Bein útsending: Stærðin skiptir máli Boði Logason skrifar 20. febrúar 2025 08:32 Ráðstefnan stendur frá klukkan 9 til 12. Egill Verkfræðingafélag Íslands stendur fyrir ráðstefnu um risaframkvæmdir á Íslandi og mikilvægi vandaðrar verkefnastjórnsýslu (e. Project governance) á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Í tilkynningu frá félaginu segir að kastljósinu verði beint að opinberum stórframkvæmdum sem rannsóknir sýni að fara mjög oft langt fram úr kostnaðar- og tímaáætlunum. „Framundan eru risaverkefni á borð við Samgönguáætlun, þar sem gert er ráð fyrir heildarútgjöldum upp á 640 milljarða króna, og verkefni sem kunna að verða fjármögnuð með samvinnuverkefnum, eins og ný Sundabrú og brú yfir Ölfusá. Gagnstætt því sem gildir um nágrannaþjóðir okkar hefur Íslendingum ekki tekist að þroska djúpa umræðu um hvernig tryggja megi að fjármunum almennings sé sem best varið. Þessu vill Verkfræðingafélag Íslands breyta,“ segir í tilkynningunni. Fyrirlesarar verða innlendir og erlendir sérfræðingar, m.a. frá fjármálaráðuneyti Noregs. Á ráðstefnunni mun Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra skrifa undir viljayfirlýsingu fjármálaráðuneytis og Verkfræðingafélags Íslands um undirbúning samráðsvettvangs vegna opinberra fjárfestinga. Dagskrá ráðstefnunnar 9:00 Setning Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra. 9:15 – 9:45 The Norwegian State Project modelIngvild Melvær Hanssen sérfræðingur í norska fjármálaráðuneytinu. 9:45- 10:15 Following the „Norwegian way“. – Experiences gained and lessons learnedOle Jonny Klakegg, prófessor við Háskólann í Þrándheimi. 10:15 – 10:45 PROGRAM DENMARK: Transforming Public Projects through Research - Insights from Denmark and Norway Per Svejvig, prófessor við Háskólann í Árósum. 10:45 – 11:00 Kaffihlé 11:00 – 11:15 Vegagerðin – Verkefnastjórnsýsla risaverkefna Bryndís Friðriksdóttir, svæðisstjóri höfuðborgarsvæðis hjá Vegagerðinni. 11:15 – 11:30 Betri samgöngur – Mat áhættu við áætlanagerð Þröstur Guðmundsson, forstöðumaður verkefna og áætlana hjá Betri samgöngum. 11:30 – 12:10 Pallborðsumræður og samantekt Samgöngur Reykjavík Ölfus Byggingariðnaður Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Pavel í baðstofubransann Viðskipti innlent Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Viðskipti innlent Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Sjá meira
Í tilkynningu frá félaginu segir að kastljósinu verði beint að opinberum stórframkvæmdum sem rannsóknir sýni að fara mjög oft langt fram úr kostnaðar- og tímaáætlunum. „Framundan eru risaverkefni á borð við Samgönguáætlun, þar sem gert er ráð fyrir heildarútgjöldum upp á 640 milljarða króna, og verkefni sem kunna að verða fjármögnuð með samvinnuverkefnum, eins og ný Sundabrú og brú yfir Ölfusá. Gagnstætt því sem gildir um nágrannaþjóðir okkar hefur Íslendingum ekki tekist að þroska djúpa umræðu um hvernig tryggja megi að fjármunum almennings sé sem best varið. Þessu vill Verkfræðingafélag Íslands breyta,“ segir í tilkynningunni. Fyrirlesarar verða innlendir og erlendir sérfræðingar, m.a. frá fjármálaráðuneyti Noregs. Á ráðstefnunni mun Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra skrifa undir viljayfirlýsingu fjármálaráðuneytis og Verkfræðingafélags Íslands um undirbúning samráðsvettvangs vegna opinberra fjárfestinga. Dagskrá ráðstefnunnar 9:00 Setning Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra. 9:15 – 9:45 The Norwegian State Project modelIngvild Melvær Hanssen sérfræðingur í norska fjármálaráðuneytinu. 9:45- 10:15 Following the „Norwegian way“. – Experiences gained and lessons learnedOle Jonny Klakegg, prófessor við Háskólann í Þrándheimi. 10:15 – 10:45 PROGRAM DENMARK: Transforming Public Projects through Research - Insights from Denmark and Norway Per Svejvig, prófessor við Háskólann í Árósum. 10:45 – 11:00 Kaffihlé 11:00 – 11:15 Vegagerðin – Verkefnastjórnsýsla risaverkefna Bryndís Friðriksdóttir, svæðisstjóri höfuðborgarsvæðis hjá Vegagerðinni. 11:15 – 11:30 Betri samgöngur – Mat áhættu við áætlanagerð Þröstur Guðmundsson, forstöðumaður verkefna og áætlana hjá Betri samgöngum. 11:30 – 12:10 Pallborðsumræður og samantekt
Samgöngur Reykjavík Ölfus Byggingariðnaður Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Pavel í baðstofubransann Viðskipti innlent Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Viðskipti innlent Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Sjá meira