Hefur Amorim bætt Man United? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2025 09:02 Amorim hefur ekki beint snúið gengi Man United við. Julian Finney/Getty Images Þegar Manchester United réð Rúben Amorim var ljóst að liðið var að horfa til framtíðar. Það var hins vegar eflaust búist við betri árangri en hann hefur náð til þessa. Stóra spurningin er hins vegar hvort Portúgalinn hafi bætt lið Rauðu djöflanna á einn eða annan hátt. Það þarf engan sérfræðing til að reikna út að frammistaða Man United á yfirstandandi leiktíð í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu hefur verið arfaslök. Skiptir litlu máli hvort horft sé í frammistöðuna undir stjórn Erik ten Hag eða Rúben Amorim. The Athletic veltir því hins vegar fyrir sér hvort spilamennska Rauðu djöflanna hafi batnað þar sem Amorim var ráðinn vegna hugmyndafræði sinnar og leikstíls, svipað og Ten Hag á sínum tíma. Til þessa hefur það í raun verið það eina sem hefur sjáanlega breyst. Það er að liðið er hætt að spila 4-3-3 eða 4-2-3-1 og spilar þess í stað 3-4-2-1 leikkerfi með enga kantmenn. Tölfræði liðsins er hins vegar nokkuð svipuð ef horft er á deildarleiki undir stjórn Ten Hag (9) og svo Amorim (15). Öll tölfræði miðar við per 90 mínútur (per leik). Ten Hag | Amorim Með bolta: 53% | 55.1% Mörk: 0.89 | 1.2 xG: 1.6 | 1.2 Skot: 14.4 | 12.7 Mörk fengin á sig: 1.2 | 1.7 xG fengið á sig 1.7 | 1.6 Skot fengin á sig 11.7 | 11.5 Það er ljóst að tölfræðin er í grunninn mjög svipuð og því ekki beint hægt að sjá mikinn mun á liðinu undir stjórn Ten Hag og Amorim. Hér að neðan má sjá The Athletic fara betur í saumana á frammistöðu Man United á leiktíðinni. Næsti leikur Man United er á morgun, sunnudag, þegar liðið fær Fulham í heimsókn í ensku bikarkeppninni. Leikurinn hefst klukkan 16.30 og er sýndur beint á Vodafone Sport. Enski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Fleiri fréttir Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Sjá meira
Það þarf engan sérfræðing til að reikna út að frammistaða Man United á yfirstandandi leiktíð í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu hefur verið arfaslök. Skiptir litlu máli hvort horft sé í frammistöðuna undir stjórn Erik ten Hag eða Rúben Amorim. The Athletic veltir því hins vegar fyrir sér hvort spilamennska Rauðu djöflanna hafi batnað þar sem Amorim var ráðinn vegna hugmyndafræði sinnar og leikstíls, svipað og Ten Hag á sínum tíma. Til þessa hefur það í raun verið það eina sem hefur sjáanlega breyst. Það er að liðið er hætt að spila 4-3-3 eða 4-2-3-1 og spilar þess í stað 3-4-2-1 leikkerfi með enga kantmenn. Tölfræði liðsins er hins vegar nokkuð svipuð ef horft er á deildarleiki undir stjórn Ten Hag (9) og svo Amorim (15). Öll tölfræði miðar við per 90 mínútur (per leik). Ten Hag | Amorim Með bolta: 53% | 55.1% Mörk: 0.89 | 1.2 xG: 1.6 | 1.2 Skot: 14.4 | 12.7 Mörk fengin á sig: 1.2 | 1.7 xG fengið á sig 1.7 | 1.6 Skot fengin á sig 11.7 | 11.5 Það er ljóst að tölfræðin er í grunninn mjög svipuð og því ekki beint hægt að sjá mikinn mun á liðinu undir stjórn Ten Hag og Amorim. Hér að neðan má sjá The Athletic fara betur í saumana á frammistöðu Man United á leiktíðinni. Næsti leikur Man United er á morgun, sunnudag, þegar liðið fær Fulham í heimsókn í ensku bikarkeppninni. Leikurinn hefst klukkan 16.30 og er sýndur beint á Vodafone Sport.
Öll tölfræði miðar við per 90 mínútur (per leik). Ten Hag | Amorim Með bolta: 53% | 55.1% Mörk: 0.89 | 1.2 xG: 1.6 | 1.2 Skot: 14.4 | 12.7 Mörk fengin á sig: 1.2 | 1.7 xG fengið á sig 1.7 | 1.6 Skot fengin á sig 11.7 | 11.5
Enski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Fleiri fréttir Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Sjá meira