Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Lovísa Arnardóttir skrifar 4. mars 2025 13:32 Þegar nýju salirnir opna í haust verða alls sjö kvikmyndasalir í Smárabíó. Smárabíó Bæta á tveimur bíósölum við Smárabíó og uppfæra skemmtisvæði bíósins. Á sama tíma er unnið að endurnýjun og fjölgun veitingastaða í austurenda Smáralindar. Gert er ráð fyrir því að þrettán nýir veitingastaðir bætist við þar. Nýir bíósalir opna í haust. Í Smárabíó eru fyrir fimm bíósalir sem rúma um þúsund manns samanlagt. „Aðsóknin í Smárabíó og á skemmtisvæðið okkar hefur verið með besta móti og því var ákveðið að ráðast í stækkun og endurbætur á sama tíma og Smáralind hófst handa viðfrekari stækkun og endurnýjun á veitingasvæðinu í austurendanum. Hjá Smárabíó bætast við tveir nýir bíósalir, gólfpláss bíósvæðisins eykst til muna og skemmtisvæðið okkar verður uppfært verulega“ segir Konstantín Mikaelsson, framkvæmdastjóri Smárabíós, í tilkynningu um málið. Bíóið í fullum rekstri á meðan Hann segir upplifun gesta verða enn betri með þessum breytingum. Þá muni úrval kvikmynda aukast þegar nýju salirnir verða opnaðir í haust. Samkvæmt tilkynningu er stefnt að því að framkvæmdir á skemmtisvæðinu muni hefjast fyrir áramót. Á skemmtisvæðinu verður boðið upp á skemmtun fyrir allra handa vinahópa, fjölskyldur, afmælishópa, fyrirtæki og einstaklinga. Hann ítrekar að Smárabíó verður í fullum rekstri meðan á þessum breytingum stendur. „Þetta verður mikil breyting fyrir bíógesti hjá Smárabíói sem eiga eftir að njóta enn meiri þæginda í nýjum bíósölum innan fárra mánaða,“ segir Konstantín. Framkvæmdir eru hafnar við nýtt veitingasvæði og verða þar, samkvæmt tilkynningunni, veitingastaðir sem munu bjóða upp á allt frá skyndibitum til fínni veitinga. Kvikmyndahús Smáralind Kópavogur Veitingastaðir Tengdar fréttir Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Fasteignafélagið Heimar hefur sett af stað umfangsmiklar framkvæmdir í austurenda Smáralindar en þar á að rísa nýtt veitingasvæði. Áætlað er að þrettán veitingastaðir verði opnaðir á þessu nýja svæði í Smáralind fyrir lok árs 2025. Um verður að ræða allt frá skyndibita yfir í fínni veitingastaði sem einnig verða opnir á kvöldin. 21. nóvember 2024 10:15 Mest lesið Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Fleiri fréttir Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Sjá meira
„Aðsóknin í Smárabíó og á skemmtisvæðið okkar hefur verið með besta móti og því var ákveðið að ráðast í stækkun og endurbætur á sama tíma og Smáralind hófst handa viðfrekari stækkun og endurnýjun á veitingasvæðinu í austurendanum. Hjá Smárabíó bætast við tveir nýir bíósalir, gólfpláss bíósvæðisins eykst til muna og skemmtisvæðið okkar verður uppfært verulega“ segir Konstantín Mikaelsson, framkvæmdastjóri Smárabíós, í tilkynningu um málið. Bíóið í fullum rekstri á meðan Hann segir upplifun gesta verða enn betri með þessum breytingum. Þá muni úrval kvikmynda aukast þegar nýju salirnir verða opnaðir í haust. Samkvæmt tilkynningu er stefnt að því að framkvæmdir á skemmtisvæðinu muni hefjast fyrir áramót. Á skemmtisvæðinu verður boðið upp á skemmtun fyrir allra handa vinahópa, fjölskyldur, afmælishópa, fyrirtæki og einstaklinga. Hann ítrekar að Smárabíó verður í fullum rekstri meðan á þessum breytingum stendur. „Þetta verður mikil breyting fyrir bíógesti hjá Smárabíói sem eiga eftir að njóta enn meiri þæginda í nýjum bíósölum innan fárra mánaða,“ segir Konstantín. Framkvæmdir eru hafnar við nýtt veitingasvæði og verða þar, samkvæmt tilkynningunni, veitingastaðir sem munu bjóða upp á allt frá skyndibitum til fínni veitinga.
Kvikmyndahús Smáralind Kópavogur Veitingastaðir Tengdar fréttir Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Fasteignafélagið Heimar hefur sett af stað umfangsmiklar framkvæmdir í austurenda Smáralindar en þar á að rísa nýtt veitingasvæði. Áætlað er að þrettán veitingastaðir verði opnaðir á þessu nýja svæði í Smáralind fyrir lok árs 2025. Um verður að ræða allt frá skyndibita yfir í fínni veitingastaði sem einnig verða opnir á kvöldin. 21. nóvember 2024 10:15 Mest lesið Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Fleiri fréttir Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Sjá meira
Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Fasteignafélagið Heimar hefur sett af stað umfangsmiklar framkvæmdir í austurenda Smáralindar en þar á að rísa nýtt veitingasvæði. Áætlað er að þrettán veitingastaðir verði opnaðir á þessu nýja svæði í Smáralind fyrir lok árs 2025. Um verður að ræða allt frá skyndibita yfir í fínni veitingastaði sem einnig verða opnir á kvöldin. 21. nóvember 2024 10:15