eyða síðustu ævikvöldunum í næði og með reisn? Ég fullyrði að þessi framkoma er brot á mannréttinum, friðhelgi heimilis og einkalífs, auk brota á svokölluðum OPCAT samningi sem Umboðsmaður Alþingis sér um að framfylgja. OPCAT er valfrjáls bókun við samning Sameinuð þjóðanna sem Íslendingingar eru aðilar að til að m.a. sporna við ómannlegri eða vanvirðandi meðferð á fólki. Á sama tíma les maður á heimasíðu Sóltúns að öryggi og vellíðan séu æðstu markmið starfseminnar í húsinu. Þetta gengur engan veginn upp? Höfundur er fyrrverandi alþingismaður og fréttastjóri hjá RÚV og Stöð 2 og Bylgjunni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Elín Hirst Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Mest lesið Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Sjá meira
Enn skýtur þessi vonda hugmynd upp kollinum, að byggja heila hæð ofan á hjúkrunarheimilið við Sóltún 2 í Reykjavík, og láta aldraða og veika búa í húsinu á meðan á framkvæmdum stendur. Faðir minn er níræður og greiðir 530 þúsund krónur á mánuði fyrir dvöl og umönnun í Sóltúni. Hver passar upp á hans hugsmuni í þessu máli? Hann hefur ekki einu sinni verið spurður. Er hann réttlaust af því að hann býr á hjúkrunarheimili? Eiga heimilismenn ekki að fá að eyða síðustu ævikvöldunum í næði og með reisn? Ég fullyrði að þessi framkoma er brot á mannréttinum, friðhelgi heimilis og einkalífs, auk brota á svokölluðum OPCAT samningi sem Umboðsmaður Alþingis sér um að framfylgja. OPCAT er valfrjáls bókun við samning Sameinuð þjóðanna sem Íslendingingar eru aðilar að til að m.a. sporna við ómannlegri eða vanvirðandi meðferð á fólki. Á sama tíma les maður á heimasíðu Sóltúns að öryggi og vellíðan séu æðstu markmið starfseminnar í húsinu. Þetta gengur engan veginn upp? Höfundur er fyrrverandi alþingismaður og fréttastjóri hjá RÚV og Stöð 2 og Bylgjunni.
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar