Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Jakob Bjarnar skrifar 20. febrúar 2025 15:22 Þóra Tómasdóttir virðist hafa farið í geitarhús að leita ullar, þegar hún spurði Teslaeigendur út í Tesla-skömm. Meðfylgjandi er mynd sem náðist af Teslabifreið á götum Reykjavíkur nú fyrir skömmu. vísir/vilhelm/Bjarki Þóra Tómasdóttir dagskrárgerðarmaður á Ríkisútvarpinu henti fyrirspurn um Teslu-skömm inn á Facebook-hópinn „Tesla eigendur og áhugafólk“ en hlaut frekar dræmar viðtökur við spurningum sínum. Þóra er samkvæmt fyrirspurn sinni að vinna að umfjöllun um breytt viðhorf til Teslu í heiminum fyrir hlaðvarpið Þetta helst. „Hæ hæ, ég er fréttamaður á Rúv og er að undirbúa umfjöllun um breytt viðhorf til Teslu í heiminum. Ég velti fyrir mér hvort Teslu-eigendur á Íslandi geti deilt með mér sinni reynslu. Í erlendum fjölmiðlum hefur verið sagt frá því að nýlega hafi borið á því að skemmdarverk hafi verið unnin á Teslum. Hugtakið Teslu-skömm náð fótfestu á skömum tíma. Einhverjir Teslu-eigendur hafa gripið til þess ráðs að merkja ökutækin sín með límmiðum um að bifreiðin hafi verið keypt áður en Elon Musk varð klikkaður,“ segir Þóra í fyrirspurninni til Teslu áhugafólks. Og hún heldur ódeig áfram: „Er einhver hér sem hefur orðið var við skemmdarverk á ökutækjum eða breytt viðhorf til Teslu eftir Elon Musk varð áberendi í bandarískum stjórnmálum? Allar ábendingar vel þegnar í skilaboðum.“ Bestu kveðjur,“ „Aldrei dottið í hug að amast við kaupum annarra á bílum“ Svo hljómar fyrirspurn Þóru inn í hópinn og fyrstur á mælendaskrá er Ólafur Sigurðsson sem segist ekki hafa lent í neinu, sem betur fer en hann kannast við að hafa skammast sín fyrir að aka um í Teslu. Þó menn hafi eitt og annað að segja um stjórnarhætti Trumps eru þeir til á Íslandi sem dýrka manninn. Þessi var á nýlegri Teslu og enginn þarf að velkjast í vafa um hvar hjarta eigandans slær.vísir/bjarki En þá er það líka búið, nú breytist tónninn í Tesla-fólkinu sem er alls ekki ánægt með tóninn í fyrirspurninni. Þeir sem eru í hópnum eru hreint ekki sammála fréttamanni RÚV, nema síður sé um Tesla-skömm og benda á að hinn „klikkaði“ Elon Musk eigi nú ekki nema tíu prósent í fyrirtækinu. Heiðar Eiríksson segist ekki hafa fundið fyrir neinu. „Ég hef átt nokkra VW bíla um ævina og aldrei látið tenginguna við Adolf Hitler og Þriðja ríkið hafa áhrif á það. Ég hef aldrei blandað saman bílakaupum og stjórnmálum né dottið í hug að amast við kaupum annarra á bílum á grundvelli tengsla framleiðenda til einhverra á bílum á grundvelli tengsla framleiðenda til einhverra stjórnmálaskoðana – hvort sem er með réttu eða röngu.“ „Ég á Teslu og skammast mín ekkert fyrir það“ Og síðan birtast fleiri ummæli Teslaeigenda og þeim er ekki skemmt: „Sæl Þóra. Ég á Teslu og ég skammast mín ekkert fyrir það,“ segir Ragnar Már og upplýsir að hann reyni hins vegar að sneiða hjá rússneskum vörum en hann hafi ekki tekið eftir umfjöllun RÚV um „Rússaskömm“. Sverrir Victors segir þetta bull: „Hvernig væri að fjalla um geðveikina í fólki sem leggur það á sig að skemma eigur annarra?“ Og þannig gengur dælan: „Ef Íslendingar ætla að apa þessa vitleysu eftir könunum þá er illa fyrir okkur komið,“ segir Biggi Sveins Jr. Og Rósa Þuríður Þorsteinsdóttir bendir á að fyrirtækið sé á hlutabréfamarkaði: „Elon Musk á bara rúmlega tíu prósent í því.“ Bílar Tesla Fjölmiðlar Samfélagsmiðlar Ríkisútvarpið Elon Musk Donald Trump Tengdar fréttir Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Níu af hverjum tíu bílum sem keyptir voru nýir í Noregi í fyrra voru rafmagnsbílar. Markmið Norðmanna er að selja eingöngu rafmagnsbíla á árinu sem er að hefjast. Formaður sambands rafmagnsbílaeigenda segir Noreg verða fyrsta ríki heimsins til að ná því markmiði að nýskrá eingöngu rafmagnsbíla. 2. janúar 2025 23:31 Mikill samdráttur á hagnaði Tesla Hagnaður rafmagnsbílafyrirtækisins Tesla dróst verulega saman á fyrsta fjórðungi þessa árs, samanborið við sama tímabil í fyrra. Tekjur drógust saman um níu prósent og voru 21,3 milljarður dala en hagnaðurinn dróst saman um 55 prósent og var 1,1 milljarður dala. 23. apríl 2024 22:33 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Fleiri fréttir Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Alls ekki og engan veginn“ sé hægt að hagga ESB Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Sjá meira
Þóra er samkvæmt fyrirspurn sinni að vinna að umfjöllun um breytt viðhorf til Teslu í heiminum fyrir hlaðvarpið Þetta helst. „Hæ hæ, ég er fréttamaður á Rúv og er að undirbúa umfjöllun um breytt viðhorf til Teslu í heiminum. Ég velti fyrir mér hvort Teslu-eigendur á Íslandi geti deilt með mér sinni reynslu. Í erlendum fjölmiðlum hefur verið sagt frá því að nýlega hafi borið á því að skemmdarverk hafi verið unnin á Teslum. Hugtakið Teslu-skömm náð fótfestu á skömum tíma. Einhverjir Teslu-eigendur hafa gripið til þess ráðs að merkja ökutækin sín með límmiðum um að bifreiðin hafi verið keypt áður en Elon Musk varð klikkaður,“ segir Þóra í fyrirspurninni til Teslu áhugafólks. Og hún heldur ódeig áfram: „Er einhver hér sem hefur orðið var við skemmdarverk á ökutækjum eða breytt viðhorf til Teslu eftir Elon Musk varð áberendi í bandarískum stjórnmálum? Allar ábendingar vel þegnar í skilaboðum.“ Bestu kveðjur,“ „Aldrei dottið í hug að amast við kaupum annarra á bílum“ Svo hljómar fyrirspurn Þóru inn í hópinn og fyrstur á mælendaskrá er Ólafur Sigurðsson sem segist ekki hafa lent í neinu, sem betur fer en hann kannast við að hafa skammast sín fyrir að aka um í Teslu. Þó menn hafi eitt og annað að segja um stjórnarhætti Trumps eru þeir til á Íslandi sem dýrka manninn. Þessi var á nýlegri Teslu og enginn þarf að velkjast í vafa um hvar hjarta eigandans slær.vísir/bjarki En þá er það líka búið, nú breytist tónninn í Tesla-fólkinu sem er alls ekki ánægt með tóninn í fyrirspurninni. Þeir sem eru í hópnum eru hreint ekki sammála fréttamanni RÚV, nema síður sé um Tesla-skömm og benda á að hinn „klikkaði“ Elon Musk eigi nú ekki nema tíu prósent í fyrirtækinu. Heiðar Eiríksson segist ekki hafa fundið fyrir neinu. „Ég hef átt nokkra VW bíla um ævina og aldrei látið tenginguna við Adolf Hitler og Þriðja ríkið hafa áhrif á það. Ég hef aldrei blandað saman bílakaupum og stjórnmálum né dottið í hug að amast við kaupum annarra á bílum á grundvelli tengsla framleiðenda til einhverra á bílum á grundvelli tengsla framleiðenda til einhverra stjórnmálaskoðana – hvort sem er með réttu eða röngu.“ „Ég á Teslu og skammast mín ekkert fyrir það“ Og síðan birtast fleiri ummæli Teslaeigenda og þeim er ekki skemmt: „Sæl Þóra. Ég á Teslu og ég skammast mín ekkert fyrir það,“ segir Ragnar Már og upplýsir að hann reyni hins vegar að sneiða hjá rússneskum vörum en hann hafi ekki tekið eftir umfjöllun RÚV um „Rússaskömm“. Sverrir Victors segir þetta bull: „Hvernig væri að fjalla um geðveikina í fólki sem leggur það á sig að skemma eigur annarra?“ Og þannig gengur dælan: „Ef Íslendingar ætla að apa þessa vitleysu eftir könunum þá er illa fyrir okkur komið,“ segir Biggi Sveins Jr. Og Rósa Þuríður Þorsteinsdóttir bendir á að fyrirtækið sé á hlutabréfamarkaði: „Elon Musk á bara rúmlega tíu prósent í því.“
Bílar Tesla Fjölmiðlar Samfélagsmiðlar Ríkisútvarpið Elon Musk Donald Trump Tengdar fréttir Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Níu af hverjum tíu bílum sem keyptir voru nýir í Noregi í fyrra voru rafmagnsbílar. Markmið Norðmanna er að selja eingöngu rafmagnsbíla á árinu sem er að hefjast. Formaður sambands rafmagnsbílaeigenda segir Noreg verða fyrsta ríki heimsins til að ná því markmiði að nýskrá eingöngu rafmagnsbíla. 2. janúar 2025 23:31 Mikill samdráttur á hagnaði Tesla Hagnaður rafmagnsbílafyrirtækisins Tesla dróst verulega saman á fyrsta fjórðungi þessa árs, samanborið við sama tímabil í fyrra. Tekjur drógust saman um níu prósent og voru 21,3 milljarður dala en hagnaðurinn dróst saman um 55 prósent og var 1,1 milljarður dala. 23. apríl 2024 22:33 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Fleiri fréttir Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Alls ekki og engan veginn“ sé hægt að hagga ESB Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Sjá meira
Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Níu af hverjum tíu bílum sem keyptir voru nýir í Noregi í fyrra voru rafmagnsbílar. Markmið Norðmanna er að selja eingöngu rafmagnsbíla á árinu sem er að hefjast. Formaður sambands rafmagnsbílaeigenda segir Noreg verða fyrsta ríki heimsins til að ná því markmiði að nýskrá eingöngu rafmagnsbíla. 2. janúar 2025 23:31
Mikill samdráttur á hagnaði Tesla Hagnaður rafmagnsbílafyrirtækisins Tesla dróst verulega saman á fyrsta fjórðungi þessa árs, samanborið við sama tímabil í fyrra. Tekjur drógust saman um níu prósent og voru 21,3 milljarður dala en hagnaðurinn dróst saman um 55 prósent og var 1,1 milljarður dala. 23. apríl 2024 22:33