Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. febrúar 2025 12:23 Sjón er sögu ríkari. Myndskeiði sem búið var til með aðstoð gervigreindar og sýnir ákveðna framtíðarsýn fyrir Gasa, hefur verið deilt á samfélagsmiðlaaðgöngum Donald Trump Bandaríkjaforseta. Myndskeiðið sýnir stríðshrjáð Gasa eins og það er í dag og svo það sem gæti tekið við; ferðamannaparadís með gullnar strendur, glæsilega skýljaklúfa, lúxuslíf og jú, risastórt gulllíkneski af Trump sjálfum. Þá sjást Trump og Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, bregða fyrir að sóla sig á ströndinni og Elon Musk að lifa hinu góða lífi. „Donald er að koma til að frelsa þig, færandi ljós fyrir alla að sjá. Engin göng, enginn ótti. Gasa Trumps er loksins hér,“ segir texti lagsins sem hljómar undir. Samkvæmt Sky News var myndskeiðinu fyrst deilt fyrr í febrúar, af samfélagsmiðlaaðgöngum með engin greinanleg tengsl við forsetaembættið. Deiling embættisins á Truth Social og Instagram hefur vakið hörð viðbrögð en eins og kunnugt er hefur Trump lýst yfir áhuga á því að Bandaríkjamenn taki yfir og eignist Gasa, í þeim tilgangi að búa þar til áfangastað fyrir efnaða ferðamenn. Sjón er sögu ríkari. View this post on Instagram A post shared by President Donald J. Trump (@realdonaldtrump) Bandaríkin Donald Trump Samfélagsmiðlar Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erlent Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira
Myndskeiðið sýnir stríðshrjáð Gasa eins og það er í dag og svo það sem gæti tekið við; ferðamannaparadís með gullnar strendur, glæsilega skýljaklúfa, lúxuslíf og jú, risastórt gulllíkneski af Trump sjálfum. Þá sjást Trump og Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, bregða fyrir að sóla sig á ströndinni og Elon Musk að lifa hinu góða lífi. „Donald er að koma til að frelsa þig, færandi ljós fyrir alla að sjá. Engin göng, enginn ótti. Gasa Trumps er loksins hér,“ segir texti lagsins sem hljómar undir. Samkvæmt Sky News var myndskeiðinu fyrst deilt fyrr í febrúar, af samfélagsmiðlaaðgöngum með engin greinanleg tengsl við forsetaembættið. Deiling embættisins á Truth Social og Instagram hefur vakið hörð viðbrögð en eins og kunnugt er hefur Trump lýst yfir áhuga á því að Bandaríkjamenn taki yfir og eignist Gasa, í þeim tilgangi að búa þar til áfangastað fyrir efnaða ferðamenn. Sjón er sögu ríkari. View this post on Instagram A post shared by President Donald J. Trump (@realdonaldtrump)
Bandaríkin Donald Trump Samfélagsmiðlar Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erlent Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira